Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 15
iprotti
Ipróttir
„Nú stöðvar
okkur ekkert!
vism
« -
VlSIBL
Fostudagur 3. mars 1978
Föstudagur 3. mars
1978
—
%
sBfórn Blöndal ,
Gylfi Kristjánsson
Goður sigur
hiú Liverpool
Liverpool vann athyglisvérðan
sigur i Evrópukeppni meistara-
liða, er iiðið lék gegn Benefica i
Portúgal i fyrrakvöld. Liverpool
sigráði með 2:1, og virðist ekkert
geta komið i veg fyrir að liðið
komist i undanúrslit, en það er
sem kunnugt er núverandi
Evrópumeistari.
Leikurinn i Portúgal var leikinn
við afar erfið skilyröi, rok og
rigningu. Það var Benefica sem
tók forystuna I leiknum á 14.
minútu, er Nene hafði betur i
viðureign við Phil Neal og skoraði
af öryggi.
Liverpool jafnaði á 36. minútu
meö gullfallegu marki úr auka-
spyrnu. Terry McDermott hljóp
yfir boltann og ruglaði varnar-
menn Benefica sem höfðu mynd-
að varnarvegg og James Case
skaut þrumuskoti i vinstra mark-
hornið.
Siðari hálfleikurinn einkenndist
mest af baráttu leikmanna við að
halda sér á fótunum i renn-
blautum og hálum vellinum, en
svo kom markið sem færði Liver-
pool sigurinn. Þaö var á 71.
minútu er Emlyn Hughes fann
góðan .grasblett’ á vellinum sem
var sem fyrr sagði eitt forarsvað,
og hann sendi boltann með
þrumuskoti efst i markhornið
með glæsilegu skoti. Það sem
eftir var leiksins reyndu leik-
menn Benefica ákaftað jafna, en
tókst ekki þrátt fyrir að Nene ætti
mjög gott skot sem fór rétt fram-
hjá. gk-.
KR kom
á óvart
KR— stúlkurnar i handknatt-
leiknum komu mjög á óvart i
Laugardalshöllinni i gærkvöldi,
er þær unnu Val með 10 mörkum
gegn 9 i æsispennandi leik i bikar-
keppni handknattleikssambands-
ins. Þá léku einnig Breiöablik og
Fram og sigraði Fram örugglega,
skoraði 18 mörk gegn 7. Breiða-
biiksstálkurnar hafa staðið sig
vel i vetur og eru nú efstar i 2.
deildarkeppninni, en þær æfa
undir stjórn hins kunna mark-
varðar úr FH, Magnúsar Ólafs-
sonar eins og kunnugt er.
gk—.
Ffölmennur hópur
unglinga utan
Á þriðjudaginn siðasta lagði
fjölmennur hópur unglinga af
stað utan til að taka þátt i NM i
badminton.
Mótið verður haldið rétt utan
við Osló i Noregi og stendur 4. og
5. mars.
Fararstjóri verður hinn kunni
þjálfari, Garðar Alfonsson. Bad-
mintonsambandið mun senda tvo
af keppendunum, þá Brodda
Kr£‘UnSs°n og Viði Bragason,
•PÍ., uest stig fengu eftir úrtöku-
mót sem haldiö var fyrir
skömmu.
Aðrir keppendur fara á vegum
badmintonfélaganna og eru: Frá
TBR: Sigurður Kolbeinsson, Guö-
mundur Adolfsson, Kristin
Magnúsdóttir. Frá KR: Sif Friö-
leifsdóttir, Arna Steinsen, Reyn-
ir Guðmundsson. Frá Val: Agúst
Sigurðsson. Frá 1A: Aöalsteinn
Huldarson.
BSI hefur boðist þjálfari frá
danska badmintonsambandinu.
Sá heitir JanBoje Larsen og er út-
skrifaður úr II. bekk danska
þjálfaraskólans i Nyborg, þar
sem flestir islenskir þjálfarar
hafa farið á námskeið. Hann
kemur að öllu óbreyttu 5. mars og
dvelst hér i 3 mánuöi.
Þjálfaramálin hafa verið i
miklum ólestri og er mikill fengur
að erlendum þjálfara. Hann mun
fyrst og fremst halda þjálfara-
námskeið og siðan þjálfa hjá
þeim félögum sem áhuga hafa,
m.a. úti á landi.
tslensku keppendurnir á NM-unglinga i badminton sem fram fer f Nor-
egi um helgina.
