Vísir - 28.02.1978, Page 5

Vísir - 28.02.1978, Page 5
VISIR Þriðjudagur 28. febrúar 1978 5 Glœsilegur vinníngur i smáauglýsingahappdrœtti Vísis: elefunken litasiónvarpstœki að verðmœti 485.000 krónur Nýtt smáauglýsinga- happdrætti Vísis byrjar á morgun, 1. mars, og stendur fram til 20 apríl. Vinningur er stórglæsi- legt litsjónvarpstæki frá AEG Telefunken verk- smiðjunum í Vestur- Þýskalandi, en hérlendis eru það Bræðurnir Orms- son h.f. Lágmúla 9, sem annast söluna. Smáauglýsingahappdrættið verður með sama sniði og áður. Hver sá sem birtir auglýsingu i smáauglýsingadálkum Visis öðlast rétt til þátttöku i happ- drættinu — og þann 20. april verður dregið úr greiddum reikningum. Vart þarf að minna lesendur Visis á hinn góða ár- angur sem smáauglýsingar blaðsins veita. Um það geta all- ir dæmt sem reynt hafa og ekki er annar vettvangur betri á þessu sviði fyrir almenning. Vinningurinn er að verðmæti um 485.000 krónur og ekkert annað blað býður lesendum sin-. um tækifæri eins og þetta. „Happdrættistækið er með 26 tommu skermi, Pal littæki af fullkomnustu gerð sem við höf- um á boðstólnum. Sala hefur verið mjög góð i Telefunken sjónvarpstækjunum enda er hér um að ræða vel þekkt og traust merki sem Islendingar þekkja vel”, sagði Erla Durr verslun- arstjóri hjá Bræðurnir Ormsson er við leituðum upplýsinga hjá henni um vinninginn. Erla sagði að AEG Telefunk- en verksmiðjurnar hefðu sett fyrstu Pal litsjónvarpstækin á markað i V-Þýskalandi fyrir lið- lega 10 árum. Þá hafi útsend- ingar hafist þar eftir Pal kerfinu og siðan hefðu yfir 40 lönd tekiö Telefunken Pal kerfið upp hjá sér og þar á meðal tslendingar. Allir aðrir framleiðendurPal framleiddusin tæki undir einka- leyfi frá Telefunken. „Við höfum selt öll litsjón- varpstækin jafnóðum og þau koma, enda eru gæðin alkunn hér sem annars staðar”, sagði Erla. —SG »----------► Hildegard Díirr hjá Bræðurnir Ormsson með hinn glæsilega vinning. (Vísism. JA.) Júgóslavía Vikulega flug um Glasgow alla föstudaga frá 12-mai. Dvalist i 1 dag á báöum leiðum i Glasgow Flogið laugardaga til ýmist Pule að Dubrovnik. Dvalist á besta hóteli Porec-Laguna hótelinu, Materada og i Mlini. Hótel Mlini rétt sunnan við Dverovnik. Verð frá 120 þús. kr. 3 vikur. Hálft fæði, 1. fl. hótel — fallegt land. Góður matur, góð þjónusta. Umboðsmenn okkar i Júgóslaviu er ein stærsta og þekktasta ferðaskrifstofa Júgó- slaviu — General turist. Pantið timanlega Eigið val 1.2.3.4. vikur. Ferðaskrifstofa Kjartans Helgasonar Skólavörðustig 13A Reykjavik Simi 29211 IÞROTTABLAÐIÐ KOMIÐ UT

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.