Vísir - 02.05.1978, Page 7
5 milljónir í kröfu-
göngu í Japan l.maí
Til uppþota kom i Paris í ít*r'
kvöldi i lok I. inai hátiðarhald-
anna, þar scm göngumcnn
hrutu rúöur i verslunum og
unnu spcllvirki á bílum.
A ítaliu og Spáni kom til átaka
milli lögreglu og vinstrisinna,
en 1. mai-göngur voru leyföar á
Spáni i gxr i fyrsta sinn i 40 ár.
Legstaöur Karls Marx i kirkju-
garöinum i Noröur-London var
útataöur i rauöri livítri og blárri
málningu eftir spellvh kja.
En viöast annars staöar var
þessa dags verkalýðsbaráttunn-
ar minnst meö friösömum hætti,
hefðbunknum kröfugöngum,
ræöuhöldum og útifundum.
Parisarlögreglan varö að
gripa til þess að varpa táragas-
sprengjum til þessaðdreifahóp-
um stjórnleysingja, sem ætluðu
að þröngva sér fremst i röð
kröfugöngu, sem verkalýðs-
samtökin gengust fyrir i Paris.
Sló i brýnu.sem fór svo úr bönd-
um, þegar um 300 menn ú göng-
unni gengu berserksgang á eft-
ir. 40 voru handteknir.
í göngunni höfðu tekið þátt
þúsundir manna, en þátttakan
þótti samt minni en undanfarin
ár. Mikið bar á útlendum gest-
um i 1. mai-göngu Parisarbúa:
Útlagar frá Chile, andstæðingar
herstjórnarinnar i Argentinu og
loks hermenn úr trska lýðveld-
ishernum (IRA) i grænum ein-
kennisbúningum.
t Havana á Kúbu tóku um
120.000 Kúbumenn þátt i kröfu-
göngunni á „Byltingartorginu"
og báru hátt spjöld með mynd-
um af kommúnistaleiðtogum og
leiðtogum Angóla og Eþiópfu.
,,Við munum aldrei bregðast
alþjóðaskyldum okkar". — var
áletrun eins kröfuspjaldsins. —
heimspekingsins. Fyrir fjórum
árum var styttunni velt af stