Vísir


Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 8

Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 8
t-'W c~r T> Föstudagur 3. mars 1978 visnt fólk 1 T A ilíö R a Z A Í N Eftirsóttasti hlífð klœðnaðurí heimi Þetta er svo sannar- lega ár pelsanna. Fyrir nokkrum árum virtist svo sem þessi fatnaður ætti enga framtíð fyrir sér lengur og framleið- endur voru orðnir harla vonlitlir um að þeir myndu nokkurn tíma frekar hagnast verulega á pelsunum. Þar var bæði um að kenna mikl- um áróðri og hlýrri vetrum en áður. En nú hefur aftur snúist til hins betra hjá þeim. Veturinn er ot kaldur aftur og virðist sem áróðúrinn fari inn um annað og út um hitt hjá f leirum. Alla vega rikur verðið upp og menn segja i Ameríku að salan hafi aldrei ver- ið eins góð og nú. „Pels- inn er ekki lengur tákn auðs heldur er þetta orðinn ef tirsóttasti hl íf ðarklæðnaður í heimi. Og búist er við stöðugri aukningi á næstu árum. j H M R ■ m O i L ■ > L V U • • R i • Brá í brún Prúðuleikurunum vin- sælu eða öllu heldur að- standendum þeirra( brá leldur betur i brún aegar þeir mættu til leiks einn daginn nú fyrir skömmu. Elton John popstjarnan fyrr- verandi kom nefnilega í neimsókn til þeirra og oar sem leikararnir prúðu höfðu ekki áttað sig á því að Elton John nefur alveg snúið við blaðinu mæftu þeir allir með skrautleg og stór gleraugu og annað eftir því. Gleraugun voru eins og flestir vita einkenni stjörnunnar hér áður fyrr en nú hefur hann látið af öllu glingri og skrauti. Hann klæðir sig fremur venjulega< gler- augun hans eru hreint ekkert sérstök og hann er nú í óða önn að safna hári (ígræddu). Það var því snyrtilegur maður sem mætfi til leiks og nokkrum kilóum léttari, því stjarnan fór nefni- iega í megrun lika. Stjórnar sjónvarpsþœtti Ingrid Bergman var ein af „fólkinu" i siðasta blaði en nú segj- um við frá dóttur henn- ar og Roberto Rosseliinis. Isabella Rossellini heitir hún og er orðin25 ára gömul. Sú hefur all nokkuð verið i fréttum en hún kærir sig hreint ekkert um það. Og hún hefur enga löng- un tll að verða leikari. Hún kveðst vera of feit og ekki nógu glæsileg. En Isabella stjórnar vikulegum fréttaþætti i (talska sjónvarpinu. Hún hefur átt viðtöl við ýmsar frægar persónur eins og t.d. Clint East- wood, Barbra Streinsand og Muhammed Ali. Einna mest langar hana nú að fá viðtal við rit- höfundinn Norman Mailer. ; * í| M Ó R : 1 Umsjón: Edda Andrésdóttir Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. mars: 'T' __ Hrúturinn, 21. mars — 20. april:; Gerftu áætlanir í dag áftur en þú framkvæmir hlutina. Farftu ekki aft ráftum annarra. Farftu út og skemmtu þér í kvöld. Krabbinn, ^ ’ ^ 22. júni — 23. júli: t Þú hittir margt óvenjulegt og skemmtilegt fólk I dag. Vinur þinn vekur alitaf meiri og meiri áhuga þinn. Láttu lítift á þér bera i kvöld. Vogin, 4 r^j 24. sept. — 22. nóv: Þetta er einn af þeim dögum sem allt gengur eins og i sögu. Framkvæmdu þaft sem þér dettur i hug, Kvöldift getur orftift skemmtilegt. Nautiö, 21. aprilj— 21. mai: Þú ert alltaf aft leita aft ein- hverju nýju og þér þykir ailtaf gaman aft breyta til. Þér tekst auftveldlega aft hafa stjórn á hlutunum. __ Tviburarnir, m 22. maí — 21. júni: Þú skalt athuga betur þinn gang áftur en þú framkvæmir þaft sem þér dettur i hug. Vinur þinn mun hringja i þig i dag. Ljónift, 24. júli — 23. ágúst: Framkvæmdu eitthvaft nýtt i dag, sem þú hefur aldrei látift þig dreyma um aft gera. Notaftu hugmyúdaflugift. Þú hefur mik- ift aftdráttarafi fyrir hitt kynift. Meyjan, 24. ágúst — 23. sept: Reyndu aft hrafta öllu sem mest þú mátt. Fylgstu vei meft þvi sem er aö gerast i kringum þig þvi annars er hætt vift aft þú missir af einhverju mikilvægu. j Drekiínn, \ -------* 24. okt. — 22. nóv.: Reyndu aft vera eins hjálpsam- ur/söm og þú getur. Þú getur oröift margs visari meft þvi aft hlusta á ungdóminn og öftlast meiri skilning aft auki. Bogmafturinn, 23. nóv. — 2Í. des.: I Maki þinn efta félagi er hálf eirftarlaus efta óhamingjusam- ur. Reyndu ekki aft vera alveg svona ráftrik(ur) efta stjórn- söm/samur. Steingeitin, | 22. des. — 20. jan.: j’ Gerftu ekkert sem hætta er á aft vekji afbrýftisemi. Treystu ekki um of á samstarfsvilja annarra. Þaft gerist margt óvenjuiegt I dag. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb.: Littu í kringum þig og vittu hvort þú getur ekki gert eitt- hvaft tjl aft bæta umhverfí þitt. F'iskarnir, 20. feb. — 20. mars: Þú getur búist vift aft verfta fyrir einhverjum óþægindum varft- andi samband vinar þins vift miftur heppilega manneskju. Reyndu aft fá hann inn á aftrar brautir. Kvöldift veröur sér- kennilegt.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.