IS. Sigri UMFN þá Val og 1S KR,
þá þarf aukaleik á milli UMFN og
KR um titilinn, annars vinnur
KR.
Sigur KR i gær byggðist fyrst
og fremst á jöfnu og baráttuglöðu
liði, þar sem allir böröust sem
einn maöur og erfitt er að gera
upp á milli leikmanna. Jón
Sigurösson, Andy Piazza, Einar
Bollason og Kristinn Stefánsson
voru þó bestu menn liösins, Krist-
inn glfurlega sterkur undir lokin
og einokaði þá fráköstin að mestu
og það hafði sitt að segja.
Valsmenn sem léku án Þóris
Magnússonar, sem er meiddur,
léku snilldarlega i fyrri hálfleikn-
um, en máttu sin ekki gegn sterk-
um varnarleik KR i siðari hálf-
leik. Tveir menn báru af i liðinu,
Rick Hockenos og Kristján
Agústsson, sem voru mjög góðir.
Stighæstir hjá KR voru Piazza
með 23 stig, Jón 18 og Einar með
15, en hjá Val þeir Hockenos með
30 og Kristján með 29.
En staðan i 1. deild Islands-
mótsins er nú þessi
KR 11 10 1 1005:855 20
UMFN 11 9 2 956:843 18
Valur 12 9 3 1041:928 18
ts 11 8 3 1012:945 16
1R 11 4 7 938:984 8
Þór 11 3 8 802:868 6
Fram 12 2 10 907:1021 4
Armann 11 0 11 867:1085 0
Kristinn Stefánsson átli
mjög góðan leik með KR i
gæikvöldi og var sterkur
undir körfunum. Hér sést
hann skora án þess Vals-
menn komi vörnum við.
Visismynd Einar
son með 6 mörk og þeir Viggó og
Þorbergur með 5 mörk hvor. —
Hjá Armanni bar enginn af
öðrum en markhæstir voru Þrá-
inn Asmundsson, Óskar As-
mundsson og Einar Eiriksson all-
ir með 3 mörk.
Leikur Breiðabliks og Hauka
fór fram á dögunum með mikilli
leynd og þaö eina sem við getum
sagt um þann leik er að
Haukarnir unnu nauman sigur
24:22.
1 gærkvöldi léku svo Valur og
Fylkir og sigraði V alur i þeim leik
með 26 mörkum gegn 14, eftir að
hafa haft yfir i hálfleik 12:9.
Jón Pétur Jónsson var mark-
hæstur Valsmanna i leiknum með
6 mörk, en þeir Gisli Blöndal og
Jón Karlsson skoruðu fjögur
mörk hvor. gk-.
Þeir keppa á Evrópumeistaramóti golfklúbba, sem fer fram i Frakk-
landi I næstu viku. Talið frá vinstri: Sveinn Sigurbergsson, Július R.
Júliusson og Sigurður Thorarensen, allir fra Golfklúbbnum Keili i
Hafnarfirði. Þeir eru þarna með golfpokana frá Austurbakka h.f. sem
afhentir voru Golfsambandi tslands I gær. LjósmyndEK.
Dunlop gefur
GSÍ golfpoka
Golfsambandi tslands voru i
gær afhentir þrir af sex golfpok-
um, sem Austurbakki h.f., um-
boðaaðili fyrir breska fyrirtækið
Dunlop, hefur gefið GSt.
Það var Arni Arnason, forstjóri
Austurbakkasemafhenti pokana,
en hann og fyrirtæki hans hafa
sýnt golfiþróttinni mikla velvild á
undanförnum árum.
Poka þessa á eingöngu að nota
er tslendingar keppa fyrir land og
þjóð hér heima eöa erlendis, en
þeir eru sérstaklega merktir is-
lenska liöinu. Til þessa hafa
landsliösmenn okkar I golfi út-
vegað sjálfir þann búnað sem til
þarf i keppni hverju sinni, en
þarna er nú loks brotið blaö.
Pokarnir þrir verða strax settir
i gagnið , en þaö er i Evrópu-
keppni félagsliða í golfi, sem
fram fer i næstu viku i Frakk-
landi. — Þangað er íslandsmeist-
urum félagsliöa i golfi — Golf-
klúbbnum Keili i Hafnarfirði —
boðið að senda þrjá menn.
