Vísir - 28.02.1978, Page 1

Vísir - 28.02.1978, Page 1
 ur 28. febrúar 1978 - 46. tbl. - Aðgerðirnar á morgun: VERSLUNUM EKKILOKAO # Stöðvun á bensíni og mjólk # Óvist um flugsamgöngurnar Erfitt er að gera sér nákvæma grein fyrir hvað stöðvast og hvað ekki í boðuðum verkföilum á morgun. Þó er Ijóst, að ef yfirleitt verður fylgt hvatningum þeirra verkalýðs- félaga sem vilja verkfall, verður það nokkuð almennt. Dagsbrún, til dæmis, nær til bensinafgreiöslu, mjólkurafgreiðslu, allrar vinnu við höfnina, verka- manna i bæjarvinnu (snjóhreinsun gæti orðið þar nokkurt mál) og til hlaömanna og bensinaf- greiðslumanna i innan- landsfiugi. Þar sem VH hefur ekki boðað verkfall ætti öll venjuleg verslunar- og skrifstofuþjónusta að ganga eðiilega. Óvist er hvernig verður með flug. Að sögn Flug- leiða er ekki vitað hvað morgundagurinn ber í skauti sinu. Ef Dags- brúnarmenn sem við inn- anlandsflug vinna fara i verkfall, stöðvast. innan- landsflugið að öllum likindum. Verkalýðs- og sjó- mannafélag Suðurnesja munu lika stöðva milli- landaflug ef þátttaka i verkfailinu verður al- menn hjá félagsmönnum þess. Meðai félaga sem hafa hvatt til þátttöku i verk- failinu eru Dagsbrún, Samband bygginga- manna, Félag járn- iðnaðarmanna, Tré- smiðafélag Reykjavikur, Iðja, félag vcrksmiðju- fólks, Verkakvenna- félagið Framsókn og Landssamband iðnverka- fólks. Meðai þeirra sem ekki hafa boöað til verkfails eru Verslunarmanna- félag Reykjavikur, Starfsmannafélag Reykjavikurborgar. Póstmannafélag islands, Stýrimannafélagið Ald- an, Skipstjóraféiag Norð- lendinga, Félag verslun- ar- og skrifstofufólks á Akureyri og ýmis verka- lýðsfélög á Vestfjöröum. Þetta er þó ekki tæm- andi listi en Visir hafði ekki i morgun fengið beinar upplýsingar um fieiri aðila. Hins vegar munu vera fleiri félög báðum megin viglinunn- ar. Eins eru ýmis félög sem hafa lýst stuðningi við málstaðinn ef svo má að orði komast án þess bcinlinis að hvetja til verkfalls. —ÓT Matthías í Kreml Matthías Bjarnason sjávarútvegs- ráöherra er nýkominn heim úr átta daga opinberri heimsókn til Sovétrikjanna. Hann er hér ásamt fylgdarliði sínu i Kreml, en á annarri og þriöju síðu Vísis i dag er birt viötal Kjartans Stefánssonar, blaöamanns, viö Matthias. Yngri kynslóðin i höfuðborginni fagnaöi i morgun fyrsta snjónum um langt skeið. Bíl- stjórar og aðrir vegfar- endur voru aftur á móti ekki á sama máli. Þessa mynd tók Björgvin Pálsson i Reykjavik I morgun. Askriffendagetraun Vísis: endurbirtur Febrúarseðillinn i áskrifendagetraun Visis er endurbirtur á ann- arri siöu blaðsins i dag. Er það gert samkvæmt óskum nýrra áskrif- enda, sem gerst hafa fastir kaupendur að Visi eftir að þessi getrauna- seðill va r birtur i by rjun mánaðarins og einnig vegna ýmissa lesenda, sem ekki höfðu klippt út og sent seðilinn, þegar hann birtist upphaflega, og vantaði hann þvi. Þeir áskrifendur blaðsins, sem ekki eru búnir að senda okkur útfylltan getraunaseðil febrúarmánaðar ættu þvi að nota timann i blaðleysinu á morgun og hinn daginn til þess að koma seölinum i póst. Tveir bilar eiga enn eftir aö koma i hlut heppinna áskrifenda, Ford Fairmont 1. aprfl og Simca 1302 1. júní. Minni loðna en i fyrra Sama deyfðin var á loðnumiðunum fyrir austan s.l. sólarhring og verið hef- ur að undanförnu. Veður var slæmt og veiðin litil sem engin. I morgun höfðu fimm bátar tilkynnt loðnunefnd um afla eftir nóttina. Held- ur var það rýr afli,eöa lið- lega 800 lestir. Um siðustu helgi var alls búið að veiða 256 þúsund lestir af loðnu, sem er 90 þúsund lestum minna en á sama tima i fyrra, en þá hafði verið landað 346 þús- und lestum. Mestu hefur nú veriö landað á Seyðisfirði, 35.897 lestum. Siglufjörður er i öðru sæti með 33.249 lestir, en á Eskifirði hefur verið landað 31.419 lestum. Alls hafa 72 bátar fengið einhvern afla á vertiðinni til þessa. A vertiðinni i fyrra voru 80 bátar komnir á skrá á sama tima. — klp — Nýtt smáauglýsingahappdrœtti að hefjast sjá bis. 5

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.