Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 11

Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 11
iprottir Föstudagur 24. febrúar 1978 VISIR vism Föstudagur 24. febrúar 1978 Umsjón: Björn Blöndal Gylfi Kristjánsson tpróttir ^ V"" 1 Jens lokaði markinu gegn FH-ingunum! Björgvin Björgvinsson hefur oft reynst Vlkingum drjúgur, og f leiknum gegn Fram, þar sem hann lék gegn sfnum gömlu félögum, var hann besti mabur vallarins. Knattspyrnan í Belgíu: Standard og Brugge gerðu bœði jafntefli „Það var ekkert spiiaft hjá okkur um siftustu helgi vegna þess aft leik okkar var frestaft” sagfti Marteinn Geirsson, knatt- sp.vrnumaöur hjá Royal Union i i Belgiu, i morgun er vift rædd- um viö hann. „Leik okkar i 2. deildinni var frestaft, og erum vift þvi enn meft 4 stig eftir 2 leiki, en þau lift sem eru efst hafa 5 stig eftir þrjá leiki og eru þaft þrjú iið. Vift erum því búnir aft tapa fæstum stigum liftanna i siftustu umferftinni (lOleikja lotunni) en sigur i henni gcfur rétt til þátt- töku i sérstakri úrslitakeppni um sæti i 1. dcild aft ári. Um næstu hclgi eigum vift úti- leik gegn einu af neftstu liftun- um, og ef vift vinnum hann stöndum vift vcl, þvi þá eigum viö eftir 5 heimaleiki og tvo úti- leiki”. Þeir hjá Standard Licge gcrftu jafntefli um siftustu heigi gegn Beerschot 1:1, og keppinautur Standard um efsta sætift, FC Brugge, gerfti einnig jafntefli, gegn Beveren. Staftan hefur þvi litift breyst þar, FC Brugge leiö- ir en Standard fylgir fast á eftir. Um helgina verftur ekki ieikift i 1. deildinni vegna leikja i 8 lifta úrslitum bikarkcppninnar, en þar á Standard Liege aft leika gegn Lokeren. gk—. Fylkir á þrösk- uldi 1. deildar Senn lfftur nú aft lokum keppn- innar i 2. deild tslandsmötsins i handknattleik, og standa Fylkismcnn þar best aft vfgi. Þeir eiga cftir aö leika einn leik, gegn Leikni, og nægir jafntefli til aft tryggja sér sigur i deild- inni, og þar meft sæti i 1. deild i fyrsta skipti. Yrfti þaft aft sjálf- sögöu merkur áfangi hjá félag- inu. Þrfr leikir fóru fram i 2. deild- inni um siftustu helgi, og kom þaft helst á óvart aft Grótta sigr- afti Stjörnuna úr G»rftabæ meft 22 mörkum gegn 21 i mikium hörkulcik á Seltjarnarnesi, en leikmenn Stjörnunnar léku einum færri nær allan leikinn. Einum þeírra var vfsaft af velli, og þeir fengu ekki aft setja inn mann fyrir hann. Þessi úrslit gera þaft aft verkum aft Grótta á enn smámöguleika á aft haida sér uppi þótt ekki sé hann stór, en Stjarnan er úr leik varftandi efsta sætift. HK lék gegn Þór frá Akureyri i Garftabæ, og vann HK þar stóran sigur, hreinlega „malafti” Akureyringana sem voru eins og byrjendur miftaft viö sterkt HK lift. Lokatöl- urnar urftu 36:22, og segir þaft meira en mörg orð um yfirburöi HK-liösins. Þórsarar eru enn i fallhættu, þaft er aft segja ef Grótta vinnur eínhverja leiki scm eftir eru, en HK er nú meft 19 stig eins og Fylkir en hefur iokib leikjuin sinum. HK-menn hafa þvi örugglega unnift sér rétt til aft leika um