,,Viö verðum ekki stöðvaðir úr
þessu og ég vcit nú að við vinnum
islandsmótið”, sagði Andrew Pi-
azza, þjálfari KR, eftir að lið hans
hafði sigrað Val i 1. deild körfu-
boltans i gærkvöldi með 70 stigum
gegn 69 i æsispennandi leik. Þar
með eru KR-ingar svo gott sem
komnir með tslandsmeistaratitil-
inn i hendurnar, en þeir eiga þó
eftir aö leika a.m.k. einn erfiðan
leik gegn tS og veröur það siðasti
leikur mótsins.
„Við sýndutn það i þessum leik
að KR-liöið leikur nú sem ein
sterk heild, það þarf gott lið til
þess að vinna upp 16 stiga forskot
gegn liöi eins og Valur var með i
dag, en viö sýndum mikla breidd,
og komumst þetta áfram fyrst og
fremst sem ein sterk heild”, bætti
Pazza við.
Það var farið að fara um marg-
an KR-inginn i fyrri hálfleiknum
gegn Val. Þeir Rick Hockenos og
Kristján Agústsson voru hreint ó-
stöövandi i liði Vals, sem náði
strax yfirhöndinni og komst mest
16 stig yfir, 39:23. En þá tók KR-
liðiö við sér og i hálfleik var mun-
urinn kominn i 9 stig, 45:36 og af
þessum 45 stigum Vals höföu þeir
Hackenos og Kristján skorað 38
stig.
KR-ingar héldu strikinu i siðari
hálfleiknum og höföu fljótlega
náð forustunni 54:53. Eftir það
skiptust liðin á um að hafa forust-
una allan leikinn og áhorfendur
sem troðfylltu áhorfendapallana
fylgdust vel með.
Þegar 3 minútur voru til leiks-
loka hafi KR yfir 68:67 og Einar
Bollason jók muninn i 70:67 er
1.14 min. voru eftir. Rick Hock-
enos skoraði körfu fyrir Val er 11
sek. voru eftir, og KR-ingum
tókst að halda boltanum þessar
sekúndur- og siöan fögnuöu þeir
gifurlega, enda telja þeir að Vals-
menn séu með næstbesta liðið og
sigurinn i mótinu veröi nú örugg-
lega þeirra. En úrslit mótsins ráð
ast þó örugglega ekki fyrr en sið-
asta keppnisdaginn, en þá leika
UMFN og Valur og siðan KR og
AUt er nú á fullum gangi i 2.
umferö Bikarkeppni Ilandknatt-
leikssambands tslands og hafa
fimm leikir af 8 verið leiknir i 16
liöa úrslitunum.
Þar liafa úrslit oröið all-óvænt i
nokkrum lcikjum, en þau hafa
orðið þessi:
Armann — Vikingur 14:21
Fram — KR 28:22
ÞórVm.—Grótta 29:22
Breiðabl. — Haukar 22:24
Valur—Fylkir 26:14
Sigur Vestmannaeyjaliðs Þórs
yfir Gróttu kom nokkuð á óvart
þvi aö hér áttust við lið úr 2. og 3.
deild og 3. deildar liðið sigraði
örugglega. Það var nánast um
sýningu að ræöa hjá Þórsurum
framan af ieiknum og þeir kom-
ust i 8:4 og sföan 15:7 i hálfleik.
Undir lokin munaði 12 mörkum,
26:14, en lokatölurnar urðu 29:22
eftir að varamenn Þórs höfðu
leikið siöustu minúturnar.
Markahæstu menn Þórs voru As-
mundur Friðriksson með 7 og
Þórarinn Ingi með 6 en hjá Gróttu
var Magnús Sigurðsson mark-
hæstur með 6 mörk.
Sigur Fram yfir KR kom einnig
nokkuð á óvart eftir siðustu leiki
liöanna en KR-ingar réðu ekkert
við þá Gústaf Björnsson og Birgi
Jóhannsson sem voru langbestu
menn vallarins og hrelldu
KR-ingana með hraða sinum og
dugnaði.
KR-ingarnir höfðu þó frum-
kvæðið framan a£ komust i 8:5 en
þá komu 4 mörki röðhjá Fram og
liðið hafði yfir i hálfleik 11:9.
