Vísir - 11.02.1978, Page 28

Vísir - 11.02.1978, Page 28
\ w- VÍSIR Laugardagur 11. febrúar 1978 Smáauglýsing í visi er engin <iÉ&. Opiö virka daga til kl. 22.00 Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 áau9<ýsii>9 8»™ Atvinnulaus- um fœkkar á landinu Atvinnulausum hefur fækkaö á landinu frá þvi i lok siöasta árs. t desemberlok 1977 voru 817 atvinnulausir á öllu land- inu en 31. janúar 1978 voru þeir 579. Hins vegar fjölgaöi at- vinnuleysisdögum i janúar. I»eir voru 14799 en í desember á siöasta ári voru atvinnu- leysisdagar 11203. Þrátt fyrir aö atvinnulaus- urn hafi fækkaö þegar litiö er álandiöi heild fjölgaöi þeim i Reykjavik.Umsiðustu áramót voru 69 skráðir atvinnulausir I Reykjavlk en viö sföustu mánaöamót voru þeir orönir 125. Einnig fjölgaöi atvinnu- lausum eitthvað á Akureyri, Keflavik og Hafnarfiröi. í heild fækkaöi þó atvinnu- lausum Ikaupstööum landsins úr 361 niður I 335. Mesta fækkunin varö á Húsavík, Sauöárkróki og Siglufirði. t kauptúnum meö yfir 1000 ibúa fjölgaði atvinnulausum um 9. t öörum kauptúnum fækkaöi at- vinnulausum úr 447 niöur I 226. Mest varö fækkunin á Vopna- fiCÖi, Stokkseyri og Hrisey. — KS Herferð SÁÁ hefst ó Akranesi I dag kl. 13.30 verður kynn- ingarfundur SAA haldinn i Blóhöllinni á Akranesi. Fund- ur þessi er fyrsti liöurinn I kynningarherferð sem SAA hyggst fara um land allt, og kynna sjúkdóminn alkóhól- istna og þær leiöir sem opn ar standa út úr vitahring hans. Fundarstjóri á fundin- um á Akranesi veröur Rík- haröur Jónsson knattspyrnu- kappi. A þessum fundi, sem og öörum, veröur rætt um áfengisvandamáliö frá ýmsum hliðum og eru allir sem áhuga hafa á ..rnesta meini aidarinn- ar” hvattir til að sækja fund- inn. Mikið af árekstrum Alls uröu 25 árekstrar I Reykjavik i gærdag frá þvi klukkan átta um morguninn fratn til kiukkan scx um kvöldiö. Ekkivár vitað til þess aö alvarleg slys heföu oröiö I neínum þessara árekstra en nokkurt tjón á sumum bil- anna. t ilnfnarfiröi uröu óvana- lega margir árckstrar miöaö viö þaö sem gerist þar, eöa sex alis. Talsverð ising var á göt- um. I>á varö bilvelta í Kúageröl i gærdag og munu tveir'hafa hlotiö einhver meiösl. -rEA Flóamorkaður fil ógóða ffyrir ind- verskan jóga Ananda Marga heldur flóa- markaö i dag á Hallveigar- stööum frá kl. 10-18. l>ar veröur ýmislegt nothæft selt á lágu veröi og ágóöinn notaöur til aö greiöa feröa- kostnaö indversks jóga sem er vænlanlegur til landsins til aÖ kenna hugleiöslu. Dúndrandi myndlist Trommur og myndlist virö- ast Í fljótu bragöi nokkuö ólik tjáningarform. Siguröur Karlsson, trommulcikari, hef- ur þó fundiö þar einhvcrn sameiginlegan tón, þvi kl. 16 I dag (laugardag) ætlar hann á Kjarvalsstöðum aö túlka myndir Guðbergs Auöunsson- ar, I nútima trommukonsert. Fyrirmyndirnar aö mál- verkum Cluðbergs eru frá er- lendum stórborgum, þeim auglýsingahasar og hraöa, sem menn þar búa viö. Siguröur er búinn aö taka upp á band ýmsa „effekta” og forleik sem hann svo „blandar á staönum” meö trommusetti sinu. Segja má aö sýning Guö- bergs kveöji meö dynjandi trommuslætti, þvi þetta er siö- asta sýningarhelgin. —ÓT. ASI á miðstjórnarfundinum I gær baráttu, sem nú sé áhjá- kvæmileg, muni miðstjórnin beita sér fyrir nauösynlegu samráfii vib og milli aóildar- samtakanna