Vísir


Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 11

Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 11
Föstudagur 3. mars 1978 11 Oft skellur hurö nærri hæium. Þessi skíðamaöur slapp meö skrekk- inn. Fyrri myndin sýnir er hann rennir sér yfir upptök snjóskriö- unnar. A seinni myndinni er hann úr allri hættu en snjóskriðan kom- in af stað. Talið er að skiðamaðurinn hafi valdið þessu snjóflóði. Þessum myndum náði áhugamaður i ljósmyndun fyrir einskæra til- viljum. hefur norski sjóðurinn það hlut- verk að fjármagna fyrirbyggj- andi aðgerðir. I norskum bygg- ingarsamþykktum er að finna ákvæði varðandi snjóflóðahættu svo og i reglum öryggiseftirlits- ins. Engin slik laga- eða reglu- gerðarákvæði er að finna hér á landi og er þó full ástæða til að svo sé. Snjóflóð eru ein af þeim fáu náttúruhamförum sem eitthvað erhægt að gera við og jafnframt verðum við að hafa það i huga að við íslendingar höfum oft orðið fyrir þungum búsifjum af þeirra völdum. Þaðgeturþvi varla talist eðlilegt að á sama tima og þjóð- félagið er reiðubúið að taka á sig stór áföll af völdum náttúruham- fara skuli jafn litil áhersla vera lögð á fyrirbyggjandi aðgerðir og raun ber vitni.” Hverjar eru þessar fyrirbyggj- andi aðgerðir? „Snjóflóðavarnir skiptast eink- um i tvo þætti: Skipulags-, eftir- lits- og viðvörunaraðgerðir ann- ars vegar og svo byggingar varnarvirkja hinsvegar. Á grund- velli athugana á staðháttum, veðurskilyrðum, hvar og hvenær snjóflóð hafi áður fallið er hægt að gera tillögur um viðvaranakerfi og eftirlit. Einnig eru slikar rann- sóknir grundvöllur að byggingu varnarvirkja. Þau varnarvirki sem mest hafa verið notuð i baráttunni við snjó- flóð eru bremsukeilur úr uppýtt- um jarðvegi. Einnig eru reistir varnargarðar með ýmissi lögun til að breyta stefnu snjóflóða. Þá eru grindvek mikið notuð i Sviss, einkum efst i fjöllum, og er þeim ætlað það hlutverk að koma i veg fyrir að flóðin geti losnað”_i^y „Slysin vilja gleymast þegar frá Hður” segir Þórarinn. Þessi mynd er frá snjóflóðunum i Neskaupstað fyrir nokkrum árum. i Sviss eru reist grind- verk efst í fjöllum tii að koma i veg fyrir að snjóflóð losni. fyrir snjóflóða- og skriðuvarnir á vegum Norges geotekniske insti- tutt árið 1972. Forstöðumaður deildarinnar Karstein Lied kom ásamt öðrum manni til Neskaup- staðar haustið 1976 en deildin tók að sér að kanna aðstæður og gera tillögur um varúðarkerfi og varnarvirki fyrir Neskaupstað. Deildin er fús að taka að sér fleiri verkefni fyrir fslendinga verði eftir þvi leitað. Svo til öllum til- lögum Norðmanna hefur nú verið komið i framkvæmd i Neskaup- stað nema byggingu varnarvirkja enda er einstökum bæjarfélögum ofviða að standa undir slikum framkvæmdum án þátttöku rikis- ins.” Vantar fvrirhvÞÞiandi sérstaklega starfsemi sjóðs sem nÍWriMr ^ samsvarar nokkurn veginn Við- aogeroil lagatryggingum hér á landi hvað „í Noregi kynntum við okkur varðar bætur á tjónum. Auk þess morgna yfir veturinn, en hálfs- mánaðarlega á sumrin. Standa þeir i tvo klukkutima rúma að jafnaði. Viðfangsefni á fundum ráðsins eru margvisleg. Ráðið fær reglulega til staðfestingar þær niðurstöður, sem fundir starfsmanna Félagsmálastofnun- ar hafa komizt að varðandi fé- lagsmálaaðstoð við fjölskyldur og einstaklinga. Að öðru leyti fjallar ráðið um uppbyggingu Félags- málastofnunarinnar, með gerð tillagna um laga- og reglugerða- breytingar á sviði félagsmála, og beitir sér fyrir nýjungum i skipu- lagningu, starfsmannahaldi, auk- inni fræðslustarfsemi og bættri húsnæðisaðstöðu, og hins vegar að sköpun úrræða fyrir stofnun- ina með skipulagningu og upp- byggingu ýmissa stofnana, sem eru grundvöllur fyrir raunhæfu félagsmálastarfi. Jafnframt hef- ur félagsmálaráð tekið upp við- ræður og samstarf við stofnanir og félög, sem vinna að verkefnum á sviði félagsmála eða nátengd- um þeim. Það