Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 19
VISIR Miðvikudagur 15. febrúar 1978 A þessari mynd er norskur selveiðimaður að stugga við urtunni eftir að hann hafði rotað kópinn hennar. 19 Sjónvarp í kvöld kl. 22.40 SELASONGUR FRÁ KANADA ► Siðasti liðurinn á dagskrá sjón- herferð Greenpeace með Birgr varpsins i kvöld nefnist „Sela- söngur”. 1 þættinum er lýst lifn- aðarháttum sela i noröaustur- hlutum Kanada. Undanfarin ár hafa Greenpeace-samtökin barist mjög hatrammlega gegn kópa- drápi i Kanada. Þessi barátta hefur borið þó nokkurn árangur má t.d. geta þess aðGrænlending- ar hafa mjög kvartað undan þvi að treglega gangi að selja selaaf- urðir. Er þar einkum um kennt Miðvikudagur 15. febrúar 18.00 Daglegt llf I dýragaröi (L) Tékkneskur mynda- flokkur. Þýöandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.10 Björninn Jóki (L) 18.35 Cook skipstjóri (L) Bresk myndasaga. Þýöandi i og þulur Oskar Ingimars- son. -' ítte Bardot i fararbroddi. Sem kunnugt er rota veiði- mennirnir kópinn og flá hann slð- an. Mörgum þykja þessar veiði- aðferðir heldur villimannlegar og litið sæmandi siðuðum mönnum. Veiðimennirnir bera hönd fyrir höfuð sér og segja að kóparnir finni ekkert til og með þessu fái þeir besta skinnið. Þýðandi og þulur þáttarins I kvöld er Ingi Karl Ingason.-JEG 19.15 Hlé \ 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Reykjavikurskákmótið (L) 20.45 Asmundur Sveinsson myndhöggvari. Svipast um á vinnustofu og heimili listamannsins og rætt við hann. Tónlist eftir Magnús Blöndal Jóhánnsson. Um- sjón Andrés Indriðason. Að- ur á dagskrá 14. mars 1970. 21.25 Tii mikils að vinna (L) 22.40 Selasöngur(L) Þátturúr breska fræðslum y nda- flokknum „Survival”, 19.00 On WeGoEnskukennsla. 23.05 Dagskrárlok J (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Bilaviðskipti Skoda 110 LS árg. ’74 i góðu lagi til sölu. Uppl. i sima 36195. Bllapartasalan auglýsir: Höfum ávallt mikið úrval af not- uöum varahlutum i flestar teg- undir bifreiöa og einnig höfum við mikiö úrval af kerruefnum. Opið virka daga kl. 9-7 laugardaga kl. 9-3, sunnudaga kl. 1-3. Sendum um land allt. Bllapartasalan, Höfðatúni 10, sími 11397, [ Bilaviógeróir Bifreiðaviðgerðir, vélastillingar, hemlaviðgeröir vélaviðgerðir, boddýviðgeröir. Stillum og gerum við sjálf- skiptingar og girkassa. Vanir menn. Lykill bifreiðaverkstæði, Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi 76650. kVW eigendur Tökum að okkar allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Bíltækni h.f. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, slmi 76080.______________________ Bílaleiga Akið sjálf Sendibifreiðir og fólksbifreiöir til leigu án ökumanns. Uppl. i' síma 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr.sólarhring, 18 kr. pr.km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleiö- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444 og 25555. ^ cp) s Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 40769 og 72214. ökukennsla — Æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatfmar Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Gunnar Jónasson ökukennari. Simi 40694. Betri kennsla — öruggur akstur. Við ökuskóla okkar starfa reyndir og þolinmóðir ökukennarar. Full- komin umferðarfræðsla flutt af kunnáttumönnum á greinargóðan hátt. Þér veljið á milli þriggja tegunda kennslubifreiða. Ath. kennslugjald samkvæmt löggilt- um taxta ökukennarafélags Is- lands. Við nýtum tima yðar til fullnustu ogútvegum öll gögn það er yðar sparnaöur. ökuskólinn Ch mpion, uppl. I sima 37021 milli kl. 18.30 og 20. ökuskólinn Orion. Sími 29440 mánud. — fimmtud. kl. 17-19. Alhliða ökukennsla og æf- ingatlmar. Aukin fræðileg kennsla í okkar skóla þýðir færri aksturstfma og minni tilkostnaö. Tlmapantanir og upplýsingar: Páll Hafstein Kristjánsson slmi 52862, Halldór Jónsson, slmi 32943 og Guöjón Jónsson sími 73168. Ökukennsla er mitt fag. í tilefni af merkum áfanga sem ökukennari mun ég veita besta próftakanum á árinu 1978 verð- lauasem er Kanaríeyjaferð. Geir P. Þormar ökukennari, simar 19896, 71895 og 72418. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennum akstur og meðferð bif- reiða. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. i simum 18096 og 11977 alla daga og i simum 81814 og 18096 eftir kl. 17 siðdegis. ökukennsla-Æfingatimar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Lærið að aka liprum og þægilegum bíl. Kenni á Mazda 323 ’77 ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfríður Stefáns- dóttir, simi 81349. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. öku- skóli sem býöur upp á fullkomna þjónustu. ökukennsla Guömund- ar G. Péturssonar.Simar 13720 og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjaðstrax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingartimar. Get nú aftur bætt við mig nokkr- um nemendum. Lærið að aka á litinn og lipran bil Mazda 818. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Helgi K. Sesseliusson, simi 81349. Ökukennsla-Æfingatimar Kenni á Toyota Mark IÍ 2000 árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg, simi 81156. Trillubátur til sölu 1 1/2 tonn með 10 hestafla Albin vél. Fallegur bátur. Uppl. i sima 72479 eftir kl. 19. Utvegum fjölmargar stærðir og geröir af fiskibátum og skemmtibátum. Seglbátar, hraðbátar. vatnabátar. ötrúlega hagstætt verð. Höfum einnig til sölu 6-7 tonna nýlegan dekkbát I góðu ástandi. Sunnufell, Ægisgötu 7, Reykjavik. Simi 11977 og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35. /---------------------N Framtalsaðstoó Framtalsaðstoð Annast skattframtöl og skýrslu- gerðir, útreikning skatta áriö 1978. Skattaþjónuita allt áriö. Sigfinnur Sigurðsson hagfræöing- ur, Grettisgötu 94. Simar 85930 og 17938. VeróbréffaSa ] Skuldabréf. Spariskirteini rikissjóðs óskast. Salan er örugg hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan, Vesturgötu 17, simi 16233. Þorleifur Guð- mundsson, heimasimi 12469. Tek eftir gömlum myndum stækka og lita. Myndatökur má panta i slma 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Siguröar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. 19092 SÍMAR 19168 Fiat 131 Mirafiori 1976 Aðeins ekinn 37 þús. Fallegur blll. Skoda Pardus 1976, ekinn 15 þús. Billinn er Iltillega skemmdur. 2 gangar af dekkjum. Verð kr. 750 þús. Saab 99 1972 með nýrri vél. Fallegur bill I toppstandi. Toyota Crown 2000 1972, ekinn 67 þús. Toppbill. Skipti á Benz ’76—’77. Vauxhall Viva 1974 ekinn 86 þús. Fallegur blll. Ýmis skipti. Rússajeppi 1956, grindin árg. 1956.allt annað I bilnuin er nýtt. Benz vél-Al- gjör mubla. Willys 1974, meö blæju, ekinn 50 þús. Fallegur bill. Cortina 1300 1972, ekinn 73 þús. Skipti á Cortinu ’74. Citroen Ami 8 1972, ekinn 66 þúsNýkomilln úr dýrri klössun. Sparneytinn. Skipti á Lödu. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur bíla af öllum stæröum og gerðum á skrá. Opið alla daga til kl. 7, nema sunnudaga. Opið í hádeginu. BÍLAVAL Úrval af Æ** bílaáklæðum M*í (coverum) w?*í Sendum í póstkröfu Altikabúðin Hverfisgötu 72. S. 22677

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.