og við Bandalag starfsmanna rfkis og bæja. Miðstjórnin lýsir þvi einnig yfir, að hún telji að með þvf að allar heiöarlegar leikreglur varðandi sambúð verkalýðs- samtakanna og atvinnurek- anda og rikisvaldsins séu þverbrotnar með fyrirhugaðri lagasetningu, séu verkalýðs- félögin og allir einstaklingar innan þeirra siðferðislega óbundnir af þeim ólögum, sem rlkisvaldið hyggist nú setja. Búast má við að fundir hjá aðildarfélögum ASf hefjist nú þegar upp úr helginni, og að þeir nái hámarki um miðja viku er formennirnir mætast til að leggja linuna I hinni fyrirhuguðu baráttu, -klp — DÝRT FYRIR AÐ KOMAST Gengisbreytingin á dögunum hefur m.a. orðiö þess valdandi að kostnaður við utanferðir hefur rokið upp úr öllu valdi. Oll fargjöld milli landa eru reiknuð í er- lendri mynt, og kom því hækkunin af sjálfu sér þegar gengisbreytingin varð. Við breytinguna hækkaði að sjálfsögðu allur hótelkostnaður svo og annar kostnaður sem hægt hefur verið að greiða hér heima, og kemur þetta sér illa fyr- ir marga, sem voru bún- ir að ákveða ferðalag næstu mánuði og reikn- uðu með ákveðnum út- gjöldum til þess. ViÖ höföum samhand viö þrjá feröaskrifstofumenn I gær og spuröum þá hvaöa áhrif þetta heföi á starfsemi þeirra. ,,l>essar aögeröir koma til meö aö hafa mikiö aö segja 1 starfsemi feröaskrifstofanna og feröamála yfirleitt” sagöi Eysteinn Helgason fram- kvæmdastjóri Landsýnar og Sam vinnuveröa. ,,Viö uröum strax aö hækka feröirnar til Kanarleyja um 15% og slíkt er aö sjálfsögöu ekki vinsælt hjá viöskiptavin- inum. Ég tel samt ekki neina ástæöu til aö örvænta — þetta á eftir aö koma betur I ljós þegar á liöur”... Enn ekki ástæða til að örvænta ,,l>aö er jafnbölvaö fyrir okkur aö fá þetta I andlitiö og önnur fyrirtæki og einstaki- inga” sagöi Jón Guönason hjá Sunnu er viö spjölluöum viö hann. Alþýðusambandið hvetur til uppsagna é samningum: CNGIR FRIÐAR- ÍMAR í HÖND" CKKI VCRÐUR GCRT TILBOÐ f HCIMSMCISTARACINVÍGIÐ Norglobal búið að brœða 14 þúsund „Auövitaö erum viö ekki ánægöir meö útkomuna en vertiöin er ekki búin ennþá. Viö erum búnir aö taka á móti 14 þúsund tonnum núna”, sagöi Jón Ingvarsson fram- kvæmdastjóri isbjarnarins Jón sagöi aö isbjörninn h.f. heföi tekiö Norglobal á leigu til 80 daga og væru nú um 30 dagar liönir af leigutimanum. Þegar skipiö var tekiö á leigu var gert ráö fyrir þvl aÖ þaö þyrfti aö bræöa um 70 þúsund tonn tonn til þess aö reksturinn yröi hagkvæmur. Sagöi Jón aö þeir greiddu um 130 jnisund norskar krónur I leigu fyrir skipiö á sólarhring eÖa úm fimm og hálfa milljón samkvæmt slöasta skráöa gengi fyrir gengisfellingu. Þaö er þvi ljóst aö skipiö þarf aö taka á móti um 11 hundruö tonnum á dag af loönu þaö sem eftir er leigu- timans til þess aö reksturinn veröi hagkvæmur. __KS. LANDANN ÚR LANDI Gengisbreytingin á dögunum olli verulegri hœkkun á fargjöldum erlendis — Ferðin til Kanarieyja sagði Guðmundur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambandsins eftir miðstjórnarfund ASÍ í gœr þarf ekki að bú- við að neinir friðar- fari i hönd þegar allar heiðarlegar leik- reglur hafa verið þver- brotnar" sagði Guð- mundur J. Guðmunds- son formaður Verka- mannasambands Is- er við náðum tali af honum eftir mið- stjórnarfund ASI í gær. Á þeim f undi var