Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 22
26 Föstudagur 21. apríl 1978 VISIR Kópavogur berst fyrir 2• sœfl c Jóhann Sigurjónsson skrifar um skák: 1 y..............- ) Þegar tvær umferðir eru eftir i skákkeppni stofnana, er röð efstu sveita þessi: 1. F’jölbrautaskóli Suðurnesja 14 v. 2. Grunnskólar Reykjavikur 13 v. 3. Búnaðarbankinn 12 v. 4. Veðurstofan 12 v. 5. Útvegsbankinn 11 1/2 v. 6. Breiðholt 10 1/2 v. 7. Flugleiðir A-sveit 10 1/2 v. 8. Fjölbrautaskóli Breiðholts 10 1/2 v. 9. Orkustofnun 9 1/2 v. 10. Landsbankinn 9 1/2 v. 1 6. og næstsiðustu umferð tefla m.a. saman Fjölbrauta- skóli Suðurnesja og Veðurstofan og Grunnskólar Reykjavikur og Búnaðarbankinn. Um siðustu helgi mættust Taflfélag Kópavogs og Skákfé- lagið Mjölnir i deildakeppninni. Uppgjör þessara sveita var raunar úrslitabaráttan um 2. sætið, og lauk með sigri Kópa- vogs, 5:3. Með þessu má telja nær vist að Kópavogur verði i 2. sæti. Til þess að svo megi verða þurfa þeir 3 vinninga gegn skák- sambandi Vestfjarða i siðustu umferð. Akureyringar veröa trúlega i 3. sæti, 3 vinningum á undan Mjölni, en þessar sveitir hafa lokið öllum sinum leikjum. Eftirfarandi skák er frá keppni Kópavogsmanna gegn Mjölni. Hvitur: Björn Halldórsson Svartur: Helgi Samúelsson Grunfelds-vörn. 7. dxc5 Da5+ 8. rb-d2 Bd7 (Hótar 9. ... Ba4, en hvitur verst þessari hótun auðveldlega.) 9.0-0 Bc6? (Eftir þetta teflir svartur ein- faldlega með peði minna. 9. ....Dxc5 var brýn nauðsyn.) 10. Rb3 Da6 (Torskilinn leikur, sem færir hvitum sóknina upp i hendurn- ar.) 11. Rf-d4 12. e4 13. f4 14. f5 15. f6 16. Rf5! e6 Rc7 0-0 e5 Bh8 Bxf6 1. d4 2. c4 3. g3 4. Bg2 5. cxd5 6. Rf3 (Algengast er 6. Rf6 g6 Bg7 d5 Rxd5 c5? 0-0 7. 0-0 c5 og nú standa hvitum tvær leiðir til boða, 8.dxc5 og 8. e4.) (Ef 16...gxf6 17. Hxf5 h6 18. Dg4+ Kh7 19. Hh5 og vinnur létt.) 17. Rh6+ Kg7 18. Hxf6! Kxf6 19. Rg4+ Kg7 20. Bh6+ Kh8 21. Bxf8 oghviturvann Þarna var enn eitt dæmið um mikilvægi þess að tefla byrjan- irnar nákvæmlega. En á þvi getur einnig orðið misbrestur hjá frægum stórmeisturum, eins og eftirfarandi skák sýnir. Hvitur: Mecking, Brasilia Svartur: Miles, England Caro Can. Week-an-Zee 1978. 1. e4 c6 (Miles hefur átt i nokkrum erfiðleikum með að finna hald- gott svar gegn kóngspeðinu. Yf- irleitt hefur hann notast við drekaafbrigðið af Sikileyjar- vörn, en Mecking er mikili sér- fræðingur i þeirri byrjun, og Miles breytir þvi til.) 2. d4 d5 3. Rc3 Dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rf3 Rg-f6 6. Rxf6+ Rxf6 7. Re5 Bf5 (Skákfræðin gefur þetta upp sem besta svar svarts, en gerir þá ráð fyrir 8. Bc4 e6 9. 0-0 Rd7. Mecking velur þó aðra leið', og kemur andstæðingi sinum al- gjörlega úr jafnvægi.) 8. c3 e6? (Nauðsynlegt var 8. ...Rd7.) 9g4! Bg6 10. h4 Bd6 (Ekki dygði 10...Be4 11. f3 Bd5 12. c4 og biskupinn fellur. Skást er 10....h6, þó ekki sé staðan fögur eftir 11. Rxg6 fxg6.) 