Vísir - 02.05.1978, Page 4
4
Föstudagur 28. apríl 1*178
vísm
Sparisjóður Reykjavíkur og nógrennis:
MIKIL AUKNING
Einstœðir foreldrar
með happdrœtti
Ivinsta'flir loifldrar eiu um vií> luiseigu lélagsins i Skelja
INNSTÆÐA 1977
|)essar iiiundir af) selja liapp-
dra-tlisinifla i skvndihappdra'tti.
\ iimiiif>ar vrrfia dregnir úl uin
máiiafiainúti n mai-júiii og
mefial vimiiiiga oru tvö litsjiin-
\ arps tæki. Iiljóiiilliitiimgstaki
og vasatölvur.
Fi'lag cinslæflra loreldra
skoiar a sjaIflmíialiíia ;if» liafa
liifl Ivrsta sainliand vifl skril-
slolu FF.F Tiaflkotssuiidi. Simi
er 11822. Agófli l emiiir l akleitt i
lluslis gginars jófl FlvF. en i
sumar \ eniur iiiinifi lokaatak
nesi.
FFF liiflur |>á sem hug lial'a á
afl lara i dagsferf) meil félaginu
af) tilkvuna þáttlöku á skrif-
stolu. I*a verflur á mesluimi ut-
hlutafi garfllöndum til lélaga
fvrir va'gt gjalil og geta meiin
snuii') sér til skrifstoftmnar
varfiandi |i;ui.
FFF verflur mefl slauliisölu
dagiim sem kosif) verflur til Al-
|)ingis. Ilópviima vif) slaufugerfl
lielst á næstimni og eru félagar
lieiinir af) gela sig liam liiii
f vrslii.
Innistæóur i Sparisjófli Kevkja-
vikur og nágreimis liala nærri
tviifaldast á s.l. tveimur árum.
limsta'fluaukning varfl á árinu
ineiri en nokkrii sinui fyrr i sögu
sparisjóflsins efla 18.1%, en það er
um 5,2% meiri aukniug en al-
ineiint gerflist i hankakerlinu.
Þessar upplýsingar komu lram
á aðalfundi sparisjóðsins sem
haldinn var fyrir nokkru. Jón G.
Tómasson hrl. stjórnarformaður
flutti skýrslu stjórnarinnar fyrir
Banki þeirra sem hyggja að framtiöinni
Iðnaðaibankinn
Aðalbanki og útibú
Þá er að sýna fyrirhyggju, hún léttir
framkvæmdir. IB-veðlán Iðnaðarbank-
ans opna nýja möguleika.
Hér eru tvö dæmi:
1) 40.000 kr. mánaðarleg innborg-
un í 24 mánuði + IB-lán gerir ráð-
stöfunarfé þitt að 2,1 milljón króna.
2) 50.000 kr. mánaðarleg innborgun í
36 mánuði + IB-lánið gerir ráðstöfunar-
fé þitt að rúmum 4,1 milljón króna.
Þessar upphæðir nægja í mörgum
tilvikum sem milligjöf við íbúðaskipti.
Eða fyrir útborgun í lítilli íbúð.
Þetta lítur Ijómandi vel út, en hvað með
verðbólguna?
Hún er afgreidd svona: Árlega geturðu
hækkað mánaðarlega innborgun þína
(til samræmis við verðlag) og þar með
IB-lánið. Hjón geta bæði undirbúið
IB-lántöku - þátvöfaldast ráðstöfunar-
féð.
Kynntu þér IB-veðlán, fáðu bækling.
9
m
liöiö starfsár og Baldvin
Tryggvason sparisjóðsstjóri,
lagði fram og skýröi ársreikninga
sparisjóðsins. lleiidarinnstæður
jukust úr 1426 milljónúm króna í
2113 milljónir króna. Hlutfalls-
lega hel'ur aukningin orðið mest á
vaxtaaukareikningum og ávis-
anareikningum.
Heildarútlán sparisjóðsins juk-
ust um 37% á árinu og voru i árs-
lok 1461 milljónir króna. Um það
bil 1000 ný lán voru veitt á árinu
og i árslok voru lánþegar spari-
sjóðsins orönir um 5000 talsins.
