Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 17

Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 17
16 Föstudagur 24. febrúar 1978 VISIR AÐ GERA DAGSKRA ,,Viö útvörpum 16 til 17 klukkustundir hvern einasta dag ársins, hér er enginn fridagur,all- ir dagar eru útsendingardagar? Þetta voru orö Hjartar Pálsson- ar, dagskrárstjóra útvarpsins. Viö ræddum viö hann á dögunum um gerð útvarpsdagskrár og sitt- hvaö fleira varöandi útvarpiö. Deild sú er Hjörtur veitir for- stöðu, dagskrárdeildin, er eins- konar miöstöö fyrir dagskrána i heild. Þangaö liggja þræöirnir og þar er dagskránni endanlega komið saman, hún prentuö og henni dreift til fjölmiöla og ann- arra. ,,Efni berst meö tvennum hætti, sagöi Hjörtur. Annað hvort gera dagskrármenn tillögur til útvarpsráös um hvaöa efni skuli flutt eða tekið fyrir. Þeir reyna siðan aö útvega þetta efni. t þessu tilfelli er frumkvæðið okk- ar. i öðru lagi er þaö efni sem útvarpinu er boöiö, þaö þurfum viö aö kynna okkur og meta. Um efnisöflun er samvinna milli dagskrárdeildar og útvarps- ráös og stundum er frumkvæöi aö dagskrárgerö þeirra.” Fast lausafólk „Hér vinna 10 manns og þar af eru það bara tveir sem hafa það verkefni að framleiða dagskrár- liði fyrir útvarpið. Þetta eru þeir Jónas Jónasson og Páll Heiðar Jónsson. Það segir sig sjálft að við verðum að leita út fyrir stofn- unina eftir fólki til dagskrárgerð- ar. Rikisútvarpið byggir i miklu 24. febrúar 14.30 Miödegissagan: „Maöur uppi á þaki" eftir Maj Sjöwall og Per Whalöö 15.00 Miödegistónlcikar 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popp 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Dóra" eftir Kagnheiöi Jónsdóttur Sigrún Guöjóns- dóttir les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Söguþáttur 20.00 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tstands i Há- skólabiói kvöldið áður: — 20.40 Gestagluggi Hulda Val- týsdóttir stjórnar þætti um listir og menningarmál. 21.30 Tvær konsertetýöur op. 65 eftir Joseph Jongen Mar- celle Mercenier leikur á pianó. 21.50 Kvöldsagan: „Ast i viöj- um" frásaga eftir Tómas Guömundsson Höskuldur Skagfjörð les þriðja og siðasta lestur. 22.20 Lestur Passiusfama Agnes M. Sigurðardóttir nemi i guðfræðideild les 27. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir 22.50 Gleöistund Umsjónar- menn: Guðni Einarsson og Sam Daniel Glad. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. J rikari mæli en aðrir á efni sem þvi er boðið og vinnu fólks sem ekki er fastráðið heldur leggur okkur lið annað slagið. Þetta hef- ur bæði kosti og galla, þvi að fólk- ið getur þá ekki helgað sig þessu starfi eins og sá sem hefur þetta að aðalstarfi. Á móti kemur að við höfum ekki mannskap til að vera með nefið niðri i hvers manns koppi, ritskoða og stjórna. Hér innanhúss köllum við þetta fólk gjarnan „fastlausafólk”. Dagskrárgerðarnámskeið Á siðast liðnu hausti efndi út- Starfsstúlkur dagskrárdeildar (Þjónustuauglýsingar J verkpallaleiga \A alc > saia umboðssala il.ilvetkpallat M hverskonar dhalds- og malnmgarvinnu uti sem mni Vidurkenndur oryggisbunaöur Sanngiorn ieiga VERKPAÓAR TENGIMOT UNDiHSTODUR H F VIÐ MIKLATORG, SÍMI 21228 Nýtt Clynol permanent Nýtt loksins efftir 20 ára stöönun á gæftum. fljótvirkni og endingu á permanenti. Leitift upplýsinga hjá hárgreiftslufólki sem fylgist meft timanum. Hárgreiðslust. INGA S. 12757 Hárgreiðslust. HÖDD S. 22997 Hárgreiðslust'. GREIDAN S. 83090 Hár-Hús LEO S. 10485 Keflavik KLIPPÓTEK S. 923428 Sjónvarps- við geröir Og á > Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stifiur úr vöskuin, wc-rör- “ »1 uin, baðkeruin og niöurföllum, not- uin ný og fulikoniin tæki, rafinagns- s ii i g 1 a , v a n i r inenn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinssoii <7 .. v- Sérhœfðar sjónvarpsviðgerðir Gerum við flestar gerðir sjónvarps- tækja. Einnig þjónusta á kvöldin (Sími 73994) Höfum til sölu: HANDIC CB talstöðvar CB loftnet og fylgihluti AIPHONE innanhús kallkerfi | SIMPSON mælitæki i heimahúsum verkst. Gerum viöaliar gerðir sjónvarpstækja svart/hvitt sem lit, sækjum tækin og sendum. Sjónvarpsvirkinn. Arnarbakka 2. Rvik. Verkst. 