Vísir - 17.02.1978, Síða 20

Vísir - 17.02.1978, Síða 20
Tollskjöl og verðútreikningar, 21., 23. og 24. febrúar. Þjóðarbúskapur, 22.-24. og 27.-28. febrúar. LEAP-stjórnunarnámskeið, 25.-26. febrúar. Markaðssókn, 27.-28. febrúar og 1.-3. og 6. mars. Stjórnun 11, 27. febrúar-2. mars. Framleiðslustýring og verksmiðjuskipulagning,l.-3. mars. Eyðublaðatækni, 6.-10. mars. Arðsemi og áætlanagerð, 9., 10. og 11. mars. Ból.færsla 11, 13.-16. mars. Emk viðskiptabréf, 13.-15. mars. Gæðastýring, 16.-17. mars. Fyrirtækið i óstöðugu umhverfi,4., 5. og 6. april. Stjórnun 111,9.-10. og 18.-19. mai, Simanámskeið, april. Skjalavistun, (timasetning óákveðin). CPM/PERT,haldin fyrir fyrirtæki samkvæmt samkomu- lagi. Fyrirlestrar í Norrœna húsinu: Laugard. 18.2 kl. 16.00 ELSA GRESS: „Kan vi bruge kunstnerne?" Mánud. 20.2 kl. 20.30 PETER KEMP: De „nye filosoffer" í Frankrig. Martje Hoogstad og Elsa Marie Lauvanger sýna textílmyndir 18.—26. febrúar. Verið velkomin. NORRÆNA HÚSiÐ r Starfsfólk í heimilisþjónustu Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar óskar að ráða starfsfólk til heimilisþjónustu (ellilíf- eyrisþegar). Nánari upplýsingar veitir for- stöðumaður heimilisþjónustu# Tjarnargötu 11/ sími 18800. H1 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar W Vonarstræti 4 sími 25500 Úr og skartgripir Okkur vantar góðan starfskraft til afgreiðslu- starfa allan daginn. JÓN OG ÓSKAR LAUGAVEG 70 Óskum eftir að róða sölumann Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í með- ferð innflutningspappíra. Upplýsingar ekki í síma. SÖLUUMBOÐ L.I.R. HÓLATORGI2 Ttmrjmi < j jjf iiii Það má með sanni segja að bréf Páls postula i Nýja Testa- mentinu eru uppbyggilegur lestur á margan hátt. Margur sá, sem á eitthvað bágt i viðtæk- asta skilningi, mun geta i bréf- um þessa vikingslundaða and- ans mans fundið huggun og upp- örfun hvatningu og styrk til aö láta ekki bugast i andstreymi heldur ganga fram bjartsýnn og vondjarfur, vaknandi til nýs skilnings á verðmætum lifeins, verandi þess fullviss, að þessi nægtarika tilvera, hún er ekki neinn táradalur myrkurs og mannvonsku heldur sigurbraut andans, —aö visu stundum bæði bröttog grýtt — en þó avallt vis- andi hærra, stefnandi upp á við, ef viðsýnum orku og dug og tök- um með skynsamlegri festu og •y (Séra Gisli Brynjólfs- son skrifár T svo að hún villist margvislega og hrapallega og fer hin verstu gönuhlaup. Og það mun hún vissulega gera nema þvi að eins að hún láti elskuna aukast i hjarta sinu, kærleikann taka völdin með þekkingu og allri greind eins og segir að Páll hafi beðið himnaföðurinn að veita vinum sinum forðum i Filippi- borg. — Þannig mætti lengi telja upp það, hvernig postulinn Páll tal- ar til okkar enn i dag á sinu markvissa, meitlaða máli og miðlar okkur af lifsreynslu sinni, mannviti og lifsspeki. Þetta verður ekki sagt nema um fáa menn hversu góðum gáfum.sem þeir eru gæddir eða rikir þeir eru af fróðleik og f jöl- breyttri þekkingu. Um þetta bíð ég siðferðilegum styrk á vanda- málum og viðfangsefnum lifs- ins. — Þetta, ogsvofjölmargt fleira, til eflingar og styrks heilbrigðu og hófsömu og þar með gæfu- riku lif — um það fáum við bæöi vakningu og visbending i Páls- bréfunum. Alls eru i Nýja Testamentinu 13 bréf, sem kennd eru við postulann Pál. Ot úr aðalverkum hans eins og t.d. Rómverjabr. hafa menn lesið skoðanir hans á ýmsum meginatriðum i kristinni kenn- ingu og skýrt þær af miklum lærdómi og sögulegri þekkingu águðfræðiog heimspeki. En til þess að njóta þeirrar lifsspeki og leiðbeininga, sem í Pálsbréf- unum er aðfinna — til þess þarf ekki á útskýringum lærðra manna að halda Sú mikla þekk ing, sem lærdómsmenn hafa aflað sér um Pál og samtima hans, rikjandi strauma og stefn- ur i andlegum hreyfingum á þeim öldum — það getur að visu verið gagnlegt út af fyrir sig — a.m.k. ekki lakari tómstunda- iðja en svo margt annað. — En hversu girnilegt, sem það er til fróðleiks og gott til ástundunar þá er það samt ekki nein trygg- ing fyrir þvi að