sæti i 1. deild aö ári vift þaft lift sem verftur i næst neftsta sæti f 1. deiidinni I vor. Fylkir átti aldrci i neinum erfiftleikum með lift Þórsara og liftift vann öruggan sigur 23:15 þótt þaft léki ckki eins og þaft getur best gert. En staöan i 2. deildinni er nú þessi: HK 14 8 3 3 325:277 19 Fylkir 13 9 1 3 258:234 19 Stjarnan 13 7 1 5 278:253 15 Þróttur 11 6 1 4 232:221 13 KA 11 4 1 6 236:233 9 Leiknir 12 3 2 7 247:267 8 Eíns og sjá má á töflunni eiga Þróttarar einnig gófta mögu- leika, þeir eiga eftir þrjá ieiki og geta náö 19 stigum eins og HK og Fylkir hafa. Næsti leikur í 2. deild fer fram á morgun, en þá leika Þróttur og Leiknir I Laugardalshöll kl. 16.45. gk— Sigurður og Jóhann voru sterkastir Sigurður Ifaraldsson og Jó- hann Kjartansson viröast vera ósigrandi i badmintonfþróttinni hérlcndis um þessar mundir. Um helgina fór fram opift mót hjá TBR í tviliða- og tvenndar- keppni og f tvfliðaleik karlanna unnu þeir Siguröur og Jóhann þá Steinar Pedersen og Harald Korneliusson f úrslitum. t kvennakeppninni sigruöu „gömlu” kempurnar Lovisa Sigurftardóttir og Hanna Lára Pálsdóttir. Þær unnu Kristinu Kristjánsdóttur og Kristfnu Magnúsdóttur i úrslitum. Sigurftur Haraldsson og Hanna Lára unnu siftan i tvcnndarkeppninni. Þau unnu ungt par, sem kom mjög á óvart i úrslitunum, þau Sif Friftleifs- dóttur og Sigurft Kolbeinsson i úrslitalotu. Þau Sif og Sigurftur sem munu leika á NM-unglinga I næstu viku unnu i undanúrslit- unum Sigfús Ægi Arnason og Vildisi Kristmannsdóttur, en þar á undan höfftu þau unnift Steinar Pedersen og Lovlsu Sig- urðardóttur. gk -. Þaft var engu lfkara en aft KR-ingar hefftu unnift sigur f tslandsmótinu eftir aft þeir höfftu lagt Njarftvikinga aft velli, og „sigurdansinn” var ákaft stiginn. KR-ingar unnu sigur il í „Ljónagryfjunni — En Njarðvíkingar svöruðu fyrir sig með naumum sigri yfir ÍS í gœrkvöldi - 1. deild körfuboltans galopin í bóða enda og ekki hœgt að spó um úrslit KR-ingar hafa heldur betur bætt stöftu sina i 1. deildinni i körfuknattleik siftan verkfall blaðamanna skall á. Liftift hélt til Njarftvikur um siftustu helgi og lék þar vift heimamnenn, en fyrir leikinn voru þessi liö efst i deild- inni, höföu afteins tapaö tveimur stigum hvort lift og var þvi mikift um aft vera. íþróttahúsift í Njarftvik var „sneisa- fullt” af áhorfendum er leikurinn hófst og úrslitastemming rikjandi. Njarðvík ingarnir byrjuftu leikinn af krafti og komust talsvert yfir, en KR náfti stór- góftum leik og haffti komist mest yfir 11 stig i hálfleiknum og leiddi aft honum loknum meö 39:32. tsiftari hálfleik komu Njarftvikingar tviefldir til leiksins og skoruftu 13 fyrstu stigin og höfftu þvi forustu, 45:39. En KR-ingarnir tóku aftur vift sér og komust fljótlega yfir aftur en þegar um ein minúta var eftir af leiknum jafnafti UMFN og þeir höfftu boltann er 20 sek. voru eftir. Þá komst Jón Sigurftsson inn i sendingu þeirra og brunaöi upp völlinn og skorafti úrslitakörfu leiksins, lokatölur 70:68 fyrir