I siðari hálfleik var jafnt
framan af siöast 16:16 en þá
sigldu Framarar framúr og
breyttu stööunni i 24:17 og loka-
tölurnar urðu 28:22. Vörn KR var
afar slök i þessum leik og liðið lék
langt undir getu, en Framarar
voru ákveðnir og uppskáru sam-
kvæmt þvi.
Markhæstu menn Fram voru
Gústaf Björnsson með 10 og Birg-
ir Jóhannsson með 7 mörk en hjá
KR voru þeir Haukur Ottesen og
Simon Unndórsson markhæstir
með 6 mörk hvor.
Armenningar áttu aldrei neinn
möguleika gegn Vikingi I leik þar
sem marga vantaði i bæði liðin.
Vikingar voru án ólafs Einars-
sonar Björgvins Björgvinssonar
og Kristjáns Sigmundssonar en
Armenningar án Harðar
Kristinssonar og Péturs Ingólfs-
sonar.
Vikingarnir komust i 5:0 og
höfðu yfir i hálfleik 12:6. I siöari
hálfleik höfðu Armenningar
minnkað muninn i eitt mark er
staðan var 13:12 en Vikingar
svöruðu með næstu 7 mörkum og
unnu siðan 21:14.
Bestu menn Vikings i þessum
leik voru þeir Viggó Sigurðsson
og Þorbergur Aðalsteinsson
ásamt Eggert Guðmyndssyni i
markinu sem varði vel lengst af.
Markhæstir voru Páll Björgvins-
- sagði Andrew Piazza þjálffari og leikmaður KR I körffubolta efftir að lið
hans haffði unnið Val 70:69 í œsispennandi leik í 1. deildinni f gcnrkvöldi
Brkarkeppnín i handknattKeik
Övcentur sigwr
Fram gegn KR
Lvrópukeppni meistaraliöa:
OVÆNT TAP
BORUSSIA
Borussia Mönchengladback
sem Liverpool sigraði I úrslitum
Jack
Nicklaus
í stuði!
„Gullbjörninn” Jack Nicklaus
sýndi það á dögunum að hann er
ekki dauður úr öllum æðum og
hann kemur enn skemmtilega á
óvart I golfinu.
Nicklaus var meðal keppenda á
„Gleason” golfmótinu sem fór
fram nú um siðustu helgi. Þar
voru margir snjallir kappar, enda
mótið i flokki þeirra stærri, og til
mikils að vinna.
Eftir að leiknar höfðu verið 36
holur var Nicklaus aftarlega i
röðinni og haföi leikiö illa. Hann
var t.d. á 75 höggum 2. daginn af
4, og enginn reiknaði með honum i
baráttunni um sigurinn.
En „Gullbjörninn” sýndi þá
sina snilldartakta og lék þriðja
daginn á 66 höggum og siðasta
daginn á 65 höggum og þar af 5
siðustu holurnar á „Birdie” —
eða fimm undir pari. Og þetta
nægði honum til að vinna sigur
með eins höggs mun, en þvi miður
vitum við ekki röð næstu manna
vegna slæmra hlustunarskilyrða.
En Bandarikjamenn hristu höf-
uðin að keppninni lokinni og
sögðu að þetta heföi enginn getað
gert nema Nicklaus! gk-.
siðustu Evrópukeppni meistara-
liða i knattspyrnu, gekk ekki allt
of vel I fyrri leik sinum gegn
austurriska liðinu SSW Innsbruck
i 8 liða úrslitunum og tapaði með
1:3, en leikurinn var háður i
Austurriki.
Austurrikismenn komust i 3:0 i
fyrri hálfleiknum meö mörkum
Koncili, Kriess og Schwarz, en
siðari hálfleik minnkaði
Heynckes muninn i 3:1 og þarf þvi
Borussia að vinna 2:0 i heimaleik _
sinum til að komast i undanúrslit-
in. Það ætti þeim aö takast, og svo
gæti þvi farið að það verði Liver-
pool og Borussia sem á ný mætast
i úrslitaleik keppninnar.
Belgiskv meistararnir FC
Brugge léku á heimavelli sinum
gegn Athletico Madrid frá Spáni
og sigruðu með 2:0. — Paul
Courant skoraði rétt fyrir hálfleik
og De Cubber jók muninn i þeim
siðari.