er geysiviðfemt svið, sem umræður i félagsmálaráði geta teygt sig yfir . Þar eru rædd sem algjör trúnaðarmál, persónuleg vandamál einstakra borgara, sem leita aðstoðar Félagsmála- stofnunar og við fjöllum þar um lagasetningu og skipulagsatriði er snerta samfélagið í viðtækri merkingu. Aukin áherzla á dagvistarmál Nýlega hefur félagsmálaráð meðal annars haft til meðferðar nýjar reglur fyrir starfsmenn Fé- lagsmálastofnunar um afgreiðslu fjárhagsaðstoðar, það hafa verið rædd málefni einstakra stofnana með það fyrir augum að koma við aukinni hagkvæmni i rekstri þeirra. Dagvistarmál barna eru mjög oft til umræðu og nú hefur félagsmálaráð tekið alfarið við rekstri barnaheimila, sem Sum- argjöf hefur annast fram til þessa. Ráðið hefur mjög látið málefni áfengissjúklinga til sin taka, heimsótt stofnanir, sem þeim vandamálum sinna, gert úllögur um vinnumiðlun fyrir öryrkja, beitt sér fyrir þvi, að fyrirbyggj- andi starfi með unglingum væri komið á i borginni i svonefndri útideild i samvinnu við Æsku- lýðsráð, fjallað um málefni þroskaheftra barna, unnið að málefnum aldraðra og þannig mætti lengi telja. Daglegum störfum Félags- málsstofnunar Reykjavikurborg- ar stjórnar félagsmálastjóri, en segja má að stofnunin skiptist i tvær höfuð deildir, fjármála- og rekstrardeild, og fjölskyldudeild og ýmsar sérdeildir. Aðalstöðvar Félagsmálastofnunarinnar eru i Vonarstræti 4, en útibú starfar i Asparfelli 12 og annast það þjón- ustu við Breiðholtshverfin. Starfsmenn Félagsmálastofnun- ar, eru um 50 talsins. Deildir félagsmála- stofnunar Þessar aðaldeildir, sem minnzt var á eru: I fyrsta lagi Fjármála- og rekstrardeild og i öðru lagi fjölskyldudeild.Hún fer með mál einstakra skjólstæðinga og skipt- ast verkefni hjá þeim eftir hverf- um borgarinnar og eru fólgin i ráðgjöf, upplýsingum og meðferð málefna fjölskyldna og einstakl- inga, hvort sem málin hafi áður verið talin framfærslu- barna- verndar- eða áfengismál. Með samþykkt borgarstjórnar um nýskipan félagsmála var á- kveðið að miða að sameiningu og samræmingu félagsmálastarfs- ins með megináherzlu á fjöl- skylduvernd, varnaðarstarf og endurhæfingu fjölskyldna og ein- staklinga. t fjölskyldudeildinni eiga þvi heildarsjónarmið að ráða i sambandi við meðferð mála f jöl- skyldna og einstaklinga og einn og sami starfsmaður að fara með sem mest með málefni hverrar fjölskyldu. Auk þess er svo innan fjölskyldudeildar farið með for- ræðis- og ættleiðingarmál, vistun á barnaheimilum og eftirlit með fósturheimilum, afbrotamál unglinga og barna, áfengisvarnir og eftirlit með dagvistun á einka- heimilum. t þriðja lagi eru svo sérdeildir. Þaðerifyrsta lagi heimilishjálp- in sem leggur til aðstoð vegna forfalla húsmóður um stundar- sakir, og heimilisþjónusta við aldraða, og þegar um er að ræða langtimasjúklinga. I öðru lagi er húsnæðisdeild,sem annast rekst- ur og viðhald leiguhúsnæðis borg- arinnar. Deild þessi sér meðal annars um úthlutun á leiguhús- næði Reykjavikurborgar i sam- ráði við fjölskyldudeild. Hún á jafnframt að leitast við að leysa húsnæðisvanda skjólstæðinga meðferðardeilda eftir beiðni starfsmanna þeirra og i samráði við þá. Húsnæðisdeild gerir auk þess tillögur um úthlutun sölui- búða á vegum Reykjavikurborg- ar. I þriðja lagi er það siðan sér- deild er annast málefni aldraðra. Hún annast velferðarmál aldr- aðra, fer með mál einstakra skjólstæðinga i samráði við fjöl- skyldudeildina, veitir upplysing- ar og ráðgjöf, annast fyrir- greiðslu i heimahúsum og hefur milligöngu um vistun og fjár- hagsaðstoð vegna dvalar á elli- og hjúkrunarheimilum. Deildin hef- ur umsjón með tómstundarstarfi aldraðra og hefur samvinnu við þá aðila, sem að málefnum aldr- aðra vinna. Ellimáladeildin hefur skipulagt orlofsferðir fyrir aldr- aða Reykvikinga hér innanlands, ogfyrsta hópferðin á hennar veg- um til sólarlanda var farin i