Vísir - 03.03.1978, Síða 21
VISIR Föstudagur 3
3* 2-21-40
Orustan viö Arn-
hem
(A Bridge too
far)
Stórfengleg bandarisk
stórmynd er fjallar
um mannskæðustu or-
ustu siðari heims-
styrjaldarinnar þegar
Bandamenn reyndu að
ná brúnni yfir Rin á
sitt vald.
Myndin er i litum og
Panavision. Heill
stjörnufans leikur i
myndinni.
Leikstjóri: Richard
Attenborough.
'tsl. texti.
Sýnd kl. 5
Hækkað verö. '
Bönnuð börnum.
Tónleikar kl. 8.30
Odessaskjölin
íslenskur texti.
Æsispennandi ný
amerisk-ensk stór-
mynd. Aðalhlutverk:
Jon Voigt, Maximilian
Schell, Maria Schell.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð innan 14 ára.
mars 1978
S 19 OOO
— salur^^—
Eyja Dr. Moreau
Afar spennandi ný
bandarisk litmynd,
byggð á sögu eftir
H.G. Wells, sem var
framhaldssaga i Vik-
unni fyrir skömmu.
Burt Lancaster
Michael York
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl. 3.05, 5.05, 7.05
9 og 11.
- salur
MyFair Lady
Sýnd kl. 3, 6.30 og 10.
-salur'
Grissom bófarnir
Sýnd kl. 3.10, 5.30 8 og
10.40.
- salur
D-
Dagur í lífi Ivan
Denisovichs.
Sýndkl. 3.20,5.10, 7.10,
9.05 og 11.15.
A I I i r e I s k a
Angelu.
Bráðfyndin og vel
leikin amerisk lit-
mynd.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 9.
"lonabíó
3*3-1 1-82
MAT 207 70 LINES (5 INCHES) 2 col. x 35
Gauragangur í
gaggó.
Það var siðasta skóla-
skylduárið .... siðasta
tækifærið til að sleppa
sér lausum.
Leikstjóri: Joseph
Ruben
Aðalhlutverk: Robert
Carradine, Jennifer
Ashley.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
3*1-13-84
Maðurinn á þak-
inu
(Mannen pa
taket)
Sérstaklega spenn-
andi og mjög vel gerð
ný sænsk kvikmynd i
litum, byggð á hinni
þekktu skáldsögu eftir
Maj Sjöwall og Per
Wahlöö en hún hefur
verið að undanförnu
miðdegissaga út-
varpsins.
Aðalhlútverk: Carl
Gustaf Lindsted, Sven
Wollter.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
3*3-20-75
Genesis á hljóm-
leikum
Ný mynd um hina frá-
bæru hljómsveit
ásamt trommuleikar-
anum Bill Bruford
(Yes)
Myndin er tekin i
Panavision með
Stereophonic hljómi á
tónleikum i London.
Sýnd kl. 5,6,7,8,9,10 og
11
Athugið sýningartim-
ann.
Verð kr. 300,-
Hefnd
Karatemeistarans
Sýnd kl. 9
Svifdrekasveitin
Æskispennandi ný
bandarisk ævintýra-
mynd um fifldjarfa
björgun fanga, af svif-
drekasveit. Aðalhlut-
vérk: James Coburn,
Susannah Yorkog Ro-
bert Culp.
Bönnuð börnum innan
14 ára.
Synd kL 5, 7 og 9.
fiofnarbíó
3*16-444
Blóðsugugreifinn
snýr aftur.
Spennandi ný banda-
risk hrollvekja i litum.
Robert Quarry,
Mariette Hartlcy
tslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3-5-7-9- og 11.
lyiýsjón: Arni Þórarinsson Guðjón Arngrlmsson.
Breyting á sýningum Fjalakattar um
la Cecilia - orð og æði
Það eintak af kvikmynd
Werncr Herzogs, Lifs-
marki, sem Fjalaköttur-
inn hugðist sýna um
þessa helgi, varð þvi
miður fyrir skemmdum
erlendis. Ekki getur þvl
orðið af sýningum á
myndinni að sinni. Þess I
stað sýnir Fjalakötturinn
á laugardag og sunnudag,
fransk-italska kvikmynd
frá árinu 1976 gerða af
Jean-Louis Comolli, fyrr-
um ritstjóra franska
kvikmyndatimaritsins
Cahiers du Cinéma. Þetta
er fyrsta kvikmynd Com-
ollis sem er marxisti og
kcmur þvi ekki á óvart,
að kvikinyndin, I.a Cec-
ilia, er pólitfsk stúdla á
vandamálum stjórn-
málalegra eininga.
Ef marka má grein
eftir Allan Sutherland i
Sight and- Sound er La
Cecilia þó engan veginn
hefðbundin marxisk
áróðursmynd. Hún hefur
enga klára boðun, engar
auðveldar niðurstöður,
heldur, en fyrst og fremst
umræðugrundvöll.
Myndin fjallar um ný-
ienduna La Cecilia, sem
italski stjórnleysinginn
Giovanni Rossi stofnaði
1890 eftir að Brasiliukeis-
ari afhenti honum lands-
svæði til umráða. Comolli
frétti fyrst af nýlendu
þessari árið 1971 vegna
skirskotunar til hennar i
itölskum anarkistasöng.
Þegar hann hóf að kanna
málið komst hann yfir
tvær bækur sem Rossi
skrifaði um La Cecilia, og
urðu þær höfuðheimildir
handrits kvikmyndarinn-
ar, sem Rossi skrifaði i
félagi við Marianne de
Vettimo og Edouardo de
Gregorio. Kvikmyndin La
Cecilia fjallar um tengsl
milli pólitiskra kenninga
og pólitískra aðgerða um
hið klassiska bil milli
orða og athafna.
