Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 2
Gunnar Sæmundsson, lögfræö-
ingur: Þaö er nú alveg öákveöiö.
Heldur kysi ég nú að fara eitt-
hvert út á land en til útlanda.
Kristbjörg Magnúsdóttir, 8 ára:
Ég veit þaö ekki. Þaö væri svolit-
iögaman aö fara út i sveit. t fyrra
sumar fór ég nokkrum sinnum
upp i sumarbústaö — þaö var
gaman.
Þá verður
sjónvarpið
hengt upp
á vegginn
Sjónvarpstæki sem aöeins er
þrir sentimetrar á þykkt var ný-
lega kynnt af japanska fyrir-
tækinu Sharp, og er það til þess
að hengja upp á vegg.
Tækið er búið örsmáum raf-
eindabúnaði og er búist viö aö
innan þriggja ára komi fyrstu
tækin á markaðinn. Búist er við
að verðið verði um það bil 20%
hærra en tiðkast á venjulegum
tækjum. —EA
Ulrich Falkner
Ulrich Falkner hefur nýlega flutt
gullsmiðaverslun sina úr Austur-
stræti að Laugavegi 71. í hinni
nýju verslun verður veitt alhliða
þjónusta á sviðið gullsmiða. A
þessari mynd er eigandi versl-
unarinnar, Ulrich Falkner, ásamt
eiginkonu sinni og tveim starfs-
stúikum.
vísm
fundi á laugardaginn hefði meðal
annars verið rætt um hvernig
hægt væri að tryggja þessari
stofnun visst áhrifavald.
Hún á að leita lausna og sætta
sjónarmið þar sem ekki næst
samkomulag, en endanlegt
ákvörðunarvald verður þó i hönd-
um viðkomandi sveitarstjórna.
Markús sagði enn fremur að
lögð verðihöfuðáhersla á að þetta
leiði ekki af sér nýtt bákn i kerf-
inu, heldur verði stærð stofnunar-
innar takmörkuð frá upphafi.
Stofnunin mun meðal annars
taka að sér verkefni sem Þróun-
arstofnun Reykjavikurborgar
hefur sinnt. Nánari útfærsla á
innri þáttum skipulagsmála á
hins vegar að vera i höndum
skipulagsdeildar borgarinnar,
sem verður efld til að sinna þvi
verkefni.
— ÓT.
Ann
Harðardóttir, nemi: Ég
ætiá'að reyna að komast eitthvert
út/á land og vinna. Það væri fint
fá vinnu t.d. i frystihúsi eða á
fíóteli.
Einnig halda báðar lúðrasveit-
■irnar, sem telja 55 hljóðfæraleik-
ara til samans, tónleika i Stykkis-
%iólmi 11. mars næstk. Stjórnandi
lúðrasveitanna er Sæbjörn Jóns-
^on og formaður er Eirikur Rós-
berg.
Samtök sveitarstjórna
á höfuðborgarsvæðinu
hafa bundist samtökum
um að koma á fót skipu-
lagsstofnun fyrir höfuð-
Hörkuáreksfur í gœr
Hörkuárekstur varð
á mótum Hafnar-
f jarðarvegar og Goða-
túns i gærdag. Lentu
þar saman tveir bilar.
Ökumaður annars
bilsins var fluttur á
slysadeild. Mikið tjón
varð á bilunum.
Snemma i morgun, eða rétt
eftir klukkan sex, lenti fólksbill
aftan á vörubilspalli á Snorra-
braut. Vörubillinn var kyrr-
stæður. Enginn slasaðist, en
grunur leikur á að ökumaöur
fólksbilsins hafi verið undir
áhrifum áfengis.
—EA
borgarsvæðið. Hafa
þegar borist formlegar
samþykktir frá öllum
nema Hafnarfirði, en
þaðan mun svars að
vænta bráðlega.
Markús Orn Antonsson, borg-
arfulltrúi, sem er fulltrúi Reykja-
vikurborgar i stjórn þessarar
skipulagsstofnunar, sagði Visi i
morgun að öll sveitarfélögin séu
sammála um brýna nauðsyn þess
að koma á formföstu samstarfi til
að geta unnið að lausn á skipu-
lagsatriðum sem snerta fleiri en
eitt sveitarfélag.
Má þar nefna sem dæmi landið i
kringum Fossvogsbraut, og lagn-
ingu Hafnarfjarðarvegar i gegn-
um Garðabæ. Markús sagði að á
í Reykjavík
. 1 11 1 y
Hvað hugsar þú þér að b
gera i sumarfriinu?
Fundir ,um allt land
hiá ASI oa BSRB
,,Við erum að senda rikisstjórnarinnar”,
frá okkur dreifibréf þar sagði Haraldur Stein-
sem veittar eru upplýs- þórsson, framkvæmda-
ingar um tap launþega stjóri BSRB, i morgun.
vegna kjaraskertingar Hann sag61 a6 nnnl6 viarl a„
undirbúningi sameiginlegra
funda ASI og BSRB viðs vegar
um landið, og þegar væri búið
að ákveða fundi á 15 stöðum.
„Hugmyndin um tveggja
daga allsherjarverkfall hefur
mikið verið rædd til þess að
leggja áherslu á kjörorð okkar
um að samningarnir sem undir-
ritaðir voru fyrir nokkrum
mánuðum verði i gildi. Það hef-
ur ekkert gerst siðan þeir voru
undirskrifaðir sem réttlætir
þessa kjaraskerðingu”, sagði
Haraldur Steinþórsson.
— SG.
Gunnar Erlingsson, sjómaður:
Það er nú ekki ákveðið, en svo
mikið er vist að ég ætla út og
skemmta mér vel.
gUngu Svanirnir á tónleikum
fyrir foreldra hljómsveitarliðs-
gins i Laugarnesskólanum fyrir
skömmu.
Ungir
Svanir
Reynir Brynjólfsson, sölumaður:
Égætla út til Sviþjóðar og heim-
sækja ættingja sem ég á þar.
Lúðrasveitin Svanur hefur á
^nnað ár starfrækt og þjálfað
unglingalúðrasveit.
* Unglingarnir eru 30 á aldrinum
12 — 15 ára. Þeir hafa viða leikið
rfipinberlega m.a. á tónleikum i
Tláskójabiói, i útvarpi og i skólum
^>g kirkjum Reykjavikur. Ungl-
"ngasveitin mun leika á árlegum
Oónleikum Lúðrasveitarinnar
úSvans i Háskólabiói 4. mars
^iæstk. kl. 14.
Höfuðborgarsvœðið:
Sameiginleg skipulags
stofnun sveitarfélaga