Vísir - 03.03.1978, Síða 5
Föstudagur 3. mars 1978
-
y
Spilverk þjóðanna tekur þátt i sýn
ingu Þjóðleikhússins Grænjaxlar,
en hér sjáum við Sigrúnu Hjálni-
arsdóttur, söngkonu hljómsveitar
innar i einum þætti verksins.
Bessi Bjarnason og Margrét
Guðmundsdóttir i hlutverkum
sinum i ieikriti Þjóðleikhússins.
Á sama
tíma að óri
— frumsýnt á Húsavík
í kvöld
Nú eru hafnar sýningar fyrir
almenning á leikriti Þjóðleik-
hússins Grænjöxlum, en leikritið
liefur verið sýnt fyrir nemendur
framhalds og menntaskólanna i
vetur. Aðsókn hefur verið mjög
góð og hafa sýningar orðið nær
fjörtiu.
Sýningin á Grænjöxlum er til
orðin i náinni samvinnu höfundar,
flytjenda og leikstjóra. Aðal-
textahöfundur verksins er Pétur
Gunnarsson rithöfundur. Tónlist-
in er eftir Spilverk þjóðanna, en
leikstjóri er Stefán Baldursson.
Leikmynd og búninga sá Sigurjón
Jóhannsson um.
Frumsýnt verður i kvöld á
ilúsavik, leikrit Þjóðleikhússins
A sama tima að ári, eftir Bernard
Slade. Þetta er bandariskur
gamanleikur með dálitlum
skammt af rómantik. Það var
frumsýnt fyrir tveimur árum á
Broadway og hefur siðan farið
sigurför viða um lönd.
Persónur leiksins eru aðeins
tvær, karl og kona, sem hittast á
sveitarhóteli og eiga þar saman
ánægjulega helgi. Þar sem hvort
þeirra um sig er gift, stendur
þetta gaman þó stutt. Þau ákveða
að hittast þessa sömu helgi á
hverju ári. Leikritið spannar sið-
an 25 ár i lifi þeirra, þar sem við
sjáum þau á fimm ára fresti. Að
sjálfsögðu breytast þau töluvert á
Flytjendur eru átta: leikar-
arnir Helga Jónsdóttir, Sigmund-
ur Orn Arngrimsson, Þórhallur
Sigurðsson og Þórunn Sigurðar-
dóttir og svo Spilverkið. Liðs-
menn þess eru: Sigrún Hjálmtýs-
dóttir, Egill Ólafsson, Valgeir
Guðjónsson og Sigurður Bjóla
Garðarsson.
Sýningar á Grænjöxlum verða
á Kjarvalsstöðum næsta hálfa
mánuðinn. Sýnt verður i kvöld
klukkan 20.30 og siðan á sunnu-
dags, þriðjudags, miðvikudags og
fimmtudagskvöldum. Miðasala
verður á Kjarvalsstöðum tveim
timum fyrir sýningar. —KP.
þessum tima og má segja að i
verkinu speglist ýmis konar þjóð-
félagsþróun og tiskufyrirbrigði i
bandarisku þjóðlifi siðastliðinn
aldarfjórðung. Verkið hefst árið
1951 og þvi lýkur 1975.
Það eru Bessi Bjarnason og
Margrét Guðmundsdóttir sem
fara með hlutverkin tvö. Þýðandi
leiksins er Stefán Baldursson, en
leikmynd er eftir Birgi Engil-
berts. Leikstjóri er Gisli Alfreðs-
son.
Eins og fyrr segir verður leik-
ritið frumsýnt á Húsavik i kvöld,
en þár verða nokkrar sýningar.
Þá verður verkið sýnt i Reykja-
vik, en ráðgert er að fara með
verkið viöar um landiö.
—KP.
Þjóðleikhúsið:
Stalin er ekki hér i kvöld kl. 20
Odipus konungur, laugardag kl.
20.
Týnda teskeiðiasunnudag kl. 20
Leikfélag Reykjavikur:
Skáld-Rósa, i kvöld kl. 20.30
Skjaldhamrar laugardag kl.
20.30
Skáld-Rósa, sunnudag kl. 20.30
Blessað barnalán,miðnætursýn-
ing á laugardag kl. 23.30.
Leikfélag Kópavogs:
Snædrottningin, á laugardag kl.
2 og sunnudag kl. 3.
Jónsen sálugi sunnudag kl. 8.30.
Norræna húsið:
Kynning á sænskum og finnsk-
um bókum á sunnudag kl. 16.
Kynningar annast Lennart
Aberg og Ros-Mari Rosenberg.
AUGLYSINGASTOFA SAMBANOSINS / LJOSM EFFECT- S ÞORGEIRSSON
■LASYNING
í sýningarsalnum Ármúla 3 laugardag og sunnudag. Opið 10-17
Höfum gert bæklingá íslenskusem lýsirhinum
mörgu og ótrúlegu nýjungum þessa bíls, ásamt
16000 km reynsluaksturslýsingu hins virta
tímarits PopularScience.
Véladeild
Sambandsins
Ármúla 3 Reykjavík Sími 38900