fyrrahaust. Tvær slikar ferðir verða skipulagðar i vor. Þessi upptalning gefur glögg- lega til kynna að það er mjög f jöl- þætt starf, sem fram fer hjá Fé- lagsmálastofnun Reykjavikur- borgar, margvislegt og uppp- byggilegt, miklu fjölbreytilegra en sú úthlutun peninga til skjól- stæðinga, sem verður býsna stór að vöxtum i huga margra, þegar nafn þessara stofnunar ber á góma. Uppbygging dagvistarstofnana Drjúgur partur af fundartima félagsmálaráðsferí umræður um dagvistunarmál. Þetta er mála- flokkur sem segja má að sé 1 brennidepli og hafi lengi verið. Nú munu um 42% allra barna á forskólaaldri hér I Reykjavik njóta dagvistunar i einhverju formi. Er þetta hærra hlutfall en gerist viða á Norðurlöndunum, sem margir hér hafa tilhneig- ingu til að bera okkur saman við. Fer þessi vistun fram á stofnun- um borgarinnar og heimilum, sem rekin eru af opinberum stofnunum, fyrirtækjum og einkaaðilum, i mörgum tilfellum með fjárstyrk frá Reykjavikur- borg, en varðandi dvöl barna á heimilum borgarinnar gerum við ráð fyrir að greiða meira en 500 milljónir úr borgarsjóði til rekstrar leikskóla og dagheimila, og kemur það framlag á móti gjöldum frá aðstandendum barn- anna. Nýlega hafa verið teknir i notk- un tveir nýir leikskólar i Breið- holkshverfunum. Þá standa yfir framkvæmdir við dagheimili i Breiðholti III og i vesturbænum. I ár verða svo hafnar framkvæmd- ir við tvö dagheimili í Breiðholti og eitt skóladagheimili. Eins og flestum hér er kunnugt er vistun á dagheimilum, þ.e.a.s. heilsdagsvistun háð þvi, að for- eldrarnir eða aðstandendur barna séu i svonefndum for- gangsflokkum, einstæðir foreldr- ar, námsfólk eða aðrir, sem eiga við erfiðar heimilisaðstæður að gli'ma. Það verður stefna okkar að leggja höfuðáherzlu á að tæma biðlista hjá þessum forgangshóp- um. Að visu leysast vistunarmál hjá þeim yfirleitt á nokkrum mánuðum, en samt er biðlistar of langir. Til þess að koma enn frek- ar til móts við einstæða foreldra i þessu efni hefur borgin tekið upp niðurgreiðslu á dagvistunargjöld- um vegna barna þeirra, sem komið er fyrir á einkaheimilum. Væri æskilegt að geta enn aukið þátt i dagvistunarmálum meðan unnið er að þvi að finna varan- legri úrræði. Um 300 konur taka nú börn i gæslu á heimilum sin- um. Forgangsverkefni 1 þessu sambandi er að lokum rétt að minna á, hvers forgangs byggingaframkvæmdir i þágu aldraðra njóta nú hjá Reykjavik- urborg. Það verðaekki allir hlutir gerðir samtimis, og þegar jafn- umfangsmikil áform eruá döfinni og aðgerðir i málefnum aldraðra nú, hlýtur ráðstöfunarfé til ann- arra framkvæmda að vera tak- markað. Verið er að ljúka fram- kvæmdum við stórhýsi með leigu- ibúðum fyrir aldraða við Furu- gerði. Þar verða 74 ibúðir, sem búið er að úthluta. Þá er unnið að byggingu tveggja dvalarheimila fyrir aldraða fyrir forgöngu framkvædmanefndar vegna stofnana i þágu aldraðra. Þeim framkvæmdum lýkur á næstu mánuðum og mun félagsmálaráð taka við rekstri þeirra. Fjölbreytni i félagsmálastarfi Reykjavikurborgar er ótrúlega mikil. Ég hef aðeins stiklað á stóru. Helst eru það hinir vanda- sömustu þættir i starfi Félags- málastofnunarinnar eins og fé- lagsmálastoðin, sem vekja umtal manna á meðal. Þar eru oft á ferðinni viðkvæm, persónuleg málefni, sem túlka má á rharga lund. En starf þessarar stofnunar er annað og meira. Þar fer fram mjög jákvætt uppbyggingarstarf, sem nefna mætti ótal dæmi um. Það væri á hrifnæman hátt hægt að lýsa gleðinni, sem skin af aldr- aða fólkinu, þegar það kemur af jólafagnaði hjá félagsstarfi aldr- aðra. Mjög ánægjulegt samstarf hefur tekizt við áhugamanna- samtök, sem gegna mikilvægu hlutverki með ötulu starfi á sviði félagsmálanna. Það eru hin hversdagslegu verkefni, sem ekki er tekið eftir, unnin eftir þeirri forskrift að hjálpa mönnum til að bjarga sér sjálfir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.