Vísir - 28.02.1978, Page 12

Vísir - 28.02.1978, Page 12
Evrópukeppnin í knattspyrnu: Stórleikir í ótta liða úrslitunum! þessari keppni leik hollenska liðs- I frá A-Þýskalandii 8-liða Urslitun- ins PSV Éindhoven, sem flestir um- álita sigurstranglegt i keppninni, en PSV leikur gegn Magdeburg | gk-. Schðn vill fó Grabowski aftur Fyrri lcikirnir I 8-liöa úrslitum Evrdpukeppninnar i knattspyrnu fara fram víðs vegar i Evrópu i kvöld, og verður þá leikiö i öllum keppnunum þremur, UEFA keppninni, keppni bikarmeistara, og i keppni meistaraliða sem at- hygli manna beinist einkum að. 1 þeirri keppni eru nú 8 lið eftir og leika þau saman sem hér segir. (Það lið sem leikur á heimavelli i kvöld talið á undan): I.nnsbruck (Austur- riki)/Borussia Moenchenglad- back (V-Þýskalandi), Ajax (Hol- landi)/Juventus (ítaliu), FC Brugge (Belgiu) / Athletico Madrid (Spáni), Benfica (Portú- gal) / Liverpool (Englandi). 1 keppni bikarmeistara beinist athyglin einkum að leik Porto frá Portúgal og Anderlecht frá Bel- giu, en auk þessara liða eru eftir i keppninni lið frá Danmörku.Hol- landi, Austurriki, Júgóslaviu, Spáni og Sovétrikjunum. England á einn fulltrúa eftir i UEFA-keppninni, en það er 'lið Aston Villa, sem i kvöld leikur á heimavelli gegn Johan Cruyff og félögum hans i spænska liðinu Barcelona. Og þá má nefna i Einvaldur vestur-þýska lands- liðsins i knattspyrnu,- Helmut Schön,gerir sér nú miklar vonir um að Jurgen Grabowski fáist til að leika með landsliðinu að nýju og þá með úrslitakeppnina i HM i knattspyrnu i Argentinu i sumar i huga. Grabowski sem nú er 33 ára hætti að leika með landsliðinu eft- ir að Vestur-Þýskaland hafði sigrað i HM-keppninni árið 1974 og sagðist þá ætla að einbeita kröftum sinum með liði sinu, Ein- tracht Frankfurt. Schön sagði, að hann vænti svarsfrá Grabowski fljótlega og þvi fyrr þvi betra. Grabowski lék með vestur-þýska landsliðinu i tveim siðustu HM-keppnum og þá sem framherji. Nú leikur hann sem miðvallarleikmaður og ætlar Schön honum að taka við hlut- verki þeirra Wolfgang Owerath og Gunter Netzer, þvi honum hefur ekki enn tekist aðf inna nýja leikmenn i þeirra stað. —BB Þriðjudagur 28. febrúar 1978 vísir vism Þriðjudagur 28. Umsjón: Björn Blöndal Gylfi Kristjánsson Kenny Dalglish, Liverpool, leikmaðurinn kunni sem áður lék með Jóhannesi Eðvaldssyni hjá Celtic fær erfitt verkefni I kvöld þegar hann leikur gegn portúgalska liðinu Benfica I Portúgal. En Liverpool er, eins og kunnugt er, Evrópumeistari félagsliða. *ftP mk mm i AUGLYSINGASTOFA KRISTINAR 8 4 [NlllriUtlVt Sestu þá niður og slappaðu af með fullt mjólkurglas í hendi. Köld nýmjólk er ekki aðeins góð - hún er líka þeirrar náttúru, að veita okkur flest þau mikilvægu næringarefni, sem nauðsynleg eru vexti og viðgangi lífsins. Drekktu ftijólk í dag - og njóttu hess. u-gíKii t lOOg .tl injólk crn n.Jt.b. >,í g A-vitamin 80 >,5 g R -vitannn 18 t 4,6 g n-vitannn 3 0.12 g R -vitannn 0,2 0.09 £ Ovitamín 1.8 0,2 ma Hitacmingar 63 j, Mjólk og nijólKuiafuroir orkulind okkai' og heilsugjafi Sex marka forskot nœgði ekki Pólsku meistararnir i handknattleik Slask unnu danska liðið Fredericia KFUM I sfðari leik liðanna i Evrópukeppni meistaraliða sem fram fór i Póllandi um helgina meö 26 mörítum gegn 18 og eru þar með komnir f undanúrslitin i keppninni. t fyrri leiknum, sent var leikinn í Dan- ntörku höfðu pólsku leikmennirnir, með stór- skyttuna Klempel i fararbroddi, náð góðri forystu upp úr ntiðjum hálfleiknum er þeir leiddu með 7 marka mun, 15:8. En þá var komið að Dönunum sem skoruðu 5 siðustu ntörk hálfleiksins og þegar sfðari hálflcikur hófst var Mogens Jeppesen kom- inn i danska markið aftur, en hann Itaföi ein- ungis varið eitt skot i fyrri hálfleiknum og var þá tekinn út af. „Jeppi" eins og dönsku blöðin kalla Mogens byrjaði á þvi að verja 5 skot í röð og við þetta breyttist gangur leiksins. Danirnir sigu frarn úr og unnu öruggan sigur, 26:20. Þeir voru þvi bjartsýnir þegar þeir héldu tii Póllands og voru á þvi að 6 ntarka for- skotið mundi nægja liðinu til áframhaldandi þátttöku. i leiknum i Póllandi leit lengi út fyrir aö Frcdericia myndi takast þetta þvi staðan i hálfleik var 12:10 fyrir Slask að honum lokn- um. En i siöari hálfleik brást danska liöiö og Slasksigraði 26:18 og komst þvi i undanúrslit keppninnar. ek-. Svíi dœmir í Argentínu Sviinn Ulf Ericsson er eini Norðurlandabú- inn sem verður I hópi 35 manna sem eiga aö dæma og vera linuverðir i úrsiitakeppni heimsmcistarakeppninnar i knattspyrnu í Argentinui sumar, og finnst vist einhverjum það litið. Brctareiga hins vegar að senda þrjá dóm- ara til Argentinu, og fyrir valinu hafa orðið þeir Patrick Partridge (Englandi), John Gordon (Skotlandi) og Clive Thomas (Wal- es). gk—. Queens Park hélt út með tíu menn — Gerði jafntefli við Nottingham Forest i ensku bikar- keppninni I gœrkvöldi - og Blyth Spartans var slegið út Hudson fer ekki frá Toshack fer til Swansea Hinn kunni knattspyrnumaðður hjá Liverpool og welska landslið- inu, John Toshack, er nú á förum frá liðinu til 4. deildarliðsins Swansea, þar sem hann mun gegna störhim „liðsstjóra”. Toshack sem lék næstum 250 leiki með Evrópumeisturum Liverpool, og skoraði 94 mörk, hefur átt erfitt uppdráttar á þessu keppnistimabili og honum hefur ekki tekist að vinna sæti i aðalliði Liverpool. —BB Nottingham Forest, sem hefur ekki tapað leik i siðustu 20 leikj- um og hefur örugga forystu i 1. deild ensku knattspyrnunnar, varð að sætta sig við jafntefli gegn botnliðinu Queens Park Rangers i fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar i gærkvöldi á City Groundi Nottingham. Forest náði forystunni i leiknum með marki John Robertsson úr vita- spyrnu eftir 19 minútna leik, en rétt i lok fyrri hálfleiks tókst Don Shanks að jafna metin fyrir Queens Park. Ekkert mark var svo skorað i siðari hálfleik og þvi varð að framlengja leikinn og I byrjun framlengingarinnar var einum úr liði QPR, Dave Clement, visað af leikvelli, en þrátt fyrir að leik- menn Queens Park væru einum færri eftir það tókst þeim að halda jafnteflinu. Utandeildaliðið Blyth Spartans, sem hafði leikið 11 leiki eða næst- um eitt þúsund minútur til að komast i fimmtu umferðina, tap- aði fyrir 