Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 4

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 4
y Föstudagur 21. apríl 1978 VÍSIR Heimsfrœgur brúðuleik- húsmaður í heimsókn Einn þekktasti brúftulcikhúsmaður heims, Þjóðverjinn Albrecht Koser, kemur hingað til lands með brúður sinar og hefur sýningu i hátiðarsal Hagaskólans á sunnudag kl. 20. Koser hefur fengist við brúðuleikhús i fjölda ára. Arum saman vann hann að nýjum tæknilegum atriðum og lausnum. Hann hefur ferðast viða um heim með leikhús sitt. Arið 1950 vann hann gull- verðlaun á fyrstu alþjóðlegu hátið brúðuleikara sem haldin var i Búkarest. Roser hefur sýnt i Bandarikjunum, Suður-Anteriku, Asiu og' Astraliu. Sýningar Roser eru aðeins ætlaðar fullorðnum og börn innan við 15 ára fá ekki aðgang, þar sem sýningin er mjög viðkvæm fyrir truflunum. —KP. AUGLÝSIÐ í VÍSI 19092 SÍMAR 19168 Austin Mini árg. '75 ekinn 36 þús. km. Verð kr. 800 þús. Austin Allegro '77 ekinn 17 þús. km. Verð kr. 1800 þús. Chevrolet Malibu '75 ekinn 33 þús. mílur. Verð 3,4 millj. Innfluttur '11 Citroen DS '74 ekinn 67. þús. km. Verð kr. 1650 þús. Cortina 1600 XL '75 ekinn 21 þús. km. Verð kr. 1900 þús. Fiat 132 '73 ekinn 65 þús. km. Verð kr. 1200 þús. Hornet '73 ekinn 76 þús. km. Verð kr. 1300 þús. Mazda 616 '74 ekinn 74 þús. km. Verð kr. 1400 þús. Mazda 616 '76 ekinn 29 þús. km. Verð kr. 2,6 millj. Toyota Corolla '77 ekinn 14 þús. km. Verð kr. 2 millj. VW 1300 '74 ekinn 62 þús km. Verð kr. 1.050 þús. VW 1300 '73 ekinn 2 þús. km. á vél. Verð kr. 900 þús. Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir bíla á skrá. Opið alla daga til Ikl. 7, nema sunnudag; Opið í hádeginu. Fáanlegir aukahlutir 1. Hakkavél 2. Pylsufyllir 3. Grænmetis- og ávaxtakvörn 4. Sítrónupressa 5. Grænmetis- og ávaxtajárn 6. Stálskál 7. Ávaxtapressa 8. Dósahnifur Hér er ein lítil systir........ CHEFETTE Ilciðursfélagi Skagfirsku Söng- sveitarinnar er hér fyrir miðri mynd, Marius Sölvason. Við hlið hans standa yngstu meðlimir kórsins, bræðurnir Jökull Smári og Benedikt Jóhannssynir. ....oghér er önnur Snæbjörg. Hún hefur verið stjórn- andi söngsveitarinnar frá upp- hafi, eða i átta ár. Einsöngvarar á þessum tón- leikum eru: Margrét Mattias- dóttir, Rut L. Magnússon, Frið- björn G. Jónsson, Halldór Vil- helmsson, Hjörtur Kjartansson og Hjálmtýr Hjálmtýsson. Skagfirska söngsveitin á sér heiðursfélaga, sem hefur starfað með kórnum frá byrjun, hann heitir Marius Sölvason. Formað- ur kórsins er Gunnar S. Björns- son. Skagfirska Söngsveitin er nú að vinna að nýrri hljómplötu sem er væntanleg á markaðinn bráðlega, en fyrri hljómplata kórsins er löngu uppseld. —KP. „Við sem störfum með söng- sveitinni erum flcst Skagfirðing- ar, eða tengd Skagfirðingum á einhvern hátt”, sagði Snæbjörg Snæbjarnardóttir stjórnandi Skag- firsku söngsveitarinnar i samtali við Visi. Söngsveitin heldur tón- leika á laugardag og mánudag i húsi Filadelfiu við Hátún. Fyrri tónleikarnir hcfjast kl. 17, en þeir siðari kl. 21. Á efnisskránni er Kantata eftir J.H. Mannder, sem nefnist Olivet to Calvary. Verkið tekur eina klukkustund og tuttugu minútur i flutningi. ,,Við æfum venjulega svona átta mánuði á ári og tökum til við æfingar á haustin. Þær eru tvisv- ar i viku og nú höfum við æft i nýju félagsheimili sem er i eieu Skagfirðingafélagsins, Söng- sveitarinnar og kvennadeildar Skagfirðingafélagsins, sagði' Stjórnandinn Snæbjörg Snæ bjarnardóttir. Mynd Jens. 3 mismunandi litir Fáanlegiraukahlutir 9. Grænmetis-og ávaxtarifjárn 10. Kaffikvörn 11. Hraögengt graenmetis-og ávaxtajérn 12. Baunahnifur og afhýöari 13. Þrýstisigti 14. Rjómavél 15. Kartöfluafhýðari 16. Hetta SKAGFIRSKAR RADDIR í HÚSI FÍLADELFÍU KENWOOD HEKLA hf Laugavegi 170-172, — Sími 21240 MINI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.