Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 4
4
|P Auglýsing
Greiðsla oilustyrks i Reykjavik fyrir
timabilið október — desember 1977 er haf-
in.
Oliustyrkur er greiddur hjá borgargjald-
kera, Austurstræti 16. Afgreiðslutimi er
frá kl. 9.00-15.00 virka daga.
Styrkurinn greiðist framteljendum og ber
að framvisa persónuskilrikjum við mót-
töku.
Frá skrifstofu borgarstjóra.
Franska bókasafnið
Sýning á franskri nútima lithografiskri
list er i franska bókasafninu að Laufás-
vegi 12: Sýningin verður opin alla daga frá
kl. 17.00 til kl. 22.00 til 12. mars.
mmrnjm
SPEGMBÚÐIN
SAMSÝNING NORRÆNNA LISTA-
MANNA i NORRÆNA HÚSINU.
— Tryggvi Olafsson og Óskar Magnússon eiga verk ó sýningunni.
Myndlistarsýningin „Den Nor-
diske” verður opnuð i Norræna
húsinu á laugardag klukkan 15.
Þar sýna myndlistarmenn frá sjö
löndum verk sin.
„Den Nordiske” eru sýningar-
samtök 17 myndlistarmanna frá
Norðurlöndunum öllum. Fulltrú-
ar Islands eru þau Tryggvi Ólafs-
son og Ólöf Pálsdóttir, en hún tek-
ur ekki þátt i sýningu samtak-
anna i ár. Þeir sem sýna að þessu
sinni eru 15 félagar úr samtökun-
um og fimm gestir. Einn þeirra er
islenski vefarinn Óskar Magnús-
son.
Sýning þessi kemur hingað frá
Kaupmannahöfn þar sem hún
hlaut afar góð ummæli danskra
gagnrýnanda.
Danska blaðið Politiken segir
sýninguna i markvissri framför,
góður hópur sem þrifst i innbyrðis
vinsemd og deilir sýningarsölum
bróðurlega milli sin. Gagnrýn-
andi blaðsins telur meira bera á
norrænum tón, en á þjóðlegum
séreinkennum. Vefarinn Óskar
Magnússon er rúsínan i pylsuend-
anum, segir gagnrýnandi Poli-
tikken.
I Berlingske tidende segir um
Tryggva Olafsson að myndir hans
séu auðugar i frásögn, en jafn-
framt litrænt öflugt léreft.
Sýningin fer héðan til Færeyja
og Sviþjóðar.
—KP.
, Fyrir þó sem vilja létta sér upp'
segir gagnrýnandi um
Jónsen sóluga, sem
Kópavogsleikhúsið sýnir.
„En fyrir þá sem vilja létta sér
upp eina kvöldstund og gleyma
áhyggjum af gengisfellingum og
öðrum efnahagsráðstöfunum
ætti Kópavogsleikhúsið einmitt
að vera staðurinn”, segir Heimir
Pálsson i gagnrýni sinni um Jón-
sen sáluga sem Leikfélag Kópa-
vogs sýnir um þessar mundir.
Hann segir einnig að Kópavogs-
leikfélagið hafi á að skipa full-
gildum atvinnumönnum og-kon-
um i sinni grein. Einnig segir
hann að leikarar i sýningunni, þá
sérstaklega leikkonurnar Jó-
hanna Norðfjörð, Helga Harðar-
dóttir og Sólrún Ingvadóttir hafi
unnið saman af öryggi atvinnu-
manna látið sér hvergi fipast.
Jónsen sálugi er verk eftir Dan-
ann Carl Erik Soya. Þetta er
fyrsta verk sem sett er á svið eftir
hann hér á landi. Hann er að visu
kunnur hér fyrir „rúmstokks-
myndir” sinar, sem flestar hafa
verið sýndar hér i kvikmynda-
húsum.
Jóhanna Norðfjörð og Helga Harðardóttir I hlutverkum slnum í
Jónsen sáluga.
Jónsen sálugi er saminn Kópavogs er hægt að panta i sima
skömmu fyrir 1960, en gerist i 41985 eftir hádegi um helgar.
Helsingör á Sjálandi um 1920. — KP.
Miða á sýningar Leikfélags
Laugavegi15
simi: 1 9635
cAiá ég minna á
rbigríði Msgcirsdóttur
í prófhjöri SjáCfístædismanna
um hetgina
GtYMIST i KÆU
hreinn
ppelsinu
safl
hreinn
FRA FLORIDA
FRA FLÓRÍDA
IR ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA