Vísir - 03.03.1978, Page 26
26
c
Smáauglysingar
)
Bílaviðskipti
Moskwich '73
til sölu, ekinn 62 þús. km. Uppl. i
sima 8l22á.
Til sölu
Rambler American árg. ’67.
Uppl. i sima 74130 e. kl. 20 á
kvöldin og um helgar.
Ford Mercury Comet
árg. ’72 til sölu. Ekinn 90 þús km,
6 cyl. sjálfskiptur, aflstýri.
Einkabill. Hugsanleg skipti á
nýrri bil, gjarnan sömu tegundar.
Uppl. i sima 26747 á daginn til kl. 5
og i sima 25711 á kvöldin.
Toyota.
Ef kaupa viltu vinur bil,
vagn ég hef með sjarma og stil,
Aldur er á annað ár.
Allurerbillinntöff og klár.
Láttu ekki dragast að
leita til min.
Ef lániðermeð þér er
Collan þin.
Til sýnis i Toyotaumboðinu,
Nýbýlavegi 8, Kópavogi, simi
44259.
VW 1302árg. ’72
til sölu á kr. 450 þús. eða i skiptum
fyrir dýrari bfl, ca. 1200 þús. Hef
peninga i miiiigjöf. Uppl. i sima
92-1415 eftir kl. 5.
Iífl 1 óskast til kaups.
Óska eftir 5—6 manna bil, 6 cyl,
sjálfskiptum árg. ’72—’76. Uppl. í
sima 35070 ikvöld og næstu daga.
VW 1200 árg. 73.
Mjög vel með farinn og fallegur
bill til sölu. Uppl. i sima 51572.
Volkswagcn árg. 1967 til sölu
skemmdur éftir árekstur. Selst
ódýrt. Einnig Telefunken 201 seg-
ulbandstæki. Verð 30 þús. Uppl. i
sima 44752.
Til sölu Willys.
Grind árg. ’42. Vél i árg. ’46.
Blæjugrind. Selst ódýrt. Uppl. i
sima 82954.
Til sölu Fiat 128
árg. 1974. 1 góðu lagi. Upplýs-
ingar isima 72301.
Citroen G.S. árg. ’74
til sölu. Góður bill. Skipti á eldri
bil koma til greina. Uppl. f sima
73687 e. kl. 19 og um helgina.
Til sölu
Fiat 128. árg. ’74, 2ja dyra. Ekinn
46 þús. km. Sumar- og vetrar-
dekk, verð kr. 690 þús. Uppl. i
sima 85138 e. kl. 17.
Til sölu Saab 96 árg. '73.
Mjög góður bfll á snjódekkjum,
með útvarpi. Grænn að lit. Uppl. i
sima 73241 e. kl. 19 á kvöldin.
Óska eftir
að kaupa Ford-vél 6-8 cyl.
Upplýsingar i sima 99-5621 eftir
kl. 8 á kvöldin.
Bifreiðaviðgerðir,
vélastillingar, hemlaviðgerðir,
vélaviðgerðir, boddýviðgerðir.
Stillum og gerum við sjálf-
skiptingar og girkassa. Vanir
menn. Lykill, bifreiðaverkstæði,
Smiðjuvegi 20, Kópavogi simi
76650.
Útvegum fjölmargarstærðir
og gerðir af fiskibátum og
skemmtibátum. Seglbátar, hrað-
bátar, vatnabátar. ótrúlega
hagstætt verð. Höfum einnig til
sölu 6—7 tonn anýlegan dekkbát i
góðu ástandi og 1 1/2—2 tonna
mjög góðan Bátalónsbát, tilval-
inn grásleppubát. Sunnufell,
Ægisgötu 7. Reykjavik. Simi 11977
og 81814 á kvöldin. Pósthólf 35.
Til sölu
V.W. 1300 árg. 1970, hvitur að lit.
Uppl. eftir kl. 4 i dag og allan dag-
inn á morgun i sima 33114.
4 tonna dekkuð trilla
til sölu. Úppl. i sima 92-1415 eftir
kl. 5.