3. deildarliðinu Wrexham á St. James Park i Newcastle að viðstöddum 42.267 áhorfendum. Wrexham byrjaöi vel i leiknum og skoraði úr vita- spyrnu,sem Graham Whittle tók eftir aðeins átta minútur, og um miðjan siðari hálfleik bætti Dixie McNeil við öðru marki. Terry Johnson tókst að minnka muninn fyrir Blyth þegar átta minútur voru til leiksloka, en það dugði ekki til og Wrexham, sem tókst að jafna á siðustu stundu þegar liðin léku sfðast, mætir Arsenal á heimavelli i næstu umferð. En úrslit leikjanna i Englandi i gærkvöldi urðu annars þessi: Bikarkeppnin Middlesborough —Bolton 2:0 Blyth — Wrexham 1:2 Nott.For, — QPR 1:1 Chelsea —Orient 1:2 4. deild Stockport —Huddersfield 0:1 Skoski deildarbikarinn Forfar — Rangers 2:5 Skoski bikarinn Cowdenbeath — Partick 0:1 Aberdeen — St. Johnstone 3:0 Celtic —Kilmarnock 1:1 Dundee Utd. — Queen ogtheSouth 3:0 Motherwell — QueensPark 1:3 Hearts —Dumbarton 0:1 , Það byrjaði ekki heldur vel hjá Orient i' leiknum gegn Chelsea á Stamford Bridge i Lundúnum, þvi Bill Roffey skoraði sjálfsmark um miðjanfyrrihálfleik. En isið- ari hálfleik tókst Peter Kitchen að skora tvivegis og tryggði hann liði sinu þar með sigur i leiknum. Middlesborough sigraði Bolton örugglega og mætir Orient i næstu umferð. Mörk Boro skor- uðu þeir Billy Ashcroft og Stan Cummins. t Skotlandi lenti Rangers i mikl- um erfiðleikum með Forfar Arsenal Það hefur staðið til að undan- förnu að Alan Hudson, sem leikur með Arsenal færi frá félaginu, og hann hefur verið þar á sölulista. Arsenal setti háa upphæð á Hud- son, en nýlega lýsti QPR sig reiðubúið til að borga þá upphæð. En þá var komið annað hljóð i menn á Highbury. Hudson er kominn i aðallið Arsenal á nýjan leik, og sér nú fram á möguleika á úrslitaleik i bikarkeppninni á Wembley i vor, og frá sliku hlaupa menn yfirleitt ekki. gk—• Athletic i undanúrslitum deildar- bikarsins á Hampden Park i Glasgow og að loknum venjuleg- um leifctima var staðan jöfn 2:2. En i framlengingu tókst Rangers að tryggja sér sigur og mætir annað hvort Celtic eða Hearts. Celtic lék i gærkvöldi gegn Kilmarnock i bikarnum og náði aðeins jafntefli. Þá vardregiö um þaðhvaða lið leika i næstu umferð og þá leikur Rangers við Celtic eoa Kilmarnock. —BB Brasiliski landsliðsþjálfarinn I knattspyrnú, Claudio Coutinho, hefur þegar valið hóp leikmanna sem hann ætlar að nota i úrslitum heimsmeistarakeppninnar í sum- ar og segja þarlendir fréttamenn, að auðséð sé að liðið sem hann ætlar að byggja upp á i Argentinu verði skipaö eftirtöldum leik- mönnum: Leao (Palmeiras), Toninho (Flamengo) Oscar (Ponte Preta), Amaral (Corinthians )< Edinho ( F 1 um i ne n se ) , Cerezzo (Athletico), Revelino (Fluminense); Tarcisco (Gremio), Zico (Flamengo)» Reinaldi (Athletico)/ Circeau (Vasco da Gama). I april heldur liðið I mikla keppnisferð. Þá verður fyrst leik- ið i Frakklandi. Siðan liggur leiðin til V-Þýskalands þaðan til Iran og keppnisferðinni lýkur á Wembley i Englandi. Alls leikur liðið 6 leiki i ferðinni. —gk-. FfB r« issarnir" er vel u i« bumr oð HM-liðið

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.