Vísir - 28.02.1978, Síða 2

Vísir - 28.02.1978, Síða 2
m ____ Þriöjudagur 28. febrúar 1978 vism í Reykjavík Telur þú réttmætt að fara i ólögleg verkföll núna? Vilhjálmur Asmundsson, múrari: Nei, ég tel þaö nú ekki réttmætt. Við verðum að fara eftir lands- lögum, ef við eigum að búa sam- an i þessu landi. ,Ferðin var bœði gagnleg og ónœgjuleg' — Vísir rœðir við Matthías Bjarnason sjóvarútvegsráð- herra um opinbera heimsókn hans til Sovétríkjanna 1 Astrakan var skoðuð fiskvinnslustöð og þar hreinsaði ráðherra styrjuhrogn „Slikar ferðir sem þessar eru alltaf að minum dómi mjög árangursrikar. Þar gefst mönn- um kostur á að skiptast á skoðunum og ræða um ýmsar fyrirætlanir og það sem er á döfinni hverju sinni i samskipt- um rikja”, sagði Matthias Bjarnason sjá varútvegsráð- herra i viðtali við Visi, en ráð- herra er nýkominn úr átta daga opinberri heimsókn til Sovét- rikjanna. Með ráðherra og ráðherrafrú voru i förinni Pétur Thorsteins- son, sendiherra ogfrú og Einar B. Ingvarsson, aðstoðarmaður ráðherra og frú. „Eftir komuna til Moskvu”, sagði Matthias, „gengum við á fund Iskovs sjávarútvegsráðherra og rædd- um við hann um samning milli Sovétrikjanna og íslands sem var undirritaður i april á siðasta ári um visinda- og tæknisam- vinnu og samvinnu á sviði sjávarútvegs og rannsókna á lifandi auðæfum hafsins, eins og það er orðað. Akveðið var að næsti fundur þeirrar nefndar sem á að fjalla um framkvæmd samningsins verði haldinn i Reykjavik i april næstkomandi. Samkvæmt þessum samningi verður visindaleg samvinna milli rikjanna viðtæk, bæði á svið fiskirannsókna almennt og jafnframt rannsókna i sam- vinnu við Norömenn og Færey- inga á uppbyggingu norsk-islenska sildarstofnsins og sömuleiðis rannsóknir á kol- munna sem ég telað eigieftir að verða okkur mikill nytjafiskur þegar fram i sækir. Þá var rætt um hafréttarmál almennt og hvernig þau stæöu um þessar mundir. I samningn- um eru ákvæði um að rikin virði hvort annars 200 milna land- helgi og um skynsamlega nýtingu fiskistofna sem skipta máli fyrir báða aðila.” Hreinsaði styrjuhrogn i Astrakan „Eftir fúndahöldin i Moskvu ferðuðumst viðtil Kaspiahafs”, sagði Matthias nVið komum tií Astrakan, en þar er mesta styrjuvinnslan i Sovétrikjunum við ósa Volgu. Við skoðuðum fiskvinnslustöð og þar sá ég styrju i fyrsta skipti. Þetta er griðastór fiskur. Ég verkaði þar einn fisk og hreinsaði sjálfur hluta af hrognum hans, en það er gifurlegt magn þeirra I einni styrju. Hrognin sem ég hreins- aði voru svo borin á borð fyrir okkur við máltið, er við snædd- um ifiskvinnslustöðinni. Þá skoðuðum við i Astrakan stofnun sem - svarar helst til Vilborg óskarsdóttir, afgreiðslu- stúlka: Nei, það er alls ekki rétt- mætt. Sjálf ætla ég ekki i verk- fall. ASRRIFENDAGETRAUN VISIS FEBRUAU SEDILL Jón Jónsson, húsasmiður: Það verður hver og einn að gera upp við sig. Er þetta ekki lögleysa gegn lögleysu? Hjörtur Nilsen, nemi: Nei, alls ekki. A meðan kjarasamningar eru i gildi þá á aö fara eftir þeim. Ég hef þó ekkert á móti þvi að kennarar fari I verkfall. Sigrlður Eymundsdóttir, sjúkra- liði: Nei, ég er algjörlega á móti slikum aögeröum. Við græöum ekkert á þeim. Viö munum standa i sömu sporum eftir sem áður. HVER SVARAR IÉR í SÍMA VÍSIS? Sigurbjörn Þorbjörnsson rikis- skattstjóri á beinni linu. Hallvarður Einvarðsson rann- sóknarlögreglustjóri á beinni linu. Garöar Valdimarsson skattrann- sóknarstjóri á beinni linu. HVER LEIKUR ÞARNA Á PÍANÓ? Sigurður Sigurðsson pianóleikari í Gestaleik sjónvarpsins. Jón L. Arnason sem lesendur Visis kusu „Mann ársins 1977”. Nikulás Björgvinsson skiðakaupi sigurvegari i Grim seyjarmótinu . MANSTU EFTIR MYNDUNUM? A meðan áskrifendaget- raunin stendur yfir verða birt- ir sjö slikir getraunaseðlar fram i mai. I. febrúar, 1 april og fyrsta júni verða svo bíla- vinningarnir dregnir úr rétt- um svarseðlum. Þú átt að setja kross i þann reit, sem er framan við svarið sem þú telur vera rétt neð- an við hvora mynd og einnig i þann áskriftarreit, sem við á hér fyrir neðan. Þegar þú hef- ur fyllt út nafn þess á heimil- inu, sem skráður er fyrir áskriftinni á seðilinn hér fyrir neðan þarftu að senda get- raunaseðilinn sem fyrst til Visis. Utanáskriftin er hé> Áskrifendagetraun VfSIR PÓSthÓlf 1426 101 REYKJAVIK

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.