Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 15.02.1978, Blaðsíða 24
fc> VÍSIR íciti .fl :mil rn 2É&^ Opið virka daga Laugardaga kl. 10-12 Sunnudaga kl. 18-22 Smáauglýsing í Vísi er enginQÍ««4Áauglýsing Opið virka daga til kl. 22.00 ^9m I VDDiB c> •llíEjJ LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA VERSLUNARMANNA: Efnahagsfrumvarpið Á œfingu fyrir nemendamótið Nemendur Verslunarskóla ls- lands haldasitt 46. nemendamót i dag. Skemmtun veróur i Háskólabiói i dag og ball i Sig- túni i kvöld. Myndirnar voru teknar þegar nokkrir nemendur Verslunarskólans voru aö æfa atriöi fyrir skemmtunina. Rangt og óvhuriegt að ógHda kjamsamningana — versiunarfólk hvatt til samstöðu og baróttu Stjórn Landssambands íslenskra verslunar- manna hefur samþykkt að mótmæla „harðlega þeim áformum um ómerkingu kjarasamn- inga, sem fram koma í greindu stjórnarf rum- varpi, og hvetur allt verslunarfólk til sam- stöðu og baráttu til varn- ar umsömdum kjörum og gegn hugsanlegri tpk- mörkun samningsréttar- ins". Björn Þórhallsson, formaður LÍV, sagði i morgun, að ályktun þessi hefði verið samþykkt ein- róma. Ljóst væri að verslunar- menn myndu allir segja upp launalið samninganna eins og önnur launþegafélög innan ASI. I ályktun stjórnarinnar frá þvi i gærkvöldi segir, að seint verði nægileg áhersla lögð á mikilvægi þess „að kjara- samningar séu virtir, rétt sem aðrar fjárskuldbindingar i þjóð- félaginu. Allt of oft hafa þó stjórnvöld brotið gegn þessu grundvallaratriði og er mál til komið að linni.” I ályktuninni er bent á, að þegar samningar voru gerðir i fyrra hafi verið miðað við þá- verandi ástand efnahagsmála og áætlanir um þróun til loka samningstimabilsins. Siðan þá hafi efnahagsástæður sist versnað. Bent er á, að til þess að vinna bug á verðbólgunni þurfi langan tima og samstöðu allra megin- afla i þjóðfélaginu. Ekki megi gripa til neinna þeirra aðgerða i stundarárangursskyni, sem sið- ar gætu spillt fyrir framhalds- aðgerðum til úrbóta. Þess vegna sé sá þáttur i frumvarpi rikisstjórnarinnar, sem ógildi að hluta gildandi kjarasamn- inga, bæði rangur og mjög óviturlegur. „Hann veldur litlu um hömlun gegn verðbólgunni, en eyðir trausti og samstarfs- möguleikum milli stjórnvalda og launþegasamtaka, stuðlar beinlinis að harðari kröfugerð og hindrar að hægt sé að gera samninga til lengri tima”, segir stjórn LIV. — ESJ. Nýtt loðnuverð: 8.80 krinur fyrir kílóið Oddamaður og fulltrúar seljenda hafa ákveðið lág- marksverð á loðnu til bræðslu frá ogmeðdeginum i dag. Var verðið ákveðið i gærkvöldi og er 8.80 krónur á hvert kiló. Verðið er miðað við 8% fitu- innihald og 16% fitufritt þurr- efni og breytist til hækkunar eða lækkunar við breytt fitu- og þurrefnismagn. Auk þess greiða kaupendur 30 aura fyrir hvert kg i Loðnu- flutningasjóð. Þetta nýja verð gildir til loka vertiðarinrar. Þá var ákveðið að ákvæði um verð á- úrgangsloðnu frá frystihúsum yrðu hin sömu og á vetrarvertfðinni i fyrra. —ESJ Af loðnuveiðunumj Góð veiði í nótt Veðrið á loðnumiöunum gekk niður i gærkvöldi og voru þá allir bátarnir komnir á miðin. Strax fyrir miðnætti til- kynntu fyrstu bátarnir um afla og i nótthefur veiðin verið góð. 1 morgun höfðu yfir 20 bátar látið i sér heyra og voru þeir með samtals um 9000 tonn. Veiðisvæðið er austur af Glett- ingi, en þó heldur sunnar