Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 28

Vísir - 21.04.1978, Blaðsíða 28
> Um þrjátíuþúsund , hafa séð Auto 78 , „Um niuleytið i gaer- kvöldi aflientuni við þrjá- liuþúsundasta gestinum vegleg liljóinfíutnings- tæki, en við væntuni þess að gestir verði um fimm- tiuþúsund", sagði Vi 1- lijálmur Kjartansson, framkvæmdastjóri liila- sýnin garinnar Auto '78, í samtali við Visi i lorgun. A hverjum degi er valinn gestur kvöldsinsog hlýtur hann sólarlandaferð. „Erlendir fulltrúar bílaframleiðenda, sem komið hafa hingað til lands, hafa verið mjög ánægðir með þessa sýn- ingu og lýst undrun sinni á þvi hversu vel okkur heíur tekist. Á sýningunni má sjá tiu verðlaunabila og m.a. bilinn sem kosinn var bill ársins i Evrópu 1977”, sagði Vilhjálmur. Tiskusýningar eru á hverjum degi á sýning- unni og ekki má gíeyma þvi að hver aðgangsmiði gildir sem happdrætlis- miði en dregið verður um Mazda bil að henni lok- inni. —KP. HRESSIR KENNARAR Kennararnir i Hólabrekkuskóla eru hinir ágætustu popparar. Alla vega brugðu þeir á leik á árshátíð skólans,léku þar ýmis skemmtileg lög. Þeir sem kunnu ekki að spila tóku sér kústsköft og þeystu um sal- ínn, þegar hljómsveitin lék Á sprengi- sandi. Á myndinni má sjá skólastjórann Sigurjón Fjeldsted við trommurnar og yfirkennarinn Eðvarð Ragnarsson er fremstur i flokki þeirra sem þeysa um sal- inn. Vísismynd: JA. Kelmwnnaveiðum stef nt í hcettw — segja fulltrúar seljenda í yfirnefnd Verðlagsráðs „Ég held að áhugi manna minnki fyrir munna og spærling á þessu vori", sagði þvi að fara á þessar veiðar og með þessari Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ við Vísi ákvörðun yfirnefndar verðlagsráðs er því í morgun, er hann var spurður álits á á- stefnt í hættu að við munum veiða kol- kvörðun yfirnefndar Verðlagsráðs. Yfirnefndin ákvað nú fyrir skömmu verð á kol- munna og spærlingi til bræðslu. Verðið er 10,80 kr. fyrir kg af kolmunna og 10,30 fyrir kg af spærlingi. Frá og með 20. april er veröið miðað við 2,7% fituinnihald og 19% fitufritt þurrefni. Verðið gildir til 15. júli ’78, en breyttist til hækkunar viö 1% fituaukningu. Þá breytist verðið til hækk- unar eða lækkunar um 95 aura fyrir hvert 1% sem þurrefnismagn breytist frá viðmiðun. Verðið var ákveðið af oddamanni og fulltrúum kaupenda i nefndinni. Fulltrúar seljenda i yf- irnefnd, Ingólfur Ingólfs- son formaöur FFSt og Kristján Ragnarsson, hafa sent frá sér yfirlýs- ingu þar sem vakin er athygli á þvi að gildandi hráefnisverð fyrir kol- munna i Færeyjum er 15,18 krónur kilóið. Þá er ennfremur bent á aö með þvi að ákveða verðið svo lágt þá hvetji það ekki menn til að stunda kol- munna-og spærlingsveið- ar i stað þorskveiða og gangi þessi verðákvörðun i berhögg við yfirlýsta stefnu stjórnvalda. Málaði Bólu-Njál- mar fyrir handan § Eggert Guðmundtton liutmálari fœr við- fangsefni frá framliðnum Eggert Guðmundsson listmálari i Reykja- eilítið frá skjóðunni i samtali við blaða- vík hefur hingað til farið dult með þann mann Vísis, sem birtist í helgarblaðinu á hæfileika sinn að geta haft samband við morgun. framliðið fólk. Hann fékkst þó til að leysa Eggert hefur nokkrum sinnum tekist það á hend- ur aö mála myndir af íramliðnu fólki, jafnvel án þess að hafa nokkra ljósmynd við hendina. 1 viðtalinu greinir hann frá þvi hvernig viðfangs- efni hans sem listmálara hafa tiðum verið valin fyrir tilstilli fólks sem ekki lifir lengur hér á jörðinni. 1 helgarblaðinu veröur einnig rætt viö afkom- anda Bólu-Hjálmars, Hjálmar Hjálmarsson á Húsavik, en Eggert gerði teikningu af Bólu-Hjálm- ari samkvæmt ósk hans sjálfs. Hjálmar yngri greinir frá tilurö myndarinnar, eftir aö Bólu-Hjálmar hafði komið til hans á miöilsfundi og beðið hann að fá Eggert Guömunds- son til að gera myndina. Lögreglon í barnagœslu Lögreglan i miðborg- inni i Reykjavik haföi i nógu að snúast i gær- dag. Stundum virtist stöðin öllu heldur barnaheimili og lög- reglumennirnir fengu tvær skátastúlkur sér til aðstoðar til þess að gæta barna sem höfðu orðið viöskila við for- eldra sina eða aðra sem þau voru með. Lögreglan hafði af- skipti af fjörutiu eða fimmtiu börnum sem „týndust” og voru börn- in á stöðinni þar til for- eldrar eða aðstandend- ur gáfu sig fram. —EA Hundur beit 6 ára dreng Hundur beit sex ára gamlan dreng i Hvera- geröi i gærdag. Lög- reglunniá Selfossi barst lilkynningin um þetta um klukkan sex i gær- dag. Hafði hundurinn þá bitið illa I kinn drengs- ins og að sögn lögregl- unnar munaði litlu að hann heföi bitið stykki úr. Varð að sauma sár- ið. Hundurinn var af- lifaður. —EA SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611 Smáauglýsinga.nóttaka alla virka daga frá 9-22. Laugardaga frá 9-15 og sunnudaga frá 18-22.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.