Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 18
22
Föstudagur 21. april 197S
SUMARIÐ HEILSAÐI
MEÐ GLÆSIBRAG
Sumarið lieilsaði með saiin-
kuliuðum glaisilirag i lleykja-
vík. Liklega hefur sjaldan safn-
ast saman i niiðbænum annai'
eins mannljöldi og i gær, enda
mikið uin að vera, söngur, glens
og ganian.
Fjörið var aðallega i Austur-
sU'æti og á torginu þar sem
komið liafði verið upp pöllum
þar sem lúðrasveitir léku meðal
annars og eftir endilangri
göngugötunni voru stundaðar
skemmtanir i ýnisum myndum.
Ljósmyndarar Visis voru
meðal þeirra sem voru á ferð-
iiuii f gærdag og brugðu sér
reyndar i Kópavoginn líka. Við
bregðum hér upp nokkrum svip-
inyndum af stemmningunni á
sumardaginn fyrsta. —EA
OKEYPIS MYNDAÞJONUSTA
opið til kl. 7
Opið í hádeginu og á laugardögum kl. 9-6
Datsun 120 A árg. 73. Ljósgrænn. Gott
lakk. Góð dekk. Útvarp. Verð kr. 1250
þús. Samkomulag. Skipti.
BILASALAN SPYRNAN
VITATORGI
milli Hverfisgötu og Lindargötu
Simor: 29330 og 29331
Ford Falcon árg. '69, ekinn 40 þús. km.
frá upphafi. Blár. Gott lakk. Sumar-
dekk. Vetrardekk. SJálfskiptur. Power-
stýri og bremsur. Skipti á minni og
nýrri. Verð kr. 900 þús.
Mercury Comet árg. 72. Ekinn 82 þús.
km. Sjálfskiptur. Grænn. 4ra dyra.
Verð kr. 1600 þús.
OPEL Olympia árg. '69. Hvítur með
svörtum vynil. Gott lakk. Sumardekk.
Verð kr. 450 þús. Samkomulag.
Chevrolet Nova árg. '70, 2ja dyra, 6 cyl,
beinskiptur. Góður bíll. Góð dekk.
Ekinn 20 þús. km. á vél. Blár með vynil-
topp. Verð kr. 1300 þús.
Rambler American station árg. '69. 6
cyl, beinskiptur. Blár. Gott iakk. Verð
kr. 850 þús.
mm „
Ttf im*mm
Bronco árg. '66, 8 cyl. 302 cub. sjálf-
skiptur, ekinn 10-15 þús. km á vél.
Rauður og hvítur. Breið dekk. Verð kr.
850 þús.
Broncoinn er besti bíll
Betri en ég þorði að vona.
Máttugri en nokkur fíll
mýkri en nokkur kona.