I Hollandi gekk mikiðá þar sem
Ajax fékk Juventus frá Italiu i
heimsókn. Ajax tók forustuna
með marki Van Dort fjórum min-
útum fyrir leikslok, en mark frá
Causio á siöustu sekúndum leiks-
ins færði Juventus jafntefli og að
öllum likindum hefur Juventus
þegar tryggt sér rétt til að leika i
undanúrslitunum og gæti átt eftir
að komast langt i keppninni enda
með mjög sterkt liö.
Eftir úrslitum fyrri umferðar-
innar i 8 liða úrslitunum að dæma
verða það Liverpool, Juventus,
Innsbruck og FC Brugge sem
munu leika i undanúrslitum, en
þó er of snemmt að spá nokkru
enn. gk-.
NM unglinga i badminton
Evrópukeppni meistaraliða
Tap h|ó
Anderlecht
1 fyrrakvöld voru leiknir fyrri leik-
irnir i 8 liða úrslitum Evrópukeppni
bikarmeistara I knattspyrnu, og þá
bar það helst til tfðinda að tvö lið frá
A-Evrópu náðu jafntefli á útivöllum.
Það voru liöin Hajduk Split frá
Júgóslaviu, sent geröi 1:1 jafntefli
gegn Austria frá Austurrfki— og
Dinamo Moskva geröi 0:0 jafntefli
gegn Real Betis á Spáni.
í Danmörku lék Vejle gegn Twente
Enschede frá Hollandi, og sigruðu
Hoílendingarnir örugglega meö
þremur mörkum gegn engu.
Þá léku Portó frá Portúgal og
Anderlecht frá Belgiu i Portúgal, og
sigraði heimaliðið 1:0. gk-.
Oeir
ensku
í úrslit!
Englendingar verða nteðal þjóða i
Evrópukeppni unglingalandsliða i
knattspyrnu, sent fram feriPóiiandi
i mai n.k„ en þar hafa islendingar
einnig tryggt sér þátttökurétt.
Englendingar léku gegn Frökkum
i Paris i gærkvöldi og tókst aö halda
jöfnu 0:0, en fyrri leik þjóðanna lauk
með sigri Englendinga 3:1.
Celtic ffer
í úrslitin
Jóhannes Eðvaldsson og félagar
hans hjá Celtic i Skotiandi unnu sér i
fyrrakvöld rétt til þess að leika i úr-
slitum skosku deildarbikarkeppn-
innar, er þeir unnu lið Hearts á
Hampdem Park I Glasgow með
tveimur mörkum gegn engu, og I úr-
slitunum verða andstæðingar Ceitic
lið Glasgow Rangers og fer leikurinn
fram 18. mars.
í gærkvöldi léku Nottingham For-
est og QPR á ný i 5. umferð ensku
bikarkeppninuar og sigraði Forést
mcð þremur mörkum gegn cinu , og
höföu liðin þá leikiö samtals i 270
minútur (3 leiki). Mörk Forest i gær
gerðu þeir Martin O’Neill (á 3. min.),
og Tony Woodcock (á 64. og 79.
min.). Mark QPR skoraði Stan
Bowles og var það jöfnunarmark
QPR (1:1 á 63. minútu). Nú hefur
verið dregið i 8 liöa úrslitin, og stefn-
ir Forest nú aö „þrennu” i Englandi,
það er sigur i 1. dcildinni, bikarnum
og dcildarbikarnum. En liðin sem
ieika sanian i 8 liða úrslitunum eru
þcssi:
Middlesbrough — Orient
Millwali — Ipswich
WBA — Notth. Forest
Wrexham — Arsenal
Orient sigraði Chelsea 2:1 i gær-
kvöldi i þessari kcppni og i fyrra-
kvöld vann Ipswich Bristol Rovers
með 3:0.
Þá voru leiknir þrir leikir i 1. deild-
inni ensku i fyrrakvöld, Arsenal og
Norwich gerðu jafntefli 0:0 á High-
bury, WBA vann Birmingham 2:1 i
Birmingham og i Manchester tapaði
Manchester United fyrir Leeds 0:1.
gk—.
Wenzel vann
I World Cup
Hanni Wenzel frá Lichtenstein
sigraði istórsvigi kvenna i heimsbik-
arkeppninni í Alpagreinum á skiöum
I gær.