Meginhluti lánveitinga spari-
sjóðsins eru lán út á eldri og nýrri
ibúðir i Reykjavík, Seltjarnarnesi
og Kópavogi, en hér eftir verða
lán veitt út á ibúðir i Garðabæ og
Mosfellshreppi. t*eir sem hafa
reglubundin innlánsviðskipti við
sparisjóðinn sitja fyrir lánveit-
ingum, en þærnema nú 2000 krón-
um á rúmmetra i hinni veðsettu
eign oglánin eru til allt að 5 ára.
Ilagnaður :>X milljónir
Staða sparisjóðsins við Seðla-
banka tslands i árslok var 207,7
milljónir króna innistæða á við-
skiptareikningi. Sparisjóðurinn
lenti aldrei i yfirdrætti hjá Seðla-
bankanum á árinu. Bundið fé
sjóðsins i Seðlabankanum jókst
úr 303,6 milljónum i 441,6 milljón-
ir. Heildarinnstæður sparisjóðs-
ins i Seðlabankanum námu þvi
649,4 milljónum króna i árslok
1977.
Brúttórekstrarhagnaður spari-
sjóðsins varð meiri en nokkru
sinni fyrr. Rekstrarhagnaðurinn
varö 37,9 milljónir króna sem
svarar til 11% af heildartekjum
sjóðsins á árinu. Varasjóður
nemur 106,2 milljónum. Ef miðað
er við brunabótamat hússins að
Skólavörðustig 11 og fasteigna-
mat lóðarinnar er hrein eign
sparisjóðsins um 375 milljónir.
Á fundinum kom fram að As-
geir Bjarnason framkvæ dastjóri,
sem setið hefur lengur en nokkur
annar i stjórn sjóðsins, baðst und-
an endurkosningu. 1 stjórn sjóðs-
ins voru kjörnir á aðalíundinum
tileins árs þeir: Jón G. Tómasson
hrl., Sigursteinn Árnason húsa-
smiðameistari og Hjalti Geir
Kristjánsson forstjóri. Borgar-
stjórn Reykjavikur hafði áður
kosið tvo menn i stjórnina, þá
Ágúst Bjarnason skrístofustjóra
og Sigurjón Pétursson borgarfull-
trúa.
—KS
Stjórn SUS um skattafrumvarpið:
Ákvœði í
ótt til
sósíalisma
l álvktun frá stjórn Sambands
ungra Sjálfstæðismanna er þvi
fagnað, að skattafrumvarpið
skuli loks komið fram á Alþingi,
en talið miður hve seint það er
lagt fram og þvi gefist ekki kostur
á að ræða það sem skyldi.
„1 mörgum atriðum er stefnt i
rétta átt með frumvarpinu, en
skattar af almennum launatekj-
um eru ekki afnumdir eins og
Sjálfstæðisflokkurinn helur boðað
og óeðlilegt er að ekki skuli miðað
viðsvipaðarreglur um skattfrelsi
arðs af hlutafé og vaxta af spari-
fé”, segir i ályktun stjórnar SUS.
Þá er bent á að frum varpið ger-
ir ráð fyrir að skattstjóri ákveði,
hve miklar tekjur þeim skuli
áætla, sem stunda sjaiistæðan at-
vinnurekstur, óháð þvi hvernig
starfsemin beri sig. Þetta telji
stjórn SUS i andstöðu við hug-
myndir Sjálfstæðismanna um
einstaklingsfrelsi og bókhald
smáfyri rtækja þar með lýst
marklaust. Engin svipuð ákvæði
gildi um skattlagningu stórfyrir-
tækja.
Stjórn SUS skorar á þingmenn
að fella þetta ákvæði, en með
samþykkt þess yrði enn eitt
skrefið stigið i átt til sósialisma.
Fráleittsé að geðþóttaákvarðanir
opinbers embættismanns ráði
skattlagningu fjölmenns hóps
einstaklinga.
—SG.