en það var um helgina er bátarnir þurftu að hætta veiðum vegna veðurs. —klp— Samþykkt í neðri deild Þrír st jórnarþingmenn greiddu atkvæði gegn ein- stökum greinum efnahags- frumvarps ríkisstjórnar- innar, er það kom til at- kvæðagreiðslu eftir aðra umræðu í neðri deild Al- þingis í gær. Pétur Sigurðsson og Guðmund- ur H. Garðarsson greiddu at- kvæði gegn 3ju grein frumvarps- ins um niðurfellingu óbeinna skatta úr verðbótavisitölu frá og með 1. janúar 1978. Töldu þeir að áður en slikt ákvæði væri sam- Sólnes og Valur bmjarstjóm i hœtta Tryggvi Gislason, skólameistari menntaskólans. —SG þykktyrði að hafa samráð við þá aðila sem hefðu hagsmuna að gæta, en það hafi ekki verið gert. Sigurlaug Bjarnadóttir greiddi atkvæði gegn 1. grein frumvarps- ins um skerðingu verðbóta á laun. Taldi hún að hálaunafólk ætti engar verðbætur að fá á laun 1978, þar með taldir þingmenn sem hlotið hefðu allt að 80% hækkun launa 1977. Þriðja umræða i neðri deild fór fram i gærkveldi og var henni út- varpað. Var frumvarpið sam- þykkt með 25 atkvæðum gegn 10. Nú klukkan tvö j dag verður það tekið til fyrstu umræðu i efri deild. —RS FuNoriHn kena fyrir bíl Fulloröin kona varð fyrir bil á Kringlumýrarbraut um klukkan hálf fjögur i gærdag. Konan sem er um áttrætt var að fara yfir götuna rétt vestan við Háaieitisbraut þegar hún varð fyrir bil sem ók I noröur. Konan var flutt á slysadeild en mun fljótlega hafa fengiö að fara heim. —EA Þaö hefur löngum verið haft á oröi að KEA og Landsbankinn stjórnuðu Akureyrarbæ í sameiningu en nú virðist vera að verða breyting þar á. Valur Arn- þórsson kaupfélagsstjóri KEAog Jón G. Sólnes ætla ekki f ram við næstu bæjar- stjórnarkosningar. Jón G. Sóines hefur setið i bæjarstjórn lengur en 30 ár og Jakob Frimannsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri átti þar einnig sæti i áratugi. Valur Arnþórsson tók við er Jakob hætti. Prófkosningar Sjálfstæðis- flokksins vegna bæjarstjórnar- kosninganna fara fram 4.-6. mars og eru frambjóðendur 23, þar af niu sem áður hafa verið á lista. Tveir af fimm bæjarfulltrúum flokksins eru ekki i framboði, Jón Sólnes og Bjarni Rafnar. Sólnes hefur setið óslitið i bæjarstjórn frá árinu 1946. Framsóknarflokkurinn mun efna til skoðanakönnunar á næst- unni vegna bæjarstjórnar- kosninganna. Þeir Valur Arn- þórsson og Stefán Reykjalin taka ekki þátt i þessari skoðanakönnun og ætla ekki i framboð. Meðal nýrra nafna á listanum er Friðrik vann Smejkal og er nú í oðru sati Bent Larsen er með örugga forystu á Reykjavikurskákmót- inu, sjö og hálfan vinning að niu uinferðum Ioknum. Larsen vann skák sina við Jón i gær i 27 leikjum, en mesta athygli vakti skák Friðriks og Smejkals. Friðrik sýndi frábæra tafl- mennsku og vann skákina i skemmtilegu afli. Hann er nú i ööru til þriðja sæti ásamt Miles sem tapaði fyrir Lombardy. Hort tapaði fyrir Browne, og Polugaevski vann Helga. Guð- mundur vann ögaard en Mar- geir tapaði fyrir Kuzmin. Þeir Browne og Lombardy tefla biðskák sina úr sjöundu umferð i dag, en tiunda umferð- in hefst á Loftleiðahótelinu klukkan 18. Þar má búast við hörkuskákum þvi þá mætast Larsen og Miles, Hort og Jón, Friðrik og Margeir, Lombardy og Polugaevski, ögaard og Browne, Guðmundur og Kuz- min, Helgi og Smejkal. Sjá bls. 20. — SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.