Vísir - 03.03.1978, Síða 25

Vísir - 03.03.1978, Síða 25
25 Eg vona að Ihroturnar I mérhafi| \ ekki valdið þér 1 \. óþægindum Það er þegar hann hrýtur EKKI sem ég er óróleg! Ekki BELLA ORÐIÐ SKÁK Ertusalatið hentar mjög vel með svinakjöti, einnig er það ágætt sem sjálfstæður réttur. Uppskriftin er 'fyrir 4—5 Salat: 1 pk. frosnar ertur (250 g) l/2dós sveppir 1 epli 2 tómatar 1 laukur Kryddlögur: 3 msk Ertusalat salatolia 4 msk edik salt pipar steinselja fersk eða þurrkuð Sjóðið erturnar í saltvatni. Hellið þeim á sigti og látið þær kólna. Skerið sveppina i minni bita. Skolið eplið og sker- ið i teninga. Skerið tómatana i teninga eða litla báta. Skerið laukinn i þunnar sneiðar takið sneiðarnar f sundur i hringi. Blandið öllu varlega saman i skál. Hrærið saman oliusósu og ediki. Bragðbætið með salti, pipar og steinselju. Ilellið kryddleginum yfir salatið. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir eftir þvi sem húsrúm leyfir. Þátttaka tilkynnist fyrir 1. mars i sima 12530, 19223, og 23808. Alþjóðlegur bænadagur kvenna verður föstudag- inn 3. mars. Samkomur verða haldnar viða um land. 1 Reykjavik verður samkoma i Hallgrims- kirkju klukkan 20.30. Það er auðvelt að hefja styrjöld, en erfitt að binda endi á hana — Sallustus. Hvítur leikur og vinnur. £ i 1 t i t JLfc & # 1 t t Hvitur: Lundholm Svartur: Aurell Stokkhólmur 1957. 1. Dxh7+!! Kxh7 2. Hg7+ Kh6 3. Rg4+ Kh5 4. Hg5 mát. Hjálmar bað min ekki, og ég sem var með þessa finu ástæðu til að hrygg- brjóta hann. Þvi að hvar sem tveir eða þrir eru saman komnir i minu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. Matt. 18,20 Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. Iþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund þriðju- daginn 28. febrúar kl. 8 i félagsheimilinu. Dag- skrá: Venjuleg aðal- fundarstörf, laga- breytingar og önnur mál. Kvenfélag Hreyfils: Fundur i Hreyfilshúsinu þriðjudaginn 28. febrúar kl. 20.30. Á fundinn kemur blómaskreytingamaður. Mætum vel og stundvis- lega. Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar minnist 25 ára afmælis sins með samkomu i Att- hagasal Hótel Sögu • sunnudaginn 5. mars kl. 8 siðd. M.a. til skemmtunar verður söngur eldri fé- laga úr Karlakór Reykja- vikur. Safnaðarfólk sem vill taka þátt i afmælis- fagnaðinum er velkomið Minningakort Barna- spitalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum: Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Lauga- vegi 5. Ellingsen h.f., Ána- naustum, Grandagarði. Bókabúð Olivers, Hafnar- firði. Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnarstræti. Bókabúð Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Nýlega hafa verið gefin saman i hjónaband af séra Arna Pálssyni, ung- frú Guðbjörg Ingólfsdótt- ir og Gunnar Ragnarsson. Heimili þeirra verður að Borgarbraut 37. Borgar- nesi. Stúdió Guðmundar Einholti 2. Reykjaviklögreglan,simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 111X10. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvil ið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðilög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. , Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. ?ÍSIR Visir f. 65 árum. 3. mars 1913 CRBÆNUM Hljómleikar Brynjólfs i gærkveldi voru ágætlega sóktir og munu margir hafa orð- ið að hverfa frá. Þóttu þeir hin besta skemtun. Mörgum varnýnæmi á að heyra svo stóran barnahóp, sem þar var, syngja saman. Voru börnin ágætlega samtaka i söngnum og frammistaða þeirra söng- kennaranum til mikils sóma Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100 Hafnarfjörður, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landsp italans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. í dag er föstudagur 3. mars 1978/ 62. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 00.17, siðdegisflóð kl. 12.52. Helgar- kvöld og næturvarsla apóteka vik- una 3-9. mars verður í Borgar Apóteki og Reykjavikur Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- ivara nr. 51600. Akureyri. Lögrregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: simi 81200. BILANIR NEYOARÞJÖNUSTA MINNGARSPJÖLD TIL HAMINGJU

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.