Vísir


Vísir - 28.02.1978, Qupperneq 21

Vísir - 28.02.1978, Qupperneq 21
21 i dag er þriðjudagur 28. febrúar 1978, 59. dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 09.36, síðdegisflóð er kl. 22.02. SIGCISIXPENSARI .......................................m larou ekki aö •>y'Ekki í kvöld. Ég er aö \ ”■ ' fara á fund. — Sambandið' hefur hótað að/l reka okkur úr starfi APOTEK Helgar-.kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 24» ,feb.—2,mars verður f Laugarnesapóteki og Ingólfsapótekí. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- 3vara nr. 51600. NEYDARÞJONUSTA Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabiil 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiJjög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slikkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Siökkvilið 2222. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabili 62222. Slökkvi- lið 62115. Sigiufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. , Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. 1--------1 Þeir svikja þetta eins og annað. VÍSIR Vísir fyrir- 65 árum 28. febrúar 1913 UTAN AF LANDI Nýja prentsmiðju hefur enski babtista- trúboðinn, hr. James Nisbet á isafirði, fengið. Hann mun framvegis gefa sig minna við lækningum en áður. Trúboði sinnir hann þó jafnframt. Hann hefur ný- lega byggt samkomuhús úr steinsteypu er rúmar um 300 manns. — d. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Síld í bananasósu 2síldarflök (úr edikslegi) Sósa: 75-100 g oliusósa (mayonnaise) 1/2 dl rjómi 1-2 tesk. sinnep 1/2 tesk. paprika 1 banani i þunnum sneiðum sitrónusafi Skraut: bananasneiðar, paprika, steinseija eða dill, sildar- ræmur. 1. Blandið saman ollu- sósu, þeyttum rjóma eða sýrðum rjóma, sinnepi, papriku og bananasneið- um. Blandið sitrónusafa f sósuna ef hún er ekki nógu súr. 2. Helliö sósunni yfir. 3. Skreytið með banana- sneiðum, sildarræmum, paprikudufti og steinselju eða dilli. Berið réttinn fram iskald- an. c V "V Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir J HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. BILANIR Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Símabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. YMISLECT íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund þriðju- daginn 28. febrúar kl. 8 i félagsheimilinu. Dag- skrá: Venjuleg aðal- fundarstörf, laga- breytingar og önnur mál. Kvenfélag Hreyfils: Fundur i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. A fundinn kemur blómaskreytingamaður. Mætum vel og stundvfs- lega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára afmælis sins með samkomu i Att- hagasal Hótel Sögu 'Sunnudaginn 5. mars kl. 8 siðd. M.a. til skemmtunar verður söngur eldri fé- laga úr Karlakór Reykja- vikur. Safnaðarfólk sem vill taka þátt i afmælis- fagnaðinum er velkomið eftir þvi sem húsrúm leyfir. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. mars I sima 12530, 19223, og 23808. Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður föstudag- inn 3. mars. Samkomur verða haldnar viða um land. 1 Reykjavik verður samkoma i Hallgrims- kirkju klukkan 20.30. MINNGARSRJÖLD Minningakort Barna- spitalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga- vegi 5. Ellingsen h.f., Ana- naustum, Grandagarði. Bókabúð Olivers, Hafnar- firði. Bóka verslun Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúð Glæsibæjar, Alf- heimum 76. TIL HAMINGJU Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Bjargey Gisla- dóttir og Agúst Karlsson. Heimili þeirra verður að Selvogsgrunni 15. Stúdió Guðmundar Ein- holti 2. im Vér ættum ekki að sýna sjálfum mönnun- um minni kurteisi en málverkunum, sem vér ætið kómum fyrir i sem bestu ljósi. — Emerson. BELLA Annað hvort er samband- ið mjög slæmt, eða þú verður að kyngja þvi sem þú ert að tyggja, áöur en þú segir mér hvað þú elskar mig mikið. ORÐIÐ Hyl eigi auglit þitt fyrir mér, visa þjóni þinum eigi frá i reiði. Þú hefur verið full- tingi mitt, hrind mér eigi burt og yfirgef mig eigi, þú Guð hjálpræðis mins. Sálmur 17,9 SKAK Hvitur Ieikur og vinnur. 0 i 1 X 4 i i 1 H 61 # 1 t Al m & UMW Hvitur: Momo 3 Svartur: Mac Govan Oly inpiuskákmótið I Moskvu 1956. 1. Df8+! 2. HXÍ8 + 3. Rd7 + Hxf8 Kxf8 Gefið

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.