Bráövantar
drif i' Dodge. Til sölu á sama stað
Dodge Dart. Uppl. i sima 20488
eða 23232.
Bílaviógeróir
Bflavélar — girkassar.
Höfum fyrirliggjandi 107 hp. Bed-
ford diselvélar, hentugar i Blazer
og G.M.C. Einnig uppgerða gir-
kassa og milligirkassa i
Land-Rover og 4ra gira girkassa.
Thems Trader og Ford D seria.
Vélverk Bildshöfða 8, sima 82540
og 82452.
Til sölu
góður 10 tonna bátur, súðbyggð-
ur. Búinn nýju linu- og netaspili
frá Elliða, 24 volta. Handfæra-
vindur. Hagstæð kjör, ef samið er
strax. Uppl. i sima 92-7654.
Ymislegt
Sem nýttChopper reiðhjól.
Skipti á góðum skiðaútbúnaði
kemur til greina. Skautar nr. 36
til sölu á sama stað.Simi 11097.
Grænt ullarteppi,
20ferm. til sölu. Selst ódýrt. Uppl.
i símá 72762.
AÐALFUNDUR
vörubílstjórafélagsins Þróttar
verður haldinn laugardaginn 4. mars n.k.
að Borgartúni 33, og hefst kl. 14.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Eftir kröfu tollstjórans f Reykjavik og að undangengnum
úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara
á kostnað gjaldenda en ábyrgð rikissjóðs að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar fyrir eftirtöld-
um gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi
svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri
framleiðslu, timabundnu vörugjaldi v/jan.-sept. 1977,
skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir október,
nóvember og desember 1977 svo og nýálögðum viðbótum
við söluskatt,lesta- vita- og skoðunargjöldum af skipum
fyrir árið 1977,gjaldföllnum þungaskatti af disilbifreiðum
samkvæmt ökumælum, almennum og sérstökum út-
flutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum svo og
tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum ásamt skráningar-
gjöldum.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
27. febrúar 1978
Seltjarnarnes
llöfum verið beðnir að útvega til kaups raðhús eða ein-
býlishús á Seltjarnarnesi. Vinsamlega hafið samband við
skrifstofu vora.
Lögmenn Jón Magnússon hdl., Sigurður Sigurjónsson hdl.,
Garðastræti 16, simar 29411 og 17840.
Athugið!
Vegna þrengsla i blaðinu, sem eru af-
leiðing undanfarinna verkfalla, birtast
þjónustuauglýsingar ekki á sinum stað í
blaðinu i dag. Fólki skal bent á að þær er
allar að finna i smáauglýsingunum.
Auglýsingadeild.
VÍSIR
í Bilamarkaður VÍSIS - sími 86611 )
19092 SÍMAR 19168
Höfum kaupendur að:
Volvo '72—'74, góðum bíl.
Plymouth'75, 4ra dyra.
Mazda 818 77
Lada Topaz 74—77
Ford Capri 73—74
Dodge 75—77 4ra dyra.
Cortina 1600 74
Ennfremur höfum við til sölu nú í dag:
Toyota Celica 77, ekinn 18 þús. km.
Verð kr. 2.950 þús.
Toyota Celica S.T. 76, ekinn 46 þús.
Verð kr. 2.600 þús.
Toyota Corolla 75, ekinn 46. þús. km.
Verð kr. 1.600 þús
Okkur vantar alla bíla ó skró.
Opið alla daga til kl. 7,
* nema sunnudaga.
BILAVAL °piö ■ hádeginu.
Volvo Amason
BILAPARTASALAN
Höfðatúni 10. simi
11397
Opið frá kl. 9-6.30
laugardaga kl. 9-3 og
sunnudaga kl. 1-3.
Toyota Celica st. 76. 2.6 millj. Bein sala.
Rauður. Ekinn 46.000 km.
Escord II 76 1.900 þús. Skipti ódýrari.
Orange. Ekinn 25.000 km.
Cortina 1600 73 1.150 þús. Gul. Ekin 68.000
km.
Höfum kaupendur að flestum tegundum ný-
Ipor^ hifrpifta____________