Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 24.02.1978, Blaðsíða 6
6 > - Föstudagur 24. febrúar 1978 i Hefur ekkert við konu að gera ,/Ég heföi ekkert1 viöþaðað gera að gifta mig eins og er og mér er meira að segja ómögu- legt að eiga fasta vin- konu", segir leikarinn Barry Evans, sem við munum eftir í hlutverki Uptons i læknaþáttum sjónvarpsins. Hann er nú farinn að leika kenn- ara í nýjum breskum f ramhaldsmyndaþætti og kíkar vel. En hjóna- bandið segir hann að eigi ekki við sig. Hann segist ferðast svo mikið og hitta svo mikið af myndarlegu kvenfólki í starfi sínu, að það þýði ekkert fyrir hann að festa sig. ,,Ég gæti auð- veldlega fallið fyrir stúlku á einum staðnum og síðan fyrir annarri á öðrum staðnum að það er best fyrirmigaðvera laus, að minnsta kosti eins og er." „Maftur eins og þú veröskuldar æöstu prcstjnjuna” sagfti Vala Þvi .miSur” sagöi apamaöurinu neua ao s»vara , forsendu aö þá myndiröu brjóta mig! Poirot aftur kom- inn á stjó Hercule Poirot er aftur kominn á stjá. Og enn er hann að fást við morð- gátu. Ekki í lest að þessu sinni heldur gufuskipi á Nil. Death On The Nile, heitir þessi saga eftir skáldkonuna Agatha Christie sem er verið að kvikmynda. Nú er það Peter Ustinov sem hefur tekið að sér hlutverk Poirots í stað Albert Finney. Fyrir utan það að báðir eru f remur þybbnir er lítið likt með þeim ann- að en yf irskeggið sem vel er hugsað um. I myndinni leika meðal annars David Niven og Bette Davis. Umsjón: Edda Andrésdóttir Söluskattur Vifturlög falla á söluskatt fyrir janúaimánuö 1978, hafi hann ekki veriB greiddur i siBasta lagi 27.þ.m. ViBurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern bytjaBan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orBin 10%, en siBan eru viBurlögin 1 1/2% til viBbótar fyrir hvern byrja&an mánuB, taliB frá og me& 16. degi næsta mánaBar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið, 20. febrúar 1978 LAUSAR STÖÐUR Nokkrar lögregluþjónastöður við lögreglustjóraembættið i Reykjavik eru lausar til umsóknar. Upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. Lögreglustjórinn i Reykjavik 15. febrúar 1978 ‘Ustinov sem Poirot. Spáin gildir fyrir laugardaginn 25. febrúar. Hrúturinn, 21. mars — 20. april:, ÞaB lftur út fyrir aB þtí sért eitthvaB aB rugla hlutunum saman. Nautib. 21. april — 21. mai: Krabbinn, 22. júni — 23. júli: tilbo&i sein þér berst i dag. Þa& er veriB aB reyna a& leika á þig. Astamálin eru i góBu gengi i dag. LjóniB, 24. júli — 23. ágúst: Þér finnst hálMei&inlegt i dag. Taktu engar mikilvægar ákvarBanir án þess aB athuga allar hliBar málsins fyrst. VerBmæti geta ruglaö um fyrir manni og þvi mi&ur er einnig svo fariB meB sumt fólk. Reyndu a& velja á milli. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv.: Þú veröur sennilega mjög niöurdreginn i dag, reyndu samt aö kvarta ekki yfir smámunum einum saman. Steingeitin, 22. des. — 20. jan.: ÞaB getur oltiB á miklu aB þú takir réttar ákvarBanir i dag, svo þú skalt húgsa þig vel um áBur en nokkuB er framkvæmt. Vatnsberinn. 21. jan. — 19. feb.: , HafBu ekki áhyggjur, snúBu þér heldur a& veröugum verkefnum sem biöa úrlausnar. ___ For&astu aö gera skyssur i dag. 1 kvöld ættir&u aB faraút meB vinnufélaga þinum. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Tviburarnir, 22. mai — 21. júni: Þú veröur eitthvaö rugla&ur i riminu fyrri hluta dagsins. GóBsemi þin kemur mörgu góBu til leiBar i dag. Nýir vinir þinir eru bæ&i skemmtilegir og upp- örvándi. Reyndu aB meta þá til fulls. IlogmaBurinn, 23. nóv. — 2Í. des.: ; ÞérverBurfaliB óvenjulegt verk- efni i hendur i dag. Þa& gerir daginn óneitanlega spennandi. Vertu frakkur og njóttu ævin- týrsins. Fiskarnir, 20. feh. — 20. mars: Þú átt þaB til aö vera einum of hugsjónasamur þessa stundina. TrúBu ekki öllu sem þú heyrir, þótt þaö hljómi fallega, þaö eru ekki allir jafnhei&arlegir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.