Vísir - 02.05.1978, Síða 2

Vísir - 02.05.1978, Síða 2
Þriðjudagur 2. niaf 1978 í Reykjavík Ferðu oft i bió? Mmiii Siguiftardótlir, 12 ára Nei. ekkert ofsalega oft — tja svona tvisvar i mánuði. Ég fe aðallega á spennandi mvndir ein og t.d. Flugstöð '77. I I Kristinn Kristinsson, 12 ára: Ea| fer ekkert voðalega oft i bió. &{1 fer kannski einu sinni i viku, helsF á kúrekamyndir. Krlingur Sigurðsson. 11 ára: Jál ég geri svolltiöaf þvi að fara i bióg Það eru þá helst barnamyndi" sem ég sé. Siðast sá ég ,,Ammd| gerist bankaræningi ", það va gaman að þeirri mynd. Kagnar Norðf jörö, 8 ára: bað er misjafnt hve oft ég fer i hverj- um mánuði. Ég man ekki hvaða mynd ég sá siðast — maður er kannski farinn að kalka..... Ifrafn Sverrisson, 12 ára: Það er misjafnt, ætli ég fari ekki svonaj mánaðarlega i bió. Siðast sá égj Flugstöðina i Laugarásbiói. Móttiikurnar á Akureyri voru með miklum hátfðarbrag. Samfellt flug í fjörutíu Fjörutiu ár eru I dag liðin frá þvi TF-örn, flugvél Flugfélags Akureyrar, sem siðar var breytt i Flugfélag lslands, fór sitt fyrsta flug. Þar með liófst flug á tslandi, sem staðið liefur sam- lellt frain á þenuan dag, segir i fréltabréfi lrá Flugleiðum. Agnar Kofoed-Hansen var Iramkva'indastjóri lélagshis og skömmu eftir stofnun þess var bafist lianda um kaup á flugvel- um. Ilaiin pantaði flugvél af Waco gerð og var hún send með skipi til landsins. Hingað kom hiin i aprD 1938. Samsetning lieunur l'ór fram i Keykjavík, og var henni lokið um mánaðamót- in aprfl/maf. „Mánudaginn 2. maí var gott veður og þá var lugl af stað norðtir. Þeir voru tveir i þessu l’yrsta flugi, Agnar Kofocd-Han- sen fltigmaður og Giinnar .fónasson flugvélstjóri og flug- virki. Þar sem flugvélin var á bátum varð að lylgja ströndum og var flogið frá Keykjavik yfir Akranes, þaöun yflr Kerlinga- skarðá Snæfellsnesi og þar voru þeh' i 1000 l'eta hæð. Þeir lentu i skýjum, en lækkuöu flugið þegar leiðarreikningur sýndi að komið var uorður fyrir Snæ- fellsnes ogkomu i bjartviðriyfir Breiðafirði. Siðan var flogið yfir (iilsfjörð þvert yfir Skagann, fyrir Siglunes og eftir 2ja klst. og20 min. I'lug var lent á Pollin- um á Akureyri. A Akurcyri hafði verið byggt flugskýli fyrir flugvélina og við Höffnersbryggjuna var mann- fjiildi sanian kominn til þess að taka á móti þessum nýja far- kosti. Uæjarsljórinn á Akureyri, Steinn Steinsen, fiulti ræ öu og bauð áliöfn og flugvél velkomna norðtir, liUl stúlka á npphlut færði áböfninni blóm og þaö var hátfðarbragur yfir bænum. ór Agnar sagði svo frá siðar að þessi mikta móttaka liefði koiniðsér á óvart ogsnortið sig, ekki sist þar sem hann átti ckki von á neinu slfku. Þennau sama dag var flogið norður fyrir land og hugað að hafis, sem þá lá fyrir Norðurlandi. Daginn eftir var flogið ineð farþega frá Akureyri til Keykjavlkur. Handhafi farmiöa nr. 1 var Ingólfur Kristjánsson bóndi aö Jódísarstöðum i Eyja- firði, og er hann þvi fyrsti far- þegi félagsins,” segir i frétt Flugleiða. —ESJ FUNDNAR HULDUMEYJAR A þeirri miklu rifrildis- og afbrotaöld, sem nú hefur staðið um sinn, hafa menn skipst f hina lireinu og hvitu og hina svörtu og lúsugu, og hefur enginn endir veriö á þeirri fiokkaskiptingu. í hlaöaskrifuni hefur hún jafnvel náð allt að æðstu sætum þjóö félagsins. Nú liorfir hins vegar svo við, að