Vísir - 03.03.1978, Qupperneq 16
Föstudagur 3. mars 1978 VISIR
1
16
Þeim hjónum fannst islenski maturinn bragöast vel og Wflliams
var sérstaklega hrifinn af hákariinum.
Vandervell
vélalegur
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vélar
Austin Mini
Bedtord
B.M.W.
Buick
Chevrolet
4-6-8 strokka
Chrysler
Citroen
Datsun benzin
og diesel
Dodge — Plymouth
Fiat
Lada — Moskvitch
Landrover
benzin og diesel
Mazda
Mercedes Benz
benzin og diesel
Opel
Peugout
Pontiac
Rambler
Range Rover
Renault
Saab
Scania Vabis
Scout
Si.nca
Sunbeam
Tékkneskar
bitreiðar
Toyota
Vauxhall
Volga
Volkswagen
Volvo benzin
og diesel
ÞJÓNSSON&CO
Skeilan 17
s. 84515-
Síini Méll
VÍSI
— segir Simon Williams, sem œtlar að fá fleiri leikara úr
Húsbœndum og hjúum til íslands
„Áh'mda yfirskeggið
ve/dur því að James
Bellamy brosir lítið í
sjónvarpsþáttunum''
„Þetta er alveg frá-
bært”, sagði maðurinn
ogfékksér meiri hákarl.
Eftir að hann hafði
klárað hann fór hann
aftur að borðinu og fékk
sér á diskinn i þriðja
sinn alsæll á svipinn.
Maöurinn sem kunni svona vel
að meta hákarl var enginn annar
en James Bellamy major eða
réttara sagt Simon Williams sem
leikur James i þáttunum Hús-
bændur og hjú. Hann var staddur
i Sklðaskálanum i Hveradölum,
ásamt konu sinni Berlindu Caroll.
Góður dansherra
Simon Williams og kona hans, Berlinda Caroli koma tir
veislunni aö Hótel Borg.
milli mála hver var vinsælasti
dansherra kvöldsins. Williams
sveif um gólfið með íslenskar
meyjar i faömi sinu og þær virt-
ust kunna þvi vel. Kona hans lét
það ekkert á sig fá þó að hún fengi
ekki nema nokkra dansa hjá vin-
sælasta manni kvöldsins.
í fyrsta sinn á skiði.
A sunnudaginn fór Williams i
boði Angliu upp i Skiðaskálann i
Hveradölum þar sem hann
bragðaði islenskan mat. Hann
varð mjög hrifinn af þeim réttum
sem bornir voru fram t.d. hákarli
slátri og fleira. Eftirmatinn fékk
hannsérsalibunuá vélsleða og ók
um nágrenni skálans. Þá var
komiö að skiðakennslunni.
Williams hafði aldrei á æfinni
stigið á skiði. Þetta þótti við-
stöddum spennandi og vildu ekki
verða af þvi að sjá Bellamy
major detta i brekkunni. En hann
snéri á viðstadda og renndi sér
leikandi niður brekkuna.
Simon Williams var gestur
Angliu á árshátið félagsins sem
haldin var á Hótel Borg þann 18.
febrúar s.l. Hann kom hingaö til
lands daginn áður og dvaldi hér á
landi nokkra daga,
A dansleiknum að Hótel Borg
hélt Williams skemmtilega ræðu
sem féll i góöan jaröveg hjá gest-
um. Eftir að góðri máltið var lok-
ið hófst dansinn og það fór ekki
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
• •
er vinmngurmn
oð verðmœti
kr. 485.000.
Fyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verk-
smiðjurnar á tnarkaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þá
hófust litsendingar eftir þvi kerfi i Vestur Þýskalandi. Siöan
hafa yfir 40 lönd meö yfir 700 milijón íbúa tekið TELEFUN-
KEN PAL KERFIÐ i notkun. lslensk yfirvöld tóku einnig þá
skynsamlegu ákvöröun að velja, PAL KERFIÐ FRA
TELEFUNKEN fyrir tslendinga.
Allir framleiöendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJA framleiöa
tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiða þeim
einkaley fisgjöld.
TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjón-
varpstæki sin meö 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir
viðgerðum.
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Opið virka daga til kl. 22.00
Laugardaga kl. 10-15
Sunnudaga kl. 18-22.
AEG - TELEFUNKEM
LITSJÓNVARPS-
TÆKI 26"