Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 6
1 6 Miftvikudagur 15. febrúar 1978 VISIR fólk Þaö eru ekki margar myndir til af Haraldi, bros- andi. Prinsinn brosti Haraldur, krónprins Noregs er meö alvar- legri mönnum. Norsk- um Ijósmyndurum sem fylgdust með honum og Sonju i heimsókn til Japan, þótti því sem stór tíðindi væru að gerast þegar prinsinn sat brosandi i gegnum heilan fund með jap- önskum blaðamönn- um. Þegar prinsinn meira að segja hló, brá þeim svo að þeir náðu varla að festa það á filmu. Létta skapið hélst jafnvel þegar japönsku fréttamenn- irnir gerðust persónu- legir i spurningum sin- um. Þeir spurðu meðal annars Sonju hvernig borgaraleg persóna færi að þvi að búa sig andlega undir að gift- ast konungbornum manni. Sonja sagði að það hefði verið svo lengi ó- vissa um hvort þau fengju að eigast, að hún hefði ekki hugsað út í það. ,,En hvernig gat borgaraleg kona yfir- leitt hitt konunglega persónu?" spurðu Jap- anirnir. Þeir líta enn á sinn konung sem guð, sem dauðlegir menn fá ekki að umgangast. Þeir urðu því mjög undrandi þegar Sonja sagði: ,,Við hittumst i sam- kvæmi hjá sameigin- legum vinum." Hár eins og Stenmark Það eru ekki bara „popp-grúppur" sem leggja línurnar i tísk- unni. Iþróttamenn geta það líka, ef þeir eru nógu frægir. Nú geng- ur yfir i Sviþjóð Sten- mark-hárgreiðsluæði, og klipparar þar í landi hafa ekki upplifað annað eins síðan Bítl- arnir voru og hétu. Sænski skiðakappinn Ingemar Stenmark, er með fallegt, krullað hár, og nú vilja allir karlmenn i ríki Karls Gústafs, vera eins. En það eru ekki allir svo heppnir að vera með náttúrukrullur i hausnum og því eru f: .ifc, j sænskir hárgreiðslu- meistarar önnum kafnir við að setja permanent. Myndir af Stenmark hanga uppi á rakara- stofum og það er auð- vitað reynt að fara ná- kvæmlega eftir fyrir- myndinni. Gárungarn- ir segja að Stenmark gæti haft mikið fé út úr klippurum landsins með því að hóta að láta snoða sig, ef hann fái ekki prósentur. í fótsporföðurins -þótt seint sé Þrjátiu og átta ára gamall viðskiptafræð- ingur, sænskur að upp- runa en búsettur í London, sagði nýlega upp starfi sínu hjá þekktu ensku fyrir- tæki, og fór að syngja opinberlega. Hann ætl- ar að lifa á söng sinum hér eftir. Hann á ekki langt að sækja söngelskuna, þótt hann fari seint af stað. Viðskiptafræð- ingurinn heitir Lars Björling, og hann er sonur óperusöngvar- ans heimsfræga Jussi Björling. Það kann að virðast einkennileg ákvörðun að hætta „lífsstarf inu" allt i einu og ana út í ó- vissu á listabrautinni. En Lars Björling er ekki í vafa um að hann sé að gera rétt. „Ég hef fundið það í mörg ár að það hefur eitt- hvað vantað i líf mitt. Núna veit ég að það var söngurinn." Umsjón: Edda Andrésdóttir Kvenpresturinn fór meö Tarsan [gegnum myrka ganga þar til þau komu aö stórum viöardyrum „Þetta er öruggur staöur” sagöi hún. ,,Ég er meö eina lykilinn”. hinga liklegast aö þér hafi veriö alveg sama um álit á málinu^ Carolyn segi ég hingaö og ekki . Þú hefur gamiliCaaf aft) viWelldinn og hann er! J. Kirby er mjög viftfe sérfræöingur I þessu Félagi minn hérna hí\ Y. Hún heldur aöN Réttlætier þaö eina sem ég • þú þarfnist tók meö mér þegar ég fór abf^ hennar Gary heiman svo ég skil ekki hvaöa>^. Þetta er nú sú frábærasta k útsala sem ég hef farift á. Hugsaftu þér hvaft vift hefftum getaftsparaft miklu meira ef vift hefftum ekki ^orftift peningalausar. Spáin gildir fyrir fimmtudag- inn 16 febr. Hrúturinn, 21. mars — 20. aprll: Þaft eru ýmsir hindranir i vegi fyrir þér, en þér tekst aft yfirstiga þær. Þú nærft þvi takmarki sem þú hefur sett þér. Nautift, 21. april — 21. mai: Þú munt njóta lifsins i rikum mæli i dag. Hressar umræftur varpa af þér öllu sleni. Haltu þig vift troftnar brautir.. Tviburarnir, tL 43 22. mai — 21. júni: Þaft verftur auftvelt aft hafa áhrif á skoftanir þínar þessa dagana. Þu dregur í eia ein- hverja frétt sem þú færft og skiptlr þig miklu máli. Krabbinn, 22. júni — 23. júlí: Vertu á varftbergi I dag. Þér býftst eitthvert kostabot, en vertu ekki of fljótur aft taka þvi.áfturen þú veist hvaft býr aft baki. Ljónift, 24. júli — 23. ágúst: Taktu ekki þátt i vafasömu athæfi.Reyndu aft vera sjálf- um þér samkvæmur og láttu ekki aftra villa þér sýn. skorftum þegar lffta tekur á daginn. Vogin. 24- sept. — 22. nóv: Varastu allar blekkingar sérstaklega I ástamálum. Reyndu aft bindast engri manneskju of nánum bönd- um i dag. Meyjan, _?i-. á.gúst — 23. sept: Þér hættir til aft láta aftra hafa of mikil áhrif á þig. Láttu ekki eftir þér aft liggja I leti. Eitthvaft gæti farift úr j Drekinn, ' 24. okt. — 22. nóv.: Þú hefur gaman af hvers konar leyndardómum og dul- speki I dag. Rifftu þig upp úr þessu og ræddu vift vin þinn sem þú hefur ekki séft lengi, bjíddu vini þinum meft. Kvöldift verftur óvenjulegt. Steingeitin, j t '- 22. des. —20. jan.: Taktu hlutina ekki alltof nærri þér og reyndu aft létta andrúmsloftift meft þvi aft vera léttur og kátur. Vatnsberinn, vr/i 21. jan. — 19. feb.: Þú kemst i kunningskap vift einhvern sem siftar mun reynast þér vel. __ Bogmafturinn, Kij-SÍ 33. nóv. — 2Í. des.: Treystu varlega fólki sem þú hittir I fyrsta sinn 1 dag. Þarftu I smáferftalag og Kiskarnir, _ 20. feb, — 20. mars: Þú þarft aft greifta úr einhverjum flækjum, ser- staklega viftvikjandi einhverjum fjölskyldumálum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.