Wenzel hafði bestan tima i báðum
umferöum og kom i mark á samtals
2:22.38 min. önnur varð Maria Epple
frá Vestur-Þýskalandi á 2:23,54 og
þriðja Lise-Marie Morerod frá Sviss
á 2:24,20 min.
Hvort verðwr
það ÍS eða
Þróttur?
Það iná búast við hörku leik og
miklu fjöri i Iþróttahúsi llagaskólans
á morgun. Þá fcr þar fram úrslita-
ieikur lslandsmótsins i 1. deild i
blaki á milli Þróttar og tþróttafélags
stúdenla og hefst leikurinn kl. 14.
Þarna er um hrcinan úrslitaleik að
ræða, en bæöi liöin hafa tapaö tveim
leikjum i lslandsmótinu i vetur. Það
er ekkert til sem heitir jafntefli i
hlaki, svo að þarna veröa krýndir
nýir tneistarar — spurningin er aö-
eins hvort þeir heita tS eða Þróttur!!
Bæði þessi félög hafa áður oröiö
lslandsmeistarar karla I blaki, en
lslandsmeistarar frá upphafi hafa
vcriö þcssi félög:
1969 — IMA
1970 — tS
1971 — 1S
1972 — tMA
1973 — Hvöt
1974 — Um Bisk.
1975 — ÍS
1977 — Þróttur
UEFA keppnin:
Bastia vann
stórsigwr
Franska liðið Bastia vann stærsta
siguriun i 8 liða úrslitunum i UEFA
keppninni, er fyrri umferö var leikin
I fyrrakvöld. Liöið lék gegn Carl
Zeiss Jena frá A-Þýskalandi, liöið
scm sió m.a. Standard Liege út úr
keppninní, og A-Þjóöverjarnir máttu
lialda lieint á ieið meö 2:7 ósigur á
bakinu.
Hollenska stjarnan Johan Cruyff
kom spænska liöinu Barcelona yfir i
leik gegn Aston Villa á Englandi og
Zuviria jók muninu á 2:0. En á sið-
ustu miuútunum tókst Aston Viila að
jafna, fyrst skoraði McNaught og
siðan Dcehan. En þetta nægir örugg-
lega ekki Aston Villa, þvi að Spán-
vcrjarnir eru erfiöir heim aö sækja
og eru álitnir sigurstranglegastir i
UEFA kcppninni.
Hoiienska liðið PSV Eindhovcn,
scm hefur staðið sig afburðavel i vet-
ur, lék á útivclli gegn Magdeburg I A-
Þýskalandi og lengi vcl leit út fyrir
að ekkert mark yröi skorað. En i sfð-
ari hálfieik tókst Streich að skora
fyrir Madgeburg sem sigraði 1:0.
Þá léku Eintracht Frankfurt og
Grashoppers frá Sviss hörkuleik i
Frankfurt, og tóksl Frankfurtliðinu
aö sigra með 3:2 eftir aö hafa verlö
undir 0:1 i hálfleik. gk-.
Júdúmenn
i slaginn!
tslandsmótið i júdó fer fram á
sunnudaginn kentur i iþróttahúsi
Kennaraháskólans og hefst það kl.
14.
Keppt verður I sjö þyngdarflokk-
um karla, og er skipt i flokkana eftir
þyngd keppenda. Búast má við
skcmmtilcgri keppni i öllurn flokk-
unuin, en flestir okkar bestu
júdóinenn taka þátt I mótinu.
Uin aðra hclgi veröur svo tslands-
mótinu haldið áfram og þá keppt i
opnum flokki karla og kvenna og i
unglingaflokkuin.
Dýrt
kjaftshögg
BrasiIIumaðurinn Serginho, sem
leikur með Sao Paulo liðinu þar i landi
og cr cinn af frcmstu leikmönnum
Brasiiiu, hefur vcrið dæmdur i 14 mán-
aða keppnisbann fyrir að slá linuvörð
niður, er liö hans lék gegn Botafogo I
deildarkcppninni á dögunum. .
Þetta varð honum dýrt, þvi að hann
mun ckki verða i iandsliði Brasiiíu I
heimsmeistarakeppninni i sumar cins
og reiknað hafði verið mcð. gk-.