Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 12
12
Miðvikudagur 15. febrúar 1978 VTSIR
VISIR Miðvikudagur 15
Hvað er það og hvernig er það búið til?
Verksmiðja tslenska
jámblendifélagsins á
Grundartanga á að
framleiða svonefnt 75%
kisiljárn. Hráefnin,
sem eru kvartsmuln-
ingur, koks, kol og
járn, verða flutt til
landsins, og fram-
leiðslan verður seld á
erlendum markaði.
Þegar verksmiðjan er
komin i full afköst
framleiðir hún 50 þús-
und tonn á ári.
Kisiljárn er notað við stál-
framleiöslu. Til þess aö fram-
leiöa eitt tonn af stáli þarf um
þrjú kiló af kisiljárni. 1 heimin-
um eru árlega notuð um 2.3
milljónir tonna af kisiljárni, en
framleiöslumagnið, og verölag,
fer allt eftir þvi hvernig gengur
hjá stáliðnaðinum.
Hvað þarf til að fram-
leiða eitt tonn kisil-
járns?
Kisiljárn þaö, sem framleitt
verður á Grundartanga, er 75%
kisill og 25% járn, og er þvi kall-
að 75% kisiljárn.
En hvað þarf til að framleiða
eitt tonn af þessu efni?
Samkvæmt upplýsingum
Fredrik T. Schatvets, tæknilegs
framkvæmdastjóra járnblendi-
félagsins, þarf ca. 2 tonn af
kvartsmulningi, 1.3 tonn af
koksi ogkolum,0.3 tonnaf járni,
0.07 tonn af rafskautsdeigi og
9.500kilówattstundir afraforku.
Þessar tölur er siöan hægt aö
umreikna miðað við 50.000
tonna ársframleiðslu. Kemur þá
i ljós, að við full afköst þarf
verksmiðjan á ári 100 þúsund
tonn af kvartsmulningi, 65 þús-
und tonn af koksi og kolum, 16
þúsund tonn af járni, 3.5 þúsund
tonn af rafskautsdeigi og hálfa
milljón kilówattstunda raforku.
250 þúsund tonn um
höfnina árlega
Verið er að reisa sérstaka
höfn fyrir verksmiðjuna, og
verður lokið við hana á þessu
ári.
Gert er ráð fyrir, að um 250
þúsund tonn fari um höfnina á
ári, en skipakomur eru áætlaðar
150 árlega. Það lætur þvf nærri
aö skip komi þangað annan
hvern virkan dag að meðaltali
þegar fullum afköstum er náð,
en þaö verður áriö 1980.
Hitinn um 2000 gráður
á Celcius
A sérstöku flæöiriti, sem birt-
isthér, sésthvernig vinnslan fer
fram frá þvi að skipin koma
með hráefnið og þar til skip taka
viö framleiðslu verksmiðjunnar
til útflutnings. Myndin er þó að
sjálfsögðu einfölduð.
Hráefnisgeymslanerum 3.600
fermetrar aö grunnfleti. Þang-
að er hráefnið flutt á færibandi,
og þaðan er þaö siðan fært til
hreinsunar.blöndunar, bræðslu,
mölunar og pökkunar. Við
bræösluna er hitinn 1500 til 2000
gráður.
Hitastigið þýöir að sjálfsögöu,
að við framleiðsluna skapast
verulegur umframvarmi. Hluti
hans verður notaður til aö hita
upp húsin á svæðinu.
Mest 160-170 manna
starfslið
Þegar verksmiðjan tekur tii
starfa á næsta ári munu um 100
manns starfa við hana, en þegar
hún framleiðir með fullum af-
köstum þarf 160-170 manns.
Jón Sigurösson sagði blaöa-
mönnum að ýmsir yfirmenn i
verksmiðjunni þyrftu aö fara
eriendis til þjálfunar um mis-
jafnlega langan tima, jafnvel
allt upp i átta mánuði. Auk þess
kæmu erlendir kunnáttumenn
hingað þegar verksmiðjan færi
af stað til þess að kenna starfs-
fólkinu. Hann lagði áherslu á, að
járnblendifélagið hyggðist ekki
hafa áhrif á hvar starfsmenn-
irnir yrðu búsettir.
Járnblendifélagið mun einnig
hafa með höndum rekstur hafn-
arinnar, en hún er I eigu hafnar-
sjóös sem sveitarfélögin i
Borgarfjarða- og Mýrasýslu
eiga.
—ESJ.
Flæðiritið sýnir á einfaldan hátt hvernig vinnslan i kísiljárnverksmiðjunni á
Grundartanga fer fram.
Þannig er umhorfs i einni verksmiðja Elkem Spiegerverket i Noregi, þar sem
járnblendiframleiðsla fer fram með svipuðum hætti og verður á Grundartanga.
Byggingarsvæðið á Grundartanga. Stóra húsið t.v. á myndinni er ofnhúsið. Þar
verður bræðsluofnium komið fyrir.
Vlsismynd: JA
Kvartsmulningur — mikilvægasta hráefnið f klsiljárn
Visismynd: JA
QV*Bts
KU.L
KOKS
..’ao°oo,
«0001 „
leooot
elmasse
kv»h
Ö00 000 OfK)
Frederik Schatvet tæknilegur framkvæmdastjóri tslenska járnblendifélagsins,
sýnir hvaö þarf til aö framleiöa 50 þúsund tonn af 75% kisiijarni.
Visismvnd: JA
Málmblendi,
járnblendi,
kísiljárn?
Hvað framleiðir verk-
smiðjan á Grundartanga
eiginlega, spyrja ýmsir —
er það málmblendi, járn-
blendi eða kísiliárn?
Þessi orð hafa verið
notuð sitt á hvað svo eðli-
legt er, að fólk átti sig
ekki alveg á því, hvað er
hvað.
Þess vegna er rétt að
taka eftirfarandi fram:
Málmblendi er víðtæk-
asta orðiðog nær til hvers
konar blöndun málma.
Ein tegund málmblendis
er járnblendi þ.e. blanda
af járni og einhverjum
öðrum málmi. Og ein teg-
und járnblendis er kísil-
járn, en það er einmitt sú
vara, sem framleidd
verður á Grundartanaa.
S
m •:
Félagið, sem rekur
verksmiðjuna, heitir hins
vegar ,, járnblendifélag-
ið" vegna þess, að ekki er
útilokað að það framleiði
aðrar tegundir járnblend-
is en það 75% kísiljárn
sem framleitt verður í
fyrsta ofninum.
— ESJ
febrúar 1978
13
TEITUR
. „Gamli maðurinn" Teitur, gerir
dáíeíðsluhandahreyfingar.
Ég er svo stór að
ég er vel til sklpt-
anna.
^ Við sáum hann
fyrst Við eigum
hann.
heldur það, já,
íHfíí
Ekki berjast
drengir
Ég veit þaðekki.
Enég er farfnn.
Ekki svona hratt,
skordýrin ykkar
Hvað er
þetta?
OKÓ| FtlWil Svmbctl*. Inc.
AGGI