Vísir - 28.02.1978, Side 23

Vísir - 28.02.1978, Side 23
VTSIR Þriðjudagur 28. febrúar 1978 23 Ef til grunnkaupshœkkana kemur: aunahœkkanir fara út í verðlagið — segir verðlagsstjóri ,,Ef til grunnkaupshækkunar kemur þá bendir allt til þess að sú hækkun myndi koma strax út í verðlagið hvað útselda vinnu varðar t.d. hjá iðnmeisturum og þar sem launagreiðslur vega þungt i rekstri”, sagði Georg ólafsson verðlags- stjóri i samtali við Visi i morgun. Hann var inntur eftir þvi hvort grunnkaups- hækkanir ef til þeirra kæmi vegna visi- töluskerðingar myndu hafa i för með sér hækkandi verðlag. „Ef launahækkanir verða hjá þeim stéttum sem selja út vinnu eins og t.d. á bilaverkstæðum, hjá hárskerum og efnalaugum svo að einhverjir séu nefndir þá kemur það fram i hækkuðum töxtum hjá þessum þjónustugreinum. Hitt er meiri spurning hvenær og að hve miklu leyti áhrif hækkunar kem- ur fram i öðrum þáttum, en Verðlagsnefnd fjallar um allar einstakar beiðnir til hækkunar”, sagði verð- lagsstjóri. —KP. Blikksmiðir segja upp kaupliðum Samþykkt var einróma á félagsfundi i Félagi blikksmiða s.l. laugardag að segja upp kaupliðum kjarasamninga. Hins vegar var felld tillaga Kristjáns Ottóssonar formanns félagsins og Þorvalds J. Sigmarssonar varaformanns^þar sem félagar voru hvattir til að taka ekki þátt i ólöglegum verkföllum. I tillögunni er bent á að allar verkfallsaðgerðir verði löglegar eftir 1. april að rétt mánuði liðn- um. Jafnframt eru menn hvattir til að sýna sterka löglega andúð á þeim fólsku vinnubrögðum rikisstjórnarinnar, eins og það er orðað að skera niður laun þeirra lægst launuðu en hækka sin eigin laun. Að sögn Kristjáns Ottóssonar formanns Félags blikksmiða voru 16 félagar mættir á fundin- um og greiddu þrir tillögunni at- kvæði sitt átta voru á móti en fimm sátu hjá. Hins vegar var enginn samþykkt gerð um það að taka þátt i verkfallinu fyrstu dagána i mars. —KS Þeir kwnna að meta kwldann Fólk kvartar yfir kulda þessa dagana enda frostið meira víðast hvar á land- inu en venjulegt er á þessum árstima. ísbirnirnir sem eiga heima i Sædýra- safninu i Hafnarfirði hafa aftur á móti ekkert á móti kuldanum og sennilega minnir hann þá á fyrri heimkynni þeirra'norður i höfum. Visismynd: BP. Prófkjör í Keflavik: Tómas efstur Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Keflavik vegna bæjarstjórnarkosninga fór fram um helgina. Alls tóku þátt í prófkjörinu 680 manns. Fjórir slös- wðwst BELLAMY í HEIM- SÓKN Breska leikaran- im Simon Williams (Bellamy) var eink- »r hlýlega tekið þeg- ar hann kom hingað ;il lands i boði Ang- iu. Hefur hann sjálf- ■ agt óviða vakið eins mikla athygli þar sem hann hefur sótt önd.heim. Eitt kvöidið var hann boðinn i fjöl- býlishús hér i bæ og barst sú fregn auð- vitað um húsið eins og eldur i sinu. Þcg- ar Williams mætti i samkvæmið voru þvi opnar fram á gang allar dyrnar sem hann þurfti að ganga framhjá til að kom- ast i samkvæmis- Ibúðina. Sömu sögu var að segja þegar hann fór og þegar hann var kominn út fyrir dyr, þyrptist fólk út á svalir. Leikarinn virtist kunna þessu ágætlega, þvi að hann brosti veifaði og sendi fóikinu fingurkoss. 1 fyrsta sæti varð Tómas Tómas- son sparisjóðsstjóri með 379 atkvæði ann- að sæti hlaut Ingólfur Halldórsson aðstoðar- skólameistari með 260 atkv. og þriðji varð Ingólfur Falsson vigtarmaður með 237 atkvæði. Þá komu i fjórða og fimmta sæti Kristinn Guðmunds- son, málarameistari og Arni Ragnar Árna- son framkvæmda- stjóri. Prófkjörið er bind- andi fyrir þrjú efstu sætin. Sjálfstæðis- menn i Keflavik eiga nú fjögur sæti i bæjar- stjórn. —KS Stólw lyklwm að höllinni Brotist var inn i sælgæti úr sælgætis- Garðabæ um helgina Laugardalshöllina að- sölu þess. Enginn og þaðan stolið siga- faranótt laugardags. hafði verið tekinn rettum og einhverju af Var stolið lyklum að vegna þessa i morgun. peningum. öllum dyrum hússins Þá var brotist inn i —EA og einnig nokkru af biðskýlið i Asgarði i Fjórir slösuðust þegar árekstur varð á milli fólksbils og lög- reglubils i Eiliðavogi i Reykjavik aðfaranótt laugardags. Svo virðist sem ökumaður fólksbilsins hafi misst stjórn á farartæki sinu og lenti billinn á vinstra framhorni lög- reglubilsins. t fólks- bilnum slösuðust þrir, ökumaður þó mest og einn af þremur i lög- reglubilnum slasaðist einnig. —EA PRÓFKJÖRSTITLAR Prófkjör eru orðin 'rafalvarlegt mál og •aráttan i þeim er luðvitaö i samræmi við það. Menn beita ilium tiltækum ráð- im til að sitja sem >est á listanum. Það er talið hafa íhrif hvað menn eru ofarlega (eða neðar- ilega) á listanum og I gilda ýmsar reglur !jum bað. Framsókn- armenn hafa sum- staðar látið draga um hvar menn eigi að vera en Sjálf- stæðisinenn láta stafrófsröð ráða. t einu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins voru nafnar og Var annar kaupmaður en hinn verkfræðingur. Þar sem mennirnir hétu nákvæmlega sama nafni var talið rétt að láta iðju þeirra skera úr um hvar þeir væru á listanum. Verkfræðingnum leist að vonum ekki á það og var i skyndi send út leiðrétting á starfsheiti hans. Hann er nú skrifaður „iðnverkfræðingur” og er þvi fyrir ofan kaupmanninn. —— ~flT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.