Vísir - 02.05.1978, Side 3
VTSIR Þriðjudagur 2. mai 1978
3
Auknar utanlandsferðir hafa áhrif á tíðni kynsjúkdóma hérlendis:
Þrjú til fjögur hundruð
lekandatilfelli í fyrra
„Tiðni kynsjúkdóina cr hcr «g kvcðið á um frekari fræðslu i staðar og segja mé að þriðji algcngasta læknismcöfcröin Landlæknir sagði aö embætti
vcrulega lægri en á öðrum skólum. Þar crgcrt ráðfyrir þvi livcr íslcndingur fari utan ár gcgn þcssum kynsjúkdómi. Iians liefði gcfið út bækhnga um
\orðurlöndum, en samt sem að skráning á slikum sjúkdóm- livert. Laudlæknir sagði að milli Landlæknir sagði að sárasótt kynsjúkdóma og getnaðarvarn-
áður hcfur það verið nokkurt um verðitekin upp i rikara mæli :l til 4 hundruð tilfelli hcfðu verið (Syphilis) væri mjög fátið hér ir, sem hefði vcrið dreift á
ahyggjuefni að tiðni lckanda en áður". sagði landlæknir. Um skráð hcr á landi undanfarin ár. og aðeins kænni upp nokkur til- hcilsuvcrndarstöðvar. „Skólun-
licfur aukisl ivið mcira hér á aukna tiðni lekanda sagði hann Uann tók það fram að aukning fclli á liverju ári. um hefur ckki verið sinnt sem
landi en i nágrannalöndunum", að skvringuua á þvi væri m.a. hafiorðiðá þessum sjúkdómi i ...V Grænlandi hafa kynsjúk- skyldi og þar þarf að auka
sagði Ólaf ur ólafsson landlækn- að finna i auknum utanlands- Suður-Kvrópu undanfarin ár og dómar vcriðlandlægir i mörg ár fræðsluna á þessu sviði til
ir i samtali viö Visi. fcrðuin Islendinga en hiutfall þar hafi komið upp Viss tegund og cl' tiðnin þar er miðuð við is- muna," sagði ólafur.
Lög um varnir gcgn kynsjúk- þeirra scm l'ara utan er hcr þess sjúkdóms seni ckki er hægt land þá fcngjum við um 50 þús-
dómuin liafa veriö endurskoðuð hærra en almcn.it gerist annars að lækna meö pensilini sem cr und lilfelli á ári", sagði ólafur. —KP
Tveir einþáttungar
frumsýndir á
Litla sviðinu
Guðrún Þ. Stephensen leikur ekkjuna Bartel, sem hefur séð á eftir
sonum sinum hverjum á fætur öðrum í hafið.
Mynd Jens
Þjóðleikhúsið:
Tveir cinþáttungar verða fruin-
sýndir á Litla sviði Þjóöleikhúss-
ins á fimmtudag. Annar er eftir
irska lcikritaskáldið John Mill-
ington Syngc og hinn eftir
Bertholt Brccht. Sýningin ber
samhcitið Mæður og synir. Bæði
verkin segja frá mæðrum, sein
verða að sjá á bak sonum sfnum i
fang náttúruafla cða styrjalda.
Þáttur Synges nefnist Þcir riðu
til sjávar Karl Guðmundsson
þýddi. Þáttur Brechts nefnist
Vopn Frú Carrar.en Briet Héðins
dóttir þýddi. Leikmynd og bún-
inga i' báðum þáttunum hefur
Gunnar Bjarnason gert. Leik-
stjóri er Baldvin Halldórsson, en
aðalhlutverkin leika Briet
Héðinsdóttir og Guðrún Þ.
Stephensen.
Þeir riðu til sjávar er eitt sex
leikrita J.M. Synge, en hann er
jafnan talinn eitt fremsta leik-
ritaskáld tra. Synge varð ekki
langra lifdaga auðið, hann lést
aðeins 38 ára að aldri. Sum verka
hans vöktu reiði og mótmæli
irskra þjóðernissinna, sem þótt
hann gera litið úr löndum sinum.
LeikritSynge eru hrifandi lýsing-
ar á irsku alþýðulifi, ýmist
gamansamar eða harmþrungnar,
eins og i leikriti þvi sem Þjóðleik-
húsið tekur nú til sýninga. Það
segir frá ekkju að nafni Bartel,
sem leikin er af Guðrúnu Þ.
Stephensen. Hún hefur séð á eftir
sonum sinum hverjum á fætur
öðrum i hafið og biður nú fregna
af þeim eina sem eftir er. Soninn
leikur Hákon Waage.
Vopn frú Carrar samdi Brecht
þegar hann dvaldist i útlegð i
Danmörku. Það var frumflutt i
Paris árið 1937 af þýskum. land-
flótta leikurum. Leikritið gerist i
borgarastyrjöldinni á Spáni.
Teresa Carrar, sem leikin er af
Briet Héðinsdóttur, hefur misst
mann sinn i bardögum gegn
Franco og mönnum hans og hún
reynir i lengstu lög að koma i veg
fyrir að synir hennar taki þátt i
str iðinu.
til meðferðar
í nýjum ritum
Umferðorróðs
Umferðarráð hefur nýlcga gefið
úl tvö Iræðslurit um umferðar-
má I: Stöð vunarvega lc ngdina .
scm er 12 siður og Framúrakstur,
scm er 24 siður.
Bæði ritin fjalla um vanda-
málið ökuhraðann og nokkur þau
veigamiklu atriði sem hafa þarf i
huga þegar ökumenn auka hraða,
sem oft þarf að minnka á örstuttri
vegalengd, þegar óvænt atvik
bera fyrir.
Fræðslurit þessi verða notuð
við umferðarfræðslu á bifreiða-
námskeiðum og meiraprófsnám-
skeiðum. Þau verða til sölu fyrir
almenning fyrst um sinn á skrif-
stnfu Umferðarráðs og á lög-
reglustöðinni við Hverfisgötu
gegn vægu gjaldi.
Ritin innihalda m.a. töflur um
hraða og mismunandi viðnám
(færð), sem telja má lærdómsrikt
fyrir ökumenn og aðra sem um
umferðarmál fjalla.
—E A
Málþing
um dóma-
samningu
Málþing um samningu dóma
var haUliði félagsheimilinu Stapa
fyrir skömmu að forgöngu Dóm-
arafélags íslands.
Formaður félagsins dr. Ár-
mann Snævarr hæstaréttardóm-
ari, setti þingið og hafði fundar-
stjórn á hendi. Ýtarlegar fram-
söguræður fluttu þeir Benedikt
Sigurjónsson hæstaréttardómari,
Haraldur Henrýsson sakadómari
og Magnús Thoroddsen borgar-
dómari.
Málþing þetta var sótt af dóm-
urum og dómarafulltrúum viðs
vegar að af landinu og voru þátt-
takendur alls 53. Umræður voru
að loknum framsöguerindum og
tóku þátt i þeim 11 fundarmanna
auk stjórnanda og framsögu-
manna.
t frétt frá dómarafélaginu segir
að málefni þingsins, dómasamn-
ingu.hafi verið gerð rækileg skil.
Var fjallað almennt um efni, upp-
byggingu og forsendur dóma i
einkamálum og opinberum mál-
um i héraði og Hæstarétti svo og i
úrskurðum fógetauppboðs- og
skiptaréttar og einnig vikið að úr
skurðum i rekstri mála. Þótti
ráðstefnan takast mjög vel.
—SG
Kirkjuhvoli
Sími 1-21-14