71640 opið 9-19 kvöld og helgar 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið augiýsinguna. ‘RA ]?KSNDAr! ÍÍKi > Pípulagnir Tökum að okkur viðhald og viðgerðir á hita- og vatns- lögnum og hreinlætistækj- um. Danfosskranar settir á hitakerfi. Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 8(>:51(> og 32(>()7 geymið auglýsinguna. FERÐA DISKÓ ASLAKJUR, Loftpressur TCB grafa Leigjum út: loftpressur. llilti naglabyssur hitablásara, hrærivélar. Ný tæki — Vanir REYKJAVOGUR HF. Ármúla 23. Slmi 81565, 82715 og 44697. iii a . Vivre Eau de toilette Fa*st i öllum snyrti- og lyfjabúðum. Otvarpsvirkja MEJSTARI Gerum við allflestar Nýtt simanúmer Einka- umboð (25282 Leitið upp- lýsinga YINNUPAIUR I Ö|!L HRH . ■ •Hentugasta „lausiin úti og inni. 'fallnlpiriXLri L Súðarvogi 14. Simi 86110 Tónlist við öll tœkifœri Enginn sér við Asláki!! Sjónvarpsvið- geröir Gerum við i heima- húsum eða lánum tæki meðan á viðgerð stendur 3ja mánaða ábvrgð. Skjár, sjónvarpsverk- stæði, Bergstaöastræti 38. Simi 21940. gerðir, sjónvarps og útvarpstækja. Setjum i bila: útvörp, segulbönd, hátalara o.fl. Vönduð vinna. Radióbœr Armúla 38, simi 31133 (gengið inn frá Selmúla) < BVCGINGAVORUR S.mi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa I heitt asfait á eldri hús jafnt sein ný- byggjngar. Einnig alls konar þakviö- gerðir a útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sein fram- kvæmd er af sérhæfðum starfsmönn- um. A Loftpressuvinna Tek að mér allskonar múr- brot, fleygun og borun alla daga og öll kvöld vikunnar. Vélaleiga Snorra Magnús- sonar. Simi 44757. < Hafnfirðingar takið eftir Nú er rétti timinn fyrir trjá- klippingar. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951 Kristján Gunnarsson garð- yrkjumaður. Auglýsingadeild Vísis I dag tll kl. 22 Fyrir allar auglýsingar * . ... Laugardag 25. febr. kl. 9-17 Fyrir allar auglýsiagar verður opin um helgina: ____________________________Sunnodag 26. febr. kl. 14-22 Fyrir smóauglýsingar Síminn er 86611 vism Föstudagur 24. febrúar 1978 17 Vísir rœðir við Hjört Pálsson, dagskrárstjóra varpið til námskeiðs i dagskrár- gerð. í lok námskeiðsins gerði hver þátttakandi sinn útvarps- þátt. Allir þættirnir tólf voru siðan fluttir i útvarpinu I desembermánuði. En hvað hefur orðið af þessu fólki, heldur það áfram við dagskrárgerð? „Þetta námskeið tókst vonum framar, og hlustendur hafa átt þess kost að kynnast þessu fólki nú undanfarið, sagði Hjörtur. Við höfum samið við sumt af þvi um áframhaldandi dagskrárgerð.” Dagskrárdrög En vikjum aftur að dagskránni sjálfri og hvernig hún gengur i gegnum kerfið niðri við Skúla- götu. „Tillögur okkar að dagskrá setjum við á blað og köllum dag- skrárdrög. Þar er ekki allt tiund- að en helstu atriði látin koma þar fram. Þessi drög eru unnin svona tvær til þrjár vikur fram i timann. Æskilegt væri að þau væru unnin þrjá mánuði fram i timann en til þess höfum við ekki mannskap. Það er siðan útvarpsráðs að taka afstöðu til þessara draga. Ef þau eru samþykkt getum við unn- ið eftir þeim og gert hina endan- legu dagskrá”. önnur ras tímabær „Dagskráin er nú fullskipuð og það er mjög erfitt að auka þar nokkru við. Ég held þvi persónu- lega að orðið sé timabært að bæta við einni útsendingarrás. Ég held að þetta sé eitt af þrem málum sem séu hvað brýnust fyr- ir útvarpið i nánustu framtiö. Annað málið er einhvers konar svæðisútvarp með upptökuað- stæðum út um landsbyggðina. Þriðja