sam- þykkt með öllum greidd- um atkvæðum, að efna til ráðstefnu formanna allra verkalýðsfélaga innan ASI á miðviku- daginn kemur. I yfirlýsingu sem samþykkt var á miðstjórnarfundinum i gær, segir m.a. að við þær að- stæður sem nú hafi skapast með aðgerðum rtkisvaldsins, eigi verkalýðssamtökin ekki annan kost en að hefja nú þeg- ar baráttu fyrir rétti sinum og hagsmunum. Sem fyrsta skrefi i þá átt beri þegar i stað að segja upp kaupliöum allra kjara- samninga sbr. 9. og 10. grein rammasamningsins frá 22. júnl I fyrra. Beinir miðstjórnin þvi til sambandsfélaga sinna að ganga frá uppsögn sinni svo snemma, að hún verði allstaö- ar tilkynnt fyrir 1. mars n.k. Þá segir einnig að I þeirri Nú er Ijóst að ekki verður gert tilboð i að heimsmeistaraeinvígið i skák verði haldið hér á landi næsta sumar. Skáksambandið hélt fund með ýmsum aðil- um sem hafa sýnt mál- inu áhuga síðdegis í gær á þeim fundi var ákveðið að ekki skyldi senda tilboð. Þaö mun hafa vegiö þungt á metunum aö rikisvaldiö sýndi málinu ekki áhuga. Fulltrúar þess voru boöaöir á tvo fundi til aö ræöa þátttöku rikisins en komu á hvorugan fundinn. Hins vegar má benda á aö Skáksambandiö hefur öölast góöa reynslu i skipulagningu einvlgishalds sem þessa. Enn er óvíst hvaöa lönd munu senda tilboö og hvort keppend- ur, Kortsnoj og Karpov, sam- þykkja þau tilboö sem berast. Þaö er þvi möguleiki á aö leit- aö veröi til Skáksambandsins um aö gangást fyrir einvlginu hér á landi, en aö sjálfsögöu er allsendis óvist aö til þess komi. — SG á verk- stœði vega- gerðarinnar Eldur kom upp um klukkan niu i gærkvöldi i húsnæöi Vega- geröarinnar viö Borgartún. MikiII reykur myndaöist fljótlega eftir aö eldsins varö vart, en slökkvi- liöiö brá skjótt viö, og hefti frek- ari útbreiöslu eldsins. Hann kom upp I vélverkstæöi Vegageröarinnar nánar tiltekiö i noröurendanum. Nokkrar stórar vélar voru inni i byggingunni, en skemmdir uröu ekki nema á einni, stórri vélskóflu og þær ekki verulegar. Reykinn lagöi hinsvcgar mtö þaki húsasamtæöunnar, og búast má viö aö skemmdir af vöidum reyks hafi oröiö allnokkrar. Myndina tók Jens á meöan á slökkvistarfinu stóö. — GA ,,Þaö er erfitt aö átta sig á þvi hvaö þetta kemur til meö aö þýöa fyrir okkur. Maöur veit ekki hvort fólk hættir viö feröalög vegna þess aö þau hafa hækkaö eöa hvort þaö lætur þetta gott heita. Fólki er lofaö aö kaupmátt- ur haldist þrátt fyrir þessar aögeröir. Sjálfsagt veröur þá hækkaöur rjóminn og undan- rennan lækkuö, en þaö hjálpar okkur heldur litiö sem erurn I feröamannabransanum”.... Vonum bara það besta ,,Þaö tekur tíma fyrir fólk aö átta sig á þessu, og á meöan er ekki gott aö segja hvaö ger- ist” sagöi örn Steinsen hjá tlt- sýn er viö náöum I hann. ,,Viö erum meö ferö til Kanari á fimmtudaginn kem- ur, og sú ferö hefur hækkaö um 15% viö þessar aögeröir. Fólk sem skráö var I þessa ferö er auövitaö ekkert ánægt meö aö þurfa aö borga þessa hækkun. Fer það að verða of dýrt fyrir Islendinga að fara til sólarlanda?... Viö vonum bara þaö besta, og aö þessi gengisfelling eöa aörar aögeröir veröi ekki þess valdandi aö tslendingar hafi ekki efni á, eöa geti ekki kom- ist út fyrir landssteinana af og til”.... — klp — hœkkaði þegar um 15%

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.