Vísir


Vísir - 17.02.1978, Qupperneq 1

Vísir - 17.02.1978, Qupperneq 1
Mikil spenna í skáksölum Sjá viðtal við skákáhugamenn á Reykjavíkurskákmótinu að Hótel Loftleiðum á bls. 2 og 3 Föstudagur 17. febrúar 1978 43. tbl. 68. árg. Sími Visis er 86611 Rikisstjárnin fellir niður þriðju grein ef nahagsmálafrumvarpsins: „BREYTIR ENGU UM AFSTÖÐU OKKAR" sagði Björn Jónsson, forseti Alþýðusambandsins „Það breytir ekki nokkrum sköpuðum hlut um okkar afstöðu til frumvarpsins þótt 3ja greinin verði felld niður”, sagði Björn Jónsson, forseti Alþýðusambands íslands, i gær er hann var spurður álits á til- lögu stjórnarmeirihlut- ans á alþingi um að áðurnefnd grein yrði felld niður í frumvarp- inu um efnahagsráð- stafanirnar. „Eftir sem áður felst i frum- varpinu öll sú kjaraskeröing, sem ætlunin er að verði á samningstimanum sem nú er að liða,og niðurfelling 3ju greinar- innar breytir engu þar um”, sagöi Björn. „Þessi kjaraskerð- ing er auðvitað það mál sem brennur á okkur þessa stundina, en hitt er deilumál sem hugsan- lega hefði verið hægt að fresta þar til siðar. Þá höfum við heldur enga vissu fyrir þvi, að þarna sé um neina stefnubreyt- ingu að ræða.” Þá sagði Björn aö á sam- starfsfundi ASt og BSRB i gær hefðu ráðstefnur um allt land veri* ákveðnar og ættu þær að hefjast upp úr helgi. —ESJ. Uppboðsréttur i Hollandi hefur ekki lokið störfum: ÁHÖFN SUÐRA HEFUR BEÐIÐ í ÁR EFTIR LAUNUM SÍNUM Skipverjar á flutningaskip- inu ytra, en uppboðsréttur hefur inu Suöra hafa nú bcðið i rétt ár enn ekki lokiö störfum, og skip- eftir að fá laun sfn greidd, en i verjar enn ekki fengiö greiddar febrúar i fyrra var skipið kyrr- kröfur sinar á útgerðina scm sett i Holiandi að kröfu ensks munu nema milli 15 og 20 banka vegna skulda útgerðar- milljónum króna. •nnar. Frá þessu máli segir nánar i Uppboð fór siðan fram á skip- fréít á blaðsiðu 22. Frá samningafundi blaðamanna og útgefenda sem hófst siðdegis i gær. Taliö frá vinstri: Magnús Finnsson, formaður Bt, Kristinn Finnbogason, framkvæmdastjóri, Eiður Bergmann, framkvæmda- stjóri, Bragi Guðmundsson, ritstjórnarfulitrúi og ÍJlfar Þormóðsson blaðamaður. Visismynd: JA Dagblöð og tíma- rit stöðvast í blaðaverkfalli Verkfall blaðamanna hófst á miðnætti siðast- liðna nótt, þar sem sam- komulag náðist ekki. Sáttafundur hófst kl. 15 i gær, en enginn árangur hafði náðst þar þegar gengið var frá Visi til prentunar. Verkfall var boðað hjá eftirtöld- um aðilum: Otgefendum Alþýöu- blaðsins, Dagblaðsins, Morgun- blaðsins, Timans, Visis, Þjóðvilj- ans, Vikunnar, Æskunnar, Dags, Norðurlands, Islendings og hjá Frjálsu framtaki. 011 vinna félagsmanna i Blaða- mannafélaginu við hvers kyns fjölmiðlun er óheimil i verkfall- inu, án tillits til starfsheitis fé- lagsmanna. öllum er óheimilt að ganga i störf félagsmanna i verk- fallinu. —ÓT ,Viljum koma til móts við launþegasamböndin' — segir Geir Hallgrímsson forsœtisráðherra um breytinguna á efnahagsfrumvarpinu „Breytingatillagan er viðleitni til að koma til móts við þau sjónar- mið sem komið hafa fram hjá fulltrúum launþegasamtak- anna”, sagði Geir Hall- grimsson forsætisráð- herra i samtali við Visi i gær. A fundi efri deildar Alþingis 1 gær las forsætisráðherra yfir- lýsingu þar sem fram kemur aö meirihluti fjárhags- og við- skiptanefndar hefur i bamráöi við rikisstjórnina lagt til aö þriðja grein frumvarpsins verði felld niöur. Þar var lagt til að frá næstu áramótum hafi óbein- irskattar ekki áhrif á verðbóta- visitölu eða veröbótaákvæöi 1 kjarasamningum. „Við gerum þetta I trausti þess að hugur fylgi máli hjá for- svarsmönnum launþegasam- takanna, en þeir hafa viður- kennt að visitölukerfið hafi gengið sér til húöar”, sagði Geir Hallgrimsson 1 samtalinu við Vfsi. „Stefna stjórnarinnar er óbreytt um að óbeinir skattar eigi ekki heima i visitölunni, en rlkisstjórnin vill taka málið upp á viðtækara grundvelli. Þar sem lagaákvæöi átti ekki að taka gildi fyrr en 1. janúar næst- komandi koma efnisþættir þess- arar greinar ekki fram á þessu ári”, sagöi forsætisráöherra ennfremur. „Ætla veröur svo mjög sem fulltrúar launþegasamtaka hafa gagnrýnt visitöluákvæði frum- varpsins og að þau eigi aö setja I lög án samráðs við þá, að þeirra mati, að þeir meti nokkurs þá viðleitni að jafna ágreining og komi til móts viö þá nauðsyn að halda fullri atvinnu með vinnu- friöi og bættum rekstrargrund- velli atvinnuveganna,” sagöi Geir Hallgrimsson. —SG.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.