málið er skólaútvarp. Otvarpið verður að svara kröfum fólks um aukna fræðslu og mennt- un. Þá á égeinkum við svokallaða fullorðinsfræðslu”, sagði Hjörtur Pálsson að lokum. —JEG Vísismyndir: JA. 24. febrúar 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Prúðu leikararnir (L) 21.00 Kastljós Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Rakel, Rakel (Rachel, Rachel) Bandarisk bió- mynd frá árinu 1968. Leik- stjóri Paul Newman. Aðal- hlutverk Joanne Woodward. Rakel er 35 ára barnakenn- ari i bandariskum smábæ. Hún er ógift og býr með ráð- rikri móður sinni og til þessa hefur lif hennar verið heldur tilbreytingarlitið. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 23.40 Dagskrárlok. Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri. (Smáauglýsingar — sími 86611 J Til sölu Húsdýraáburður til sölu, heimekinn. Uppl. i sima 51004. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting með stálvaski og blöndunartækjum. Selst ódýrt. Uppl. i sima 43671. Trésmíðavél, afréttari og þykktarhefill til sölu. Simi 16454. Oskast keypt Rennibekkur óskast til kaups. Rennibekkur fyrir tré óskast. Simi 86822. Húsgttgn Sófasett Sem nýtt J.P. sófasett og borð. 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Til sýnis og sölu að Efstahjalla 7, Kóp. 2. hæð mið, i kvöld frá kl. 8- 10. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Höfum italskt sófasetttilsölu. Mjög hag- stætt verö. (Jrval af ódýrum áklæðum. Gerum föst verötilboð ef óskaö er og s jáum um viðgerö á tréverki. Bólstrun Karls Jónsson- ar, Langholtsvegi 82. Simi 37550. Heimilistæki Eldri gerð af Rafha-eldavél til sölu. Verð kr. 10 þús. Upþl. i sima 35725. Hiól-vagnar Tan Sad barnavagn til sölu á kr. 28 þús. Uppl. i sima 76346 e. kl. 5. Verslun Þar sem verslunin hættir 1. mars höfum við góða rýmingarsölu. Ath. garn á hag- stæðu verði. Versl. Prima, Haga- mel 67. Hljómpiötur. Safnarabúðin hfur nú mikiö úrval af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litiö notuðum. Verð frá kr. 500 stykkið. Tökum litið notað- ar hljómplötur upp i viðskiptin ef óskað er. Sfnarabúðin, Verslana- höllinni,2. hæð, Laugavegi 26. (Jtskornar hillur fyrir puntuhandklæði, 3 gerðir. Ateiknuð puntuhandklæöi, öll gömlu munstrin. Góður er grauturinn, gæskan. Hver vill kaupa gæsir. Sjómannskona. Kona spinnur á rokk. Börn að leik. Við eldhússtörfin og fleiri munstur. Áteiknað vöggusett. Opið laugardaga, sendum i póst- kröiu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74, sfmi 25270. Hljómplötur. Safnarabúðin hefur nú mikið úr- val af erlendum hljómplötum, nýjum og einnig litið notuðum. Verö frá kr. 500 stk. Tökum litið notaðar hljómplötur upp I viö- skiptin ef óskað er. Safnarabúðin, Verslanahöllinni, simi 27275. BREIÐHOLTSBOAR Allt fýrir skóna ykkar. Reimar, litir, leðurfeiti, leppar, vatnsverj- andi Silicone og áburður I ótal lit- um. Skóvinnustofan, Völvufelli 19, Breiöholti. Verksmiðjusala Odýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar, metrarvörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiðjusala, Skeifan 13, suðurdyr. Fermingarvörurnar allar á einum stað. Sálmabækur, serviettur, fermingarkerti. Hvit- ar slæöur, hanskar og vasaklútar, kökustyttur, fermingarkort og gjafavörur. Prentun á serviettur og nafngylling á .gálmabækur. Póstsendum um allt land. Simi 21090. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. ------------------------------r Verslunin Leikhúsið Laugavegi l,simi 14744. Fischer Price leikföng, dúkkuhús, skóli, sumarhús, peningakassi, sjúkra- hús, bflar, sfmar, flugvélar, gröf- ur og margt fl. Póstsendum. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744. Rökkur 1977 kom út I desember sl. stækkað og fjölbreyttara af efni,samtals 128 bls. og flytur söguna Alpaskytt- una eftir H.C. Andersen,endur- minningar útgefandans og annað efni. Rökkur fæst framvegis hjá bóksölum úti á landi. Bókaútgáfa Rökkurs mælist til þess við þá semáður hafa fengiðritiðbeint og velunnara þess yfirleitt að kynna sér ritið hjá bóksölum og er vakin sérstök athygli á að það er selt á sama verði hjá þeim og ef það værisent beint frá afgreiðslunni. Útgáfan vekur athygli á Greifan- um af Monte Cristo, Eigi má sköpum renna ofl. góðum bókum. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768 Afgreiðslutimi 4-6.30 alla virka daga nema laugardaga. Hjá okkur er úrval af notuðum skiöavörum á góðu verði. Verslið ódýrt og látið ferð- ina borga sig. Kaupum og tökum i umboðssölu allar skiðavörur. Lit- ið 'inn. Sportmarkaðurinn, Sam- túni 12. Opiö frá 1-7 alla daga nema sunnudaga. Fatnaður /í Gullfallegur sérsaumaður brúöarkjóll meö slóða til sölu, stærð ca. 12,Uppl. i sima 76223 eftir kl. 6.30 i kvöld. Halió dömur: Stórglæsilegt nýtiskupils til sölu. Terrilyn-pils i miklu litaúrvali i öllum stærðum. Tækifærisverö. Ennfremursið oghálfsið pliseruð pils i miklu litavali og öllum stærðum. Uppl. i sima 23662. Terelyn jakkaföt frá Faco og skyrta nr. 34 á ferm- ingrdreng til sölu. Simi 84582. gUfl fl an-as ðB" Barnagæsla Tek börn i gæslu. Hef leyfi. Uppl. i sima 29027. r; Fasteignir 1 Ð Til söiu 3ja herbergja snyrtileg risibúð i þríbýlishúsi. Gottútsýni. Húsið er kjallari,hæð og ris og er i Klepps- holtshverfi. Skipti koma til greina. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Uppl. i sima 29396 milli kl. 9 og 4 og eftir kl. 4 i sima 30473. Hreingerningar j önnumst hverskonar hreingerningar á höfuðborgar- svæðinu og nágrenni. Hreingern- ingastöðin,simi 19017. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga og stofnanir. Vanir og vandvirkir menn. Jón,simi 26924. Hreingerningar — Teppa- hreinsun. Gerum hreinar íbúðir, stiga- ganga, stofnanir og fl. Margra ára reynsla. Simi 36075. Hólm- bræður. önnumst hreingerningar á ibúðum og stofnunum. Vant og vandvirkt fólk. Simi 71484 og 84017. Kennsla Enskunám i Englandi. Lærið ensku. Aukið við menntun yðar og stuðlið að framtiðarvel- gengni. (Jtvegum skólavist ásamt fæði og húsnæði hjá fjölmörgum af þekktustu málaskólum Eng- lands. Uppl. i sima 11977 eöa 81814 á kvöldin og um helgar. Bréfa- móttaka iPósthólfi 35 Reykjavik. [Tilkynningar Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á Þjót- anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Ferðadiskótek fyrir árshátiðir og skemmtanir. Viðhöfum fjölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnaö (þar meö talið Ijósashow), en umfram allt reynslu og annaö það er tryggir góöa dansskemmtun eftir þvi sem aðstæöur leyfa. Hafiö samband, leitiö upplýsinga og gerið samanburö. Ferðadiskótek- iö Maria (nefndist áöur JCE-sound), sfmi 53910, Ferða- diskótekið Disa,simar 50513 og 52971. Þjónusta Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opiö frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða-og varahlutaþjónusta.Simi 44404. * Húsbyggjendur. Get bætt við mig smíði á eldhús- innréttingum, fataskápum, sól- bekkjum ofl. Uppl. i sima 53358 frá kl. 20-22. Glerisetningar Setjum í einfalt og tvöfalt gler. (Jtvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b, simi 24388. Tek aö i.iér álklæöningar á hús, sprunguvið- gerðir og a(mennar húsaviðgerð- ir. Uppl. I síma 13847. Saffnárinn 3 tslensk frímerki og erlendný og notuð. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte,Danmark. Atvinnaíbodi Stundvís maður óskast til starfa við matvælaiönað. Uppl. i sima 36690 milli kl. 15 og 17 i dag og næstu viku. Rennismiður óskast. Óska eftir að komast i samband við mann sem getur tekið að sér að renna úr tré. Trésmiöjan Meiður. Simi 86822. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.