Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 1
Snorri Jónsson varaforseti ASÍ i viðtali við Visi i morguns Stutt allsheriar- verkfall undirbúið „Sem byrjunaraðgerö hefur mjög verið rætt um tveggja til þriggja daga allsherjarverkfali fyrstu dagana í mars. Um þetta verður tekin endanleg ákvörðun á sameiginlegum fundi sem hefst núna klukkan 11", sagði Snorri Jónsson, varaforseti ASI, i samtali við Vísi i morgun. Undan farið hefur verið starfandi samráðsnefnd ASI, BSRB, Far- manna- og fiskimannasambandsins, Sambands bankamanna og BHM. Tvö siðast töldu samböndin hófu þátttöku á fundinum á mánudaginn var. „Við höfum rætt aðgerðir gegn kjaraskerðingunni og á fundinum sem er að hef jast nú klukkan 11 verður tekin endanleg sameiginleg ákvörðun um byrjunaraðgerðir. Búast má við að sá fundur standi nokkuð fram yfir hádegið", sagði Snorri Jónsson. Visir spurði Snorra hvað kjaraskerðingin væri mikil samkvæmt útreikningum ASÍ. Snorri sagði að gróft reiknað þá næmi hún á þessu ári einum mánaðarlaunum og meira hjá sumum hópum launafólks. Þá var Snorri spurður hvort launþegasamtökin vildu að grunn- kaup yrði hækkað til samræmis við vísitöluskerðinguna. „Kjörorð okkar er: Samningana í gildi. Við skýrum það gjarnan þannig, að við létum okkur nægja aðþað yrði aftur í gildi þaðsem af okkur er tekið", sagði Snorri. SG. I I ■ I I I I ■ ■ I I I I I I I K I I I I I Samninganefndarmenn voru augsýnilega fegnir að losna og komast heim er samningalotu blaðamanna og útgefenda lauk snemma í morgun. Hér kemur Magnús Finnsson, formaður blaða- mannafélagsins, út úr Toll- stöðvarhúsinu eftir fundinn, en aftan við hann er Torfi Hjartarson, sáttasemjari. Visismynd: BP ifiM ''ík , I m r i yk Frestuðu verkfalli Samninganefnd blaðamanna undirritaði sam- komulag viö útgefendur um klukkan sex i morgun. Samkomulagið er háð samþykki félagsfundar og var þvf verkfalli frestað þar til félagsfundur hefst, klukkan fjögur i dag. Byrjunarlaun blaðamanna, sam- kvæmt samningnum eru 143 þúsund krónur. Eftir 15 ára starf fá blaðamenn um 220 þúsund krónur. Aður hafði Frjálst framtak gert samning við þá blaðamenn sem starfa hjá fyrirtækinu, en þar eru byrjunar- laun þau sömu, eða 143 þúsund krónur, en eftir 6 ára starf eru þau 300 þúsund krónur á mánuði. —KP. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Einkennilegt óhapp á Akranesi: BÍLLINN SKAUST BEINT í SJÓlNN Sendibill fór út af Akraborgarbryggjunni á Akranesi um há- degisbil i gær og i sjóinn. Stúlka var i bilnum og slapp hún ó- meidd en billinn er talinn ónýtur. IBfllinn var i eigu Akraborgarinnar og ið og startaði bilnum þar. Billinn hefur að sögn Þóröar Hjálmssonar, fram- verið f bakkgir þvi hann þaut aftur á bak kvæmdastjóra Skallagrims f morgun og út af bryggjunni. Þegar billinn lenti i varð slysið með þeim hætti að bíllinn sjónum þrýstist framrúöan úr i heilu stöðvaðist á bryggjunni og fór ekki i lagi og komst stúlkan þar út. gang aftur. Bilstjórinn fór þá f vélarhús- —KS Dagskróin búin til Síða 16 OECD- skýrsla Óbeina skatta út úr visitölu Hjó dag- mömmum Siða 10

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.