Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 03.03.1978, Blaðsíða 24
(Smáauglýsingar — sími 86611 Föstudagur 3. mars 1978 VISIR ) Dýrahald I Kaupum stofufugla hæsta verði. Staðgreiðum. Gullfiskabuðin, Fischersundi, Grjótaþorpi. Talsimi 11757. Gull- fiskabúðin.Skólavörðustig 7. ---:--- Tilkynningar Hestaeigendur. Munið tamningastöðina á bjót- anda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Bókakönnun. Um miðjan febrúar voru dregin út þessi númer i bókakönnun minni: 1386, 2649, 2976, 4071, 6469, 8390, 9198, 11246. beir sem hafa þessi nr. undir höndum vinsam- legast hringið i sima 86198. Hrafnhildur Hreinsdóttir. Ferðadiskótek fyrir árshátiöir og skemmtanir. Við höfum f jölbreytta danstónlist, fullnægjandi tækjabúnað (þar með talið ljósashow), en umfram allt reynslu og annað það er tryggir góða dansskemmtun. Hafið samband, leitið upplýsinga og gerið samanburð. Ferðadiskó- tekið Maria (nefndist áður ICE- sound) simi 53910. Ferða-Diskó- tekið Disa, simar 50513 og 52971. Spái i spil og bolla i dag og næstu daga. Hringið i sima 82032. Strekki dúka. Þjónusta Húsgagnaviðgerðir önnumst hverskonar viðgerðir á húsgögnum. Vönduð vinna. Vanir menn. Sækjum, sendum ef óskað er. Simar 16920 og 37281 eftir kl. 5 ádaginn. Verkpallaleiga og sala. Umboðssala. Stálverkpallar til hvers konar viðhalds og máln- ingarvinnu, úti sem inni. Viðurkenndur öryggisbúnaður. Sanngjörn leiga. Pallar hf. við Miklatorg, simi 21228. Nýtt Clynol permanent loicsins eftir 20 ára stöðvun á gæö- um. Fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Inga, simi 12757. Nýtt CTynol permanent loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Hödd, simi 22997. Nýtt Clynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöövun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárgreiðslustofan Greiðan, simi 83090. Nýtt Clynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum, fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Hárhús Leó, simi 10485. NýttClynol permanent. Loksins eftir 20 ára stöðvun á gæðum. Fljótvirkni og ending á permanenti. Leitið upplýsinga hjá hárgreiðslufólki sem fylgist með timanum. Klippótek, Kefla- vik, simi 92-3428. Erstiflað? Stifluþjónustan. Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Uppl. i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Vinnupaliar i öll verk. Hentugasta lausnin úti og inni. Pallaleigan, Súðavogi 14, simi 86110. Loftpressur ICA grafa. Leigjum út loftpressur, Hilti naglabyssur hitablásara, hræri- vélar. Ný tæki — vanir menn. Reykjavogur hf. Armúla 23, sim- ar 81565, 82715 og 44697. Pipulagnir. Tökum að okkur viðhald og við- gerðir á hita- og vatnslögnum og hreinlætistækjum. Danfosskran- ar settir á hitakerfi. Stillum hita- kerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simar 86316 og 32607. Vinna — Húsnæði. Röskur og ábyggilegur maður, handlaginn, óskast nú þegar. Húsnæði fylgir. Uppl. i sima 24030 milli kl. 9 og 5. Atvinna óskast Tvær 15 ára stúlkur vantar vinnu i sumar eftir að skólalýkur.Erumjög duglegartil vinnu. Geta unnið almenna skrif- stofuvinnu. Uppl. i sima 7 2461. Ferðadiskótekið Áslákur. Einkaumboð, leitið upplýsinga. Simar 23282. Tónlist viö öll tæki- færi. Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús, jafnt sem nýbyggingar. Einnig alls konar þakviðgerðir á útisvöl- um. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. BÚI, byggingar- vörur, simi 35931. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflurúr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssniglar, loftþrýstitæki ofl. Tökum að okk- ur viðgerðir og setjum niður hreinsibrunna, vanir menn. Simi 71793. Skolphreinsun Guðmundar Jónssonar. Hafnfirðingar takið eftir. Nú er rétti timinn fyrir trjáklippingar. Útvegum hús- dýraáburð og dreifum ef óskað er. Uppl. i sima 52951. Kristján Gunnarsson, garðyrkjumaður. Húsdýraáburður (mykja til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Garðeigendur. Húsdýraáburður og trjáklipping- ar. Garðaval, skrúðgarðaþjón- usta. Simar 10314 og 66674. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Viö- gerða- og varahlutaþjónusta,Simi 44404. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum allt efni. Þaulvanir men i. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 b/ simi 24388. Tek eftir gömluni myndum. stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Smiöum húsgögnog innréttingarl Seljum og sögum niður efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. SafnarimT óska eftir að komast i samband við fólk sem safnar ýmsum hlut- um með skipti i huga. Uppl. i sima 27214. Vantar þigsöiufólk eða barnapiu. Tökum að okkur að selja blöð, timarit, happdrættis- miða ofl. Seljum einnig i gegnum heimasima. Pössum börn. Uppl. i sima 53835. 25 ára barnlaus kona með góða framkomu óskar eftir starfi fyrri hluta dags. Vön afgreiðslu. Margt annað kemur tilgreina. Uppl. i sima 75495 e. kl. 8á kvöldin. 4 röskir menn óska eftir að taka að sér mótarif. Upplýsingar i sima 23356 eftir kl. 6. Laghentur maður óskar eftir kvöld- og helgidagavinnu. Margt kemur til greina. Upplýs- ingar í sima 44928 eftir kl. 19. ATH. 16 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 30645. Logsuðumaður óskar eftir vellaunaðri atvinnu. Er van- ur hitaveitulögnum, get rafsoðið og kolsýrusoðið. Guðmundur i sima 84371. 21 árs gömui stúlka óskar eftir atvinnu eftir hádegi. Uppl. i sima 29079 Húsngóilboói ] Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð til leigu i Hvömmunum i Kópavogi. Fyrirframgreiðsla. Litilsháttar húshjálp æskileg. Til- boð merkt „Kópavogur” sendist augld. Visis. Stórglæsileg 2ja herbergja ibúð með húsgögn- um til leigu. Uppl. i sima 41612 og 75586. Til leigu er þriggja herbergja íbúð i Kópa- vogi austurbæ. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 75002e. kl. 7 föstudag. liúseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu, með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiðindum á siðara stigi. Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl. 5—6 simi 15659. tsiensk frimerki og erlendný og notuð. Allt keyptá hæsta verði. Richard Ryel,Ruder- dalsvej 102,2840 Holte/Danmark. Atvmwaiboói Konur i Arbæjarhverfi óskast til hreinlegra verksmiðju- starfa. Vinnutimi frá kl. 8 til 4. Tilboð sendist i pósthólf 10200 Arbæ. Aðstoðarmaður óskast viö bilamálun. Uppl. næstu daga 'i sima 42510. Óskum eftir að ráða starfsfólk. Sælgætisgerð- in Vala s/f. simi 20145. Aðstoð óskast á tannlæknastofu við Hlemmtorg allan daginn. Auk þess hálfan daginn (eftir hádegi). Tilboð sendist augl.d. Visis merkt „Tannlæknastofa 15143”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Til leigu í Hiiðunum samliggjandi stofa og herbergi með innbyggöum skápum. Sér inngangur og sér snyrting. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Tiiboðsendist augld. Visis fyrir 5. mars merkt „Laust nií”. Húsn«óióskast Reglusamur ungur maður óskar eftir að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 41927 e kl. 7á kvöldin. Ungur námsmaður úr sveit óskar eftir 1—2ja herbergja íbúð nálægt miðbæn- um. Algjör reglusemi fyrir hendi og einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 15722 eftir kl. 18. Háskólanemi óskar eftir einstaklingsibúð, l-2ja herb. Helst i Mið- eða Austurbæ. Uppl. i sima 17866 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilerbergi óskast til leigu fyrir karlmann sem vinnur úti á landi og er litið heima. Uppl. i sima 29177 og 16712. Ungt barniaust par óskar eftir litilli ibúð i Reykjavik strax. Uppl. isima 71494 e. kl. 19. 2ja herbergja ibúð óskast á leigu. Þrennt fullorðið i heimili. Uppl. i sima 10055. Einstæð móðir með eitt barn óskar eftir ibúð strax. Uppl. i sima 30699. 24 ára stúlka i góðri atvinnu óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð i gamla bænum. strax eða fljótlega. Tilboð sendist augld. Visis fyrir laugardaginn 4/3 merkt „Reglusemi 11318”. Miðaldra maður óskar eftir herbergi með eldunarað- stöðu eða litilli ibúð. Uppl. i sima 75801. Hjón með tvö börn óska eftir ibúð strax. öruggar greiðslur, og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 18584. r Bílaviðskipti Hjúkrunarfræðing vantar 2ja-3ja herbergja ibúð á. leigu sem næst miðbænum. Uppl. i sima 76806 milli kl. 19 og 21. Óska eftir að taka á leigu einstaklings- eða 3ja herbergja ibúð. Góðri umgengni og örugg- um mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 82143. Mazda 929 Til sölu er Mazda 929 árg. 1975,ek- inn 64 þús. km. Uppl. i sima 84113 eftir kl. 8. Willys árg. 1966 til sölu Til sýnis i Bilamarkaðinum við Grettisgötu. VERKSMIDJUÚTSALA Buxur úr FLAUEL og DENiM á alla fjölskylduna á verksmióju veröi w í miklu úrva Opiö i dag frá kL9- á morgun frá kl.9-4 FATAGERÐIN BÓT Skipholti 3,sími 29620 FATAGERÐIN BÓT Skipholti 3,sími 29620

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.