Þess má geta að við
gerð myndarinnar virkj-
aði Comolli leikhóp og
tæknilið sitt til meiri þátt-
töku i myndinni sem heild
en venjulegt er við kvik-
myndagerð. Aðalleikarar
i La Cecelia eru Massimo
Forschi, Maria Carta og
Vitttorio Meszogiorno.
Myndin er 113 min. löng
og i litum.
—ÁÞ.
Laugarásbió: Genesis
á hljómleikum ★ ★ ★
Ágaet músík
Laugarásbió:
Genesis á hljóm-
leikur. Bresk ár-
gerð 1976 (senni-
lega). i aðalhlut-
verkum og auka-
hlutverkum eru
meðlimir hljóm-
sveitarinnar.
Laugarásbió hefur nú
sýnt hljómleikamynd
með bresku hljómsveit-
inni Genesis i nokkra
daga, á klukkutima
fresti, þar sem hún er
ekki nema um 40 minútur
að lengd. Fyrir 300 krónur
er samt engin svikin.
Genesis ep^hljómsveit
sem á töluverðum vin-
sældum að fagna hérlend-
is, einkum og sér i lagi,
held ég, meðal mennta-
skólanema. Hún var
stofnuð um eða fyrir 1970,
en var litt kunn þar til
platan „Selling England
by the Pound” kom út
1973 eða ’74.
Siðan þá hefur jafnan
verið beðið eftir nýjum
plötum hennar með nokk-
urri eftirvæntingu, þrátt
fyrir að ýmiskonar
skakkaföll hafi hrjáð
hljómsveitina. Fyrst
hætti söngvari hennar og
aðaldirff jörður Peter
Gabriel, og nu ekki alls
fyrir löngu hvarf svo
Steve Hackett, gitarleik-
arinn, á braut. Eftir eru
þvi aðeins þrir, trommu-
leikarinn og söngvarinn
Phil Collins (sem m.a. lék
með Jakobi Magnússyni á
sólóplötu hans), Gitar og
bassaleikarinn Michael
Rutherford og hljóm-
borðsmaðurinn Tony
Banks.
A hljómleikunum i
myndinni eru þeir þó
fimm — Steve Hackett er
þá ekki hættur og með
leikur Bill Bruford á
trommur.
Litiö er að segja um
þetta sem kvikmynd.
Farnar eru troðnar slóðir
i kvikmyndatöku, hljóð-
námi, klippingu og öðru.
Hljómsveitin er lifleg á
svði miðað við hversu
tónlistin er þung.
Og þá er komið að
kjarna málsins — hafirðu
gaman af tónlist Genesis
þá eflaust lika af mynd-
inni — og öfugt. Tónlist-
ina má kannski flokka
undir þungt framúrstefnu
popp, lýriskt og taktfast i
senn og með alls konar
ivafi. Ef einhver er nær
þá er það ágætt. Ef ekki
þá er bara að fara og
skoða.
—GA.
Hljómsveitin Genesis. Peter oabriei, 3*.
sem ekki er í bíómyndinni, er fremstur.
21
Sögulegur
fundur
kennara
Stór fundur kcnn-
ara scm haldinn var I
Sigtúni i vikunni sam-
þykkti að skora á alla
kcnnara að taka hönd-
um saman i barátt-
unni sem framundan
er og standa fast með
öðrum launþegum i
þeim aðgerðum sem
vænlegar eru taldar —
cins og segir i sam-
þykkt fundarins.
Um 450 manns voru
á fundinum, sem er
sögulegur að þvi leyti
að á honum komu I
fyrsta skipti saman
hin 4 samtök kennara I
landinu.
—GA.
Flúor handa
þeim yngstu
Heilbrigðismálaráð
Reykjavikurborgar
hefur beitt sér fyrb-
afhcndingu á ókeypis
flúortöflum handa
börnuin innan 6 ára
aldurs, sem búsett eru
i Reykjavik.
Samkvæmt upplýs-
ingum sem blaðið fékk
hjá barnadeild heilsu-
vernd irstöðvarinnar
eru no <kir dagar siðan
byrjaö var að afhenda
töflurnar, og þegar
margir komið til að ná
i þær.
Flúor hefur reynst
áhrifarikasta meðalið
gcgn tannskemmdum.
Sé það tekið I hæfileg-
um skömmtum á
myndunarskeiði tann-
anna, minnkar það
tannskem mdir um
meira en helming
Afgreiddar eru 365
töflur handa einstakl-
ing, en það er ár-
skammtui’ handa
yngstu börnunum.
Töflur þessar eru litl-
ar og bragðdaufar.
Þær eru auðleystar I
vatni og blandast auð-
veldlega barnamat án
þess að spilla bragði.
—klp —
Veit einhver
eitthvað um
málið?
Fjólubláum Mosk-
vitch árgcrð 1970 með
númerinu X-637 var
aðfaranótt sunnudags
stolið úr áhaldahúsi
Hverageröis. Daginn
eftir fannst billinn á
Suðurlandsvegi við
Bláfjallaafleggjarann
og sneri hann frá
Reykjavik. Þeir sem
hugsanlcga kynnu að
hafa orðið varir við
ferðir bilsins eöa tekið
einhvern upp i bíl sinn
á þessum tíma, eru
vinsamlegast beðnir
að hafa samband við
lögregluna á Selfossi.
—BB.