menn standa ntisjafnlega inóðir yfir misjafn- lega gráum vettvangi. Jafnvel þeir, sem eiga að gæta laga, eða öllu heldur fara með rannsókn mála, liggja nú undir stórum grun um misferii I starfi, en tveir slfkir hafa nýlega verið úrskuröaöir i gæsluvarðhald. Er ekki laust viö að nokkur hrollur fari um hlustendur þegar því er lýst í fréttatfmum að fulltrúi við bæjarfógeta- embættið I Keflavik og fyrrver- andi rannsóknarlögreglumaður á staðnum eigi að sitja inni svona fyrstu vikuna af maf. Alkunna er aö aðfarirnar gegn llauki Guömundssyni þóttu nokkuð harkalegar, þegar honum var vikið úr starfi meöan rannsókn stóð yfirí svonefndu handtökumáli, og beindist gagnrýnin m.a. að dómsmáia- stjórninni ! iandinu. Núverandi dómsmálaráðherra hefur marga brýnu mátt heyja út'.af sakamálum, enda hefur verið sótt aöhonum nokkuð óvægílega og flest tint ’tii, sem haldgott hefur þótt i þeim efnum. En dómsmálaráðherra hefur risið upp úr öldurótinu hvað eftir annað með heilan skjöld, og fer nú að verða svo, að hinir beittu pennar rannsóknarblaða- inennskunnar munu fremur velja að ganga stóran hring i kringum ólaf Jóhannesson en leita til atlögu við liann eða embætti hans. Sfðasta atriðið i rannsóknardramanu og þeim haröa leik, sem háður hefur verið um dómsmálin er að fundnar eru svonefndar huldu- ineyjar. Guðbjartur Pálsson og félagi hans báru á sfnum tima statt og stöðugt, að þeir hefðu veriö beittir brögðum f handtökumál- inu. Þeir héldu þvf fram að tveimur stúlkum heföi ver- ið plantað inn á þá i þvi augna miði að gera þá uppvfsa að smygli. Þeir skoðuðu kvenfólk, m.a. aöra huldumcyna,, en báru ekki kennsl á hana. Þetta er ekki óþekkt niöurstaða meðal bflstjóra. Þeir muna varla stundinni lengur hverjum þeir aka, sé ekki um þekktar persón- ur að ræða. Eftir kvennaskoð- unina þóttust menn vita enn frekari sönnur á sekt þeirra félaga. Mánudagsblaðið birti viðtal viö Guðbjart, þar sem hann staðhæfði að huldumeyj- arnar mundu finnast. Þaö hafa orðið orð að sönnu. Þegar svo Hauki Guðmunds- syni var vikið úr starfi án þess að fyrir iægi nokkuð um afbrot hans, þótti mönnum sem seint mundi linna ofsókn á hendur harðsnúinna gæslumanna á Suðurnesjum. En þá kom upp i'alsað fjarvistarvottorð, sem ieiddi f ljós að huldumeyjarnar voru raunverulega til, eða svo segja þær að minnsta kosti sjálfar. Maður þorir nú ekki að kveða sterkar að orði, enda ekki I rannsóknarblaðamennsku. Fari nú sem horfir um þetta inál, virðast ekki fleiri angar hanga lausir i bili innan þeirra stóratvika, sem orðið hafa á löggæsiusviöinu undanfarið. Eftir allt bramboltið standa töluverðar endurbætur á að- stöðu tii rannsóknarmáia. Að þeim endúrbótum hafði ýmist verið unnið i nefndum áður en núverandi dómsmálaráðherra tók við völdum, eða þá að hann hefur haft forustu um þær. En hetjum liggur við falli út af þeim málalokum, sem nú virð- ast liggja næsta ljós fyrir. Eng- inn lögreglumaður vcrður pisla- vottur og sá siður mun a æntan- lega afleggjast, að einstaka menn geti farið cins og logi yfir fjölmörg iögsagnarumdæmi I leit að smyglgóssi og öðru af- brotakyns. En hvort nokkuð hafi bjargast skal ósagt látiö. Auð- vitað halda afbrot áfram, en það verður væntanlega um sinn án aðstoöar einstakra lögreglu- manna. Svarthöfði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.