Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 8
8 FEÐGARNIR f ÓVENJULEGRI STÖÐU Þetta eru fremur óvanalegar myndir af þessum meðlimum bresku konungsfjöl- skyldunnar, Philip og Charles. Charles eða Karl eins og Islending- ar kalla hann einfald- lega er þarna að leika við frænku sina. Lafði Sarah Armstrong — Jones heitir hún og Philiper önnum kafinn við glóðarsteikingu á meðan. Thomas Patrick John Anson heitir sá sem tók þess- ar myndir og hefur jarlstitil. Sá hélt sýn- ingu á Ijósmyndum sínum fyrir stuttu í New York. Þessum myndum náði hann af feðgunum þegar öll fjölskyldan naut sól- skins og sumars i Skot- landi og var alls óvið- búin myndatökunni. AÐ MINNKA BÍLANA KOSTAR MEIRA EN FERÐ TIL MÁNANS! Amerikanar hafa i hyggju að framleiða minni bíla en drekana sem þeir hingað til hafa verið frægir fyr- ir. En það ætlar að kosta þá drjúgan skild- ing. Áætlað er að kostnaðurinn muni nema 55 milljörðum dollara í lok árs 1985, sem er tvisvar sinnum meira en það kostaði að senda Apollo geim- farana til mánans. Kostnaðurinn við • Apollo ferðina var 25 milljarðar dollara. General Motors munu hafa eytt um 31.5 milljörðum dollara í lok ársins 1985 i tæki og annað sem þvi fylgir að framleiða minni bíla. Ford mun eyða um 18 milljörðum og Chrys ler áætlar kostnaðinn 6.3 millj- arða. 55.8 milljarða dollara kostar það sem sagt að framleiða minni og ódýrari bíla i rekstri, á göturnar í Ameriku. Atta ár «ru liAin siðan P.ul Simon og Art Garf wnkci hcttu «ð synfja wman og reynAu fyrir aér hvor i imu tagá' A ^cuwn tfma tmfmr G«rf unk«l fwftot MIMaja við «é Mka «• tm hcf««r «*f» út éPfhr Wjém- plötur. LHi4 h«f*r þð farið fyrir tmnvm «n nú uirfHÍf «4 mréa breyting é. Garfunkel, «*m nú «r H éra gam- all, «r að «PP i hljémletkffcrð um koma við I 40 borgum. Þ«ir sem sckja hljóm- leikana fá að heyra efni af nýju plötunni hcns ¥V«t«rmark. éwtta «r fyrsta féri Garfunkels stðan 1970. Gcrf«nk*t hcfur kosið , sinfaWari tög en vinur kam Paul Simon eftir að ieiðir skildu. Það v«r eftir að platan •rttg* Over Troutoted Water kom út sem leið- ir skildu, og fyrsta ■éMféata Garfunkels kmrn «t érié 1973, . CMre". Föstudagur 21. aprfl 1978 VISIF MaAurinn benti á kortið. Þetta er ómögulegur stabur fyrir hvita menn . Þetta er Gorilla svæöi” sagöi Tarsan . „Ég veit þaö” sa8öi ókunni maöurinn „þangaö er ég aö fara’ #? 1 1 P 1 K k \ B 3 Y 1 ( Alltaf sami gamli \ bragöarrefurinn, Biimey? Viö skulum finna rólegri staö þar/ sem viö getum talað saman ■ Gamlir vinir hittast fyrir tilvlljun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.