lifsstefna og lifs- reglur Páls tali til okkar og láti til sín taka á degi og vegi ævinn- ar. -O — Þetta bið ég um, segir Páll i upphafi Filippi-bréfsins — þess- um fagraog lærdómsrika pistli, sem hann skrifaði til sinna elsk- andi vina i Filippiborg, — bréfið um gleðina eins og það hefur verið kallað. Já, um hvað bíður hann himnaföðurinn þessum kæra söfnuði sinum til handa? Aðveraldargengiþeirra vaxi, að hagvöxturinn eflist, kjörin jafnist og batni með hækkandi launum og styttri vinnuviku. Nei. — Ekkert af þessu biður Páll um — handa sinum kæru vinum i Filippi, — heldur biður hann um þetta: Að elska yðar aukist enn þá meir og meir með þekkingu og allri greind. — Hér er vert að staldra við. Páll nefnir hértvennt, sem hann vill aö vinir hans öðlist: — elsk- unaog þekkinguna—. Og elsk- una kærleikann nefnir hann fyrst —húneri fyrsta sæti — An hennar væri i raun og veru allt annað einskis vert og fyrir gýg unnið, þvi að hvers má sin vitið, kunnáttan, jafnvel hin djúpsæja þekking og æðstu visindi, ef þeim er ekki beittog þau notuð á vegum elskunnar og kærleik- ans — Þetta sá og fann Páll fyrir 2000 árum, og hversu miklu, miklu auðsæjara ætti þetta ekki að vera okkar kynslóð. Vér bú- um yfir svo margfaldri þekk- ingu á bókstaflega öllum svið- um, að þar er eins og bera saman þekkingu og reynslu ungs barns og fulltiða manns. Og þegar maðurnú gætir að þvi, að á sumum öðrum sviðum, eins og t.d. i kærleiksrikum sambúö- ' arhættum hafa þjóðirnar tekið næsta litlun breytingum — jafn vel staðiö i stað — þá sjáum viö, að her er ekki um smávegis ó- samræmi að ræða i þróunarsögu mannverunnar. Og á þvi er ekki svo litil hætta, að i þessi efni fari manneskjan sér að voða lkt og óvitabarn með egghvassan hnif eða hlaðna byssu. Þessvegna er það vissulega svo, og öllum viti bornum mönnum eru það raun- ar augljós sannindi, að það sem mest riður á, er ekki meiri vis- indi, fjölbreyttari véltækni, hraðari verklegar framfarir, reyndar ekki heldur aukinn hagvöxtur eða bætt ytri kjör — heldur gagnkvæmur skilningur, svo að elskan aukist og eflist meir og meir, svo að mönnum lærfet betur að koma sér saman og takist á manneskjulegri máta að notfæra sér gæði og gögn þessararnægtariku tilveru eftir þvi sem timar liða. — - O - Þegár við tölum um og met- um þetta tvennt: þekkinguna og kærleikann, kemur manni i hug þau hin snjöllu og eftirtektar- verðu orð postulans i I. Kor.bréfi: Þekkingin blæsupp — kærleikurinn byggir upp. — Og hefur þetta ekki einmitt sannast,ég vil segja átakanlega á okkar dögum. — Heimurinn er að springa af visindum, tilveran er útblásin af þekkingu s.a.s. á öllum sviðum en sjálf ræður manneskjan ekki við sjálfan sig En slflca leiðbeiningu á llfs- braut okkar — er að fá i orði Guðs. Það á að varpa sinu himneska ljósi á myrkar torfær- ur mannlífsins og greiða úr margskonar vanda. — Það hreystir hug i neyð, það huggar sál i deyð. Þvl skulum við aldrei vanrækja það, að gefa gaum að orði Drottins , opna hjörtun fyr- ir þvi og ávaxta það með stöð- uglyndi. — — O 7 0 — Einu sinni var íslensk kona I Vesturheimi. Hún bjóáratugum samani DallasITexas. Þar hitti hún aldrei landa sinn, þar heyrði hún aldrei islenskt orð. — En hún hélt engu að siður við móðurmáli sinu m.a.s. ágæta vel Hún gerði það með þvi að á hverjum einasta degi tók hún Bibliuna sina og las upphátt i henni nokkur vers. Þennan vana lét hún aldrei niður falla. Við sem lifum alla daga æv- innar á landinu okkar kæra, við þurfum ekki að eiga það á hættu að gleyma móöurmálinu. Til að halda þvivið þurfum viðekki að gripa til Bibliunnar eða Nýja Testamentisins. En við eigum samt engu að siður að gera það að okkar daglega vana að lesa i orði Guðs — til að styrkjast i trúnni, til að gleðjast i voninni til að fagna hinum eilifum fyr- irheitum — og til þess að elska vor aukist meir og meir og vér auðgumst að réttlætisávexti er fæst fyrir frelsara vorn Jesú Krist —. Til þess gefi góður Guð okkur sina náð.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.