KR og þeir fögnuftu gifurlega. Þór-Valur 59:75 Valsmenn eru enn meft i baráttunni um tslandsmeistaratitilinn eftir auöveldan sigur á Akureyri. Þeir hafa afteins tapaft fjórum stigum i mótinu til þessa, og eru sannastsagna til þess iiklegir aft vinna íslandsmeistaratit- ilinn í fyrsta skipti. ÍR-Ármann 89-81 IR-ingar höfftu ávallt undirtökin i þessari viftureign og náftu afgerandi forustu. En Armenningar náftu þó aö minnka muninn áftur en yfir lauk, en þeim tókst ekki aö ógna sigri ÍR-inga og eru enn stigalausir i mótinu og dæmdir tíl þess aö falla. IS-UMFN 93:94 tþróttahús Kennaraskólans var troðfullt þegar leikur liftanna hófst i gærkvöldi. Njarðvikingarnir byrjuftu meft miklum látum og komust i 14:6, og þeir virtust gera sér grein fyrir þvi aft þessi leikur skipti öllu máli fyrir þá, sem hann gerfti og einnig fyrir 1S reyndar. Dirk Dunbar var lengi i gang i þess- um leik, en þeir Kolbeinn Kristinsson, Steinn Sveinsson og Jón Héftinsson sáu um aö hleypa Njarftvikingunum ekki of langt fram úr. Undir lokin fór svo Dunbar i gang, og i hálfleik haföi ÍS forustu, 44:40. Þessari forustuhélt liftift alveg fram undir lok leiksins og komst reyndar 10 stigum yfir vegna frábærs leiks Dun- bars sem var hreint óstöftvandi. Hins vegar lentu stúdentar i villuvand- ræftum og misstu þrjá menn út af, Kol- bein Kristinsson fyrir aft mótmæla dómiog hann fékk þannig sina 5.villu, Stein Sveinsson og Bjarna Gunnar einnig meft 5 villur. Þetta varft til þess öftru fremur aft Njarövikingarnir jöfnuftu metin og sigu fram úr, og vitahittni þeirra var einnig mjög góft. Kári Marisson skorafti siftan siftustu stig þeirra er 10 sek. voru eftir og staftan var 94:91 en Dunbar átti siðustu körfuna rétt i þann mund er leiktíminn rann út. Allt getur gerst Islandsmótiö i körfuknattleik er eitt þaö mest spennandi sem fariö hefur fram, og þótt ekki sé mörgum umferft- um ólokift er ómögulegt aft segja til um hverjir sigra. KR-ingar standa þó best aö vigi, hafa tapaft tveimur stigum, og eiga eftir aft leika báfta leiki sina gegn Þór, og gegn Val og 1S. Valsmenn, sem eiga eftir aft leika gegn KR, IS og Njarðvik hafa tapaft 4 stigum, og sömuleiftis Njarftvikingar sem eiga eftir aft leika gegn IR, Armanni og Val. Þaft eru þvi ýmsir möguleikar fyrir hendi, en i hönd fara fjölmargir leikir toppliftanna innbyrftis eins og sjá má. A botninum eru Armenningar lang- neftstir og falla örugglega, en hverjir fylgja þeim niöur liggur ekki fyrir. Þaft verður þó sennilega Fram efta Þór, en þessi lið mætast einmitt á Akureyri um helgina. En nú skulum vift lita á stöftuna i 1 deildinni. KR UMFN Valur IS IR Þór Fram Ármann Næsti leikur er á morgun. Þá leika Þór og Fram á Akureyri og er þaft eini leikur helgarinnar. gk— Skjaldarglíma Ármanns: Hjúlmur sigraði eftir mikla og harða keppni Þaft gekk mikiftá i tþróttahúsi Voga- skólans um slftustu helgi er þar fór fram 66. Skjaldarglima Armanns. Þegar allir höfftu glimt vift alla eins og lög gera ráft fyrir aft gert skuli, voru þrir keppendur efstir og jafnir, þeir Guömundur Freyr Halldórsson og Guftmundur ölafsson úr Armanni og Hjálmur Sigurftsson úr Vikverja. Þurftu þeir þvi aft glima til úrslita. Þá fór svo eftir mikla og harfta keppni, þar sem öllum brögftum var beitt, aft Hjálmur reyndist hlutskarp- astur, og hlaut hann þvi titilinn „Skjaldarhafi” og þótti vel aft sigrin- um kominn. gk —. — ÍR sigraði FH í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik og FH tapaði þar sínum fyrstu stigum - Útlit fyrir harða baróttu í mótinu í vetur, bœði ó toppnum og ó botninum ÍR-ingar settu heldur betur strik i reikninginn i 1. deild ts- landsmótsins i handknattleik er þeir mættu FH i Laugardalshöll- inni um siftustu helgi. Fyrir leik- inn voru FH-ingar eina liðift i deildinni sem ekki haffti tapaft stigi, en lR-ingar settu heldur betur strik i reikning þeirra. Leikur 1R aft þessu sinni var stórgóftur, og FH átti aldrei neinn möguleika á sigri. Þaft sem mun- aði mestu fyrir IR var aft Jens Einarsson i marki þeirra var i sinum besta ham, og þegar sá gállinn er áhonum eru þeir ekki margir markverðir okkar sem verja af jafnmikilli snilld. Hann hreinlega lokaði markinu lang- timum saman og IR vann þarna öruggan sigur 23:16. KR — Ármann 19:17 Markvörftur KR-inga, sem aft þessu sinni var Emil Karlsson var einnig i sviðsljósinu gegn Ar- manni, og hann varfti mjög vel, og var öðrum fremur maöurinn á bak viö þennan sigur KR þótt liðið ætti all-góftan dag. Þessi sigur KR var liftinu mjög mikilvægur i þeirri hörftu keppni sem framundan er, en þar eru lin- ur litift farnar að skýrast varð- andi botnbaráttuna. Vikingur — Fram 23:16 Leikur þessara liða var einhver mesti slagsmálaleikur sem lengi hefur farift fram á milli liftanna, og er þó af nægu að taka. Vikingar fóru fljótt yfir i leikn- um, og höfftu i halfleik komist i 11:6. Þrátt fyrir þetta slökuðu leikmenn liftanna lítið á varðandi hörkuna, og brottvisanir vegna grófra brota voru tiðar og einn leikmaður varð að fara á spitala til aftgerðar. Það var Arnar Guft- laugsson sem nefbrotnafti illa. Valur — Ármann 23:16 Valsmenn unnu þarna loksins sigur eftir litla uppskeru úr sift- ustu leikjum sinum, og var þaft ekki seinna vænna fyrir Islands- meistarana. Armenningar stóðu þó i þeim til aft byrja meö, en urðu siftan að láta i minni pokann og þola stórt tap. ( STAÐAN ) 'T' Stafta efstu liftanna er afteins farin aft skýrast. Þar hafa Viking- ur og FH tapaft fæstum stigum, afteins tveimur hvort lið, Viking- ur hefur gert tvö jafntefli en FH' hefur tap gegn 1R. En staðan i deildinni er annars þessi: Vikingur 6 4 2 0 129:99 10 FH 5 4 0 1 101:95 8 IR 6231 115:111 7 Haukar 5 13 1 92:91 5 Valur 5 2 1 3 106:107 5 KR 6 2 1 3 117:124 5 Fram 6 1 2 3 126:136 4 Armann 5 1 0 4 91:110 2 Næstu leikir i deildinni eru á morgun. Þá leika Fram og IR i Laugardalshöll kl. 15.30 og á sunnudag leika, i Hafnarfirfti, Haukar vift KR og FH við Ar- mann. gk—.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.