11. De2! Bxe5 12. dxe5 Dd5 13. Hh3 Rxg4 (Hér hefði Miles getað gefist upp með góðri samvisku, en 13 leikja tapskák er of beiskur biti fyrir stórmeistara.) 14. Dxg4 Dxe5+ 15. He3 Da5 16. Dg5 Db6 17. h5 Bf5 18. He2 0-0 ' 19. Be3 Dd8 20. Hd2 Dxg5 21. Bxg5 f6 22. Be3 e5 23. Bc4+ Kh8 24. h6 gxh6 25. Bxh6 Hf-e8 og svartur gafst upp um leið. Jóhann örn Sigurjónsson. í Sméauglýsingar — simi 86611 J Til sölu Eikarklæðning (notuð) til sölu. Uppl. i sima 86606. Til sölu litill sem nýr Ignis isskápur einnig Remington ritvél, Adios samlagningavéi Philips útvarp, sundurdregið barnarúm, 3 gaml- ar hurðir 10 innrömmuð auglýs- ingaspjöld 125x80 út götuðu masóniti og nokkrir 2 flurosent lampar. Uppl. i sima 17453. Til sölu burðarrúm, tækifærisskokkur nr. 34. síður kjóll úr atlassilki nr. 34 og svartir klossar nr. 29. Uppl. í sima 74761 eftir kl. 18. Geirungshnifur til sölu, sem nýr. Uppl. i sima 75195 kl. 6- 8. (Jtgerðarmenn. Vil selja togvira, 600 faðma, sver- leiki 2 1/4 ”, notkun ein vika á humarúthaldi sl. sumar. Liggja i oliu. Uppl. i sima 28948 e. kl. 7 á kvöldin. Taurúlla til söiu. Hentug fyrir fjölbýlishús, skóla eða gistihús, 160 cm. breiður vals, selst ódýrt. Uppl. i sima 33746 eftir kl. 17. Atlas rennibekkur til sölu. Selst á 35% nýs bekks. 80 cm. milli odda. Uppl. i sima 40064. llúsdýraáburður til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. ÍÓskast keypt Mótatimbur. Öskum að kaupa notað móta- timbur 1x6 og 2x4”. Uppl. I sim- um 18378 og 17082 á kvöldin. Mótatimbur 1x5” og steypuhrærivél óskast til kaups. Uppl. i sima 41328 eftir kl. 7. Notað kvenreiðhjól óskast keypt. Má vera illa útlit- andi. Uppl. i sima 11903 e. kl. 18. Hjólhýsi óskast. Asgeir Eiriksson, Klettum, Gnúpverjahreppi. Simi um sim- stöðina Asa. Vil kaupa góðan isskáp, frystikistu alls konar ljósastæði, lampa og loft- ljós. Rafmagnseldavél, eldhús- áhöld og fleira sem hægt er að nota i sumarbústað. Uppl. i sima 44515. Óska eftir að kaupa 3-4 ferm. miðstöðvar- ketil með háþrýstibrennara. Uppl. i síma 93-2520. Vil kaupa notaða rafmagnsritvél IBM eöa Olivetti. Uppl. eftir ki. 7. Húsgögn Borðstofuborð og 6stólar, ljós eik, þarfnast lagfær- ingar, til sölu ódýrt. Simi 32432. Gamalt vandað svefnherbergissett til sölu. Uppl. i sima 13851. Sófasett og fallegt vel með farið sófaborð til sölu. Uppl. i sima 24489. Til sölu vegna brottflutnings sófasett 2 og 3 sæta og stóll einnig til sölu sjálf- virk þvottavél á góðu verði. Uppl. i sima 81268. eftir kl. 7. Til sölu tvíbreiður svefnsófi. Lagður niður með einu handtaki. Rúmfatageymsla und- ir. Aklæði gamalt, annars stofu- mubla. Verð kr. 15 þús. Lika sjálfvirk þvottavél. Haka full- matic 7 ára. Vantar þeytivindu, annars i góðulagi. Verð kr. 10 - 15 þús. Simi 29805. Borðstofuborð ogsex stólar til sölu. Uppl. i sima 36900. Sófasett til sölu. Uppl. i sima 36756. 3 Happy stólar ásamt borði til sölu á kr. 60 þús. Uppl. i si'ma 40329. Til sölu sundurdregið barnarúm Uppl. i sima 17453. Hlutir úr búslóð, sófasett (tilboö), Empire sófi (tilboð). Borð, hornborð, sauma- borð. Remington ritvél, 5 boröstofustólar, lampar, vasi, hjónarúm. Uppl. i sima 52847 e. kl. 18. Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Til sölu ódýrar hansahillur og skrifborð i stil og einnig tekksófaborð. Uppl. i sima 21028 eftir kl. 5. Sófasett til sölu, 3ja sæta sófi og 2 stólar. Litur mjög vel út. Uppl. i sima 82612 i dag og næstu daga. Grundig Exclusiv svart-hvitt 24” sjónvarpstæki á kr. 40 þús. til sölu. Tækið er fjög- urra ára gamalt og fylgir þvi krómaður stálfótur. Uppl. i sima 37453 á kvöldin. Heimilistæki Rafha eldavél. Til sölu notuð Rafha eldavél, selst ódýrt. Uppl. í sima 38051. 2 gamlar Rafha eldavélar til sölu I góðu standi. Uppl. i sima 18207. Þvottavél með rafmagnsvindu, Rafha þvotta- pottur og strauvél. Simi 32432. Til sölu litill sem nýr Ignis isskápur. Uppl. i síma 17453. Strauvél til sölu mjög litið notuð. Verð kr. 30 þús. Uppl. i sima 44736. Litill vel með farinn isskápur óskast. Uppl. i sima 53573. Teppi Sjónvörp General Electric litsjónvörp. 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500.- 26” m/fjarst. kr. 444.000,- Th. Garðarson hf. Vatna- görðum 6, simi 86511. Finlux lifsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Vantar þig sjónvarj*. Littu inn. Eigum notuð ög nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Óska eftir gólfteppi, má vera 3x3 að stærð. Uppl. i sima 50804. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð, góða þjónustu og gerum föst verötilboö. Það borg- ar sig að lita við hjá okkur, áður en þið geriö kaup annars staöar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. (Hjól-vagnar Barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 84019. Reiðhjól. D.B.S. Tomahawk drengjahjól, vel með farið, til sölu, verð kr. 40 þús. Einnig telpuhjól verð kr. 10 þús. Uppl. gefnar i sima 14358. Til sölu Cooper girahjól, einnig tvö 26” hjól fyrir dreng og stúlku. Uppl. i sima 12126. Litið notað girahjól til sölu. Hugsanlegt að taka litið reiðhjól upp i greiðslu. Uppl. i sima 86648 eftir kl. 6. Girahjól óskast fyrir 9 ára dreng. Uppl. i sima 19267. Honda 350 XL árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 66314. Til sölu vegna brottflutnings vel með farinn Swallow kerru- vagn, barnarúm og strauvél. Á sama stað óskast vel með farin eldavél. Uppl. i sima 35990. Kerruvagn teg. Swallow, blár, verð kr. 25 þús. A sama stað (il sölu ónotaður ameriskur barnabilstóll, 3 st'iff? ingar. Uppl. i sima 14358. (Verslun Lopi Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4. Simi 30581. Blindraiðn. Brúðuvöggur margar stærðir, hjólhestakörfur, bréfakörfur, smákörfur og þvottakörfur m/tunnulagi. Ennfremur barna- körfur klæddar eða óklæddar á hjólgrind ávallt fyrirliggjandi. Hjálpið blindum, kaupið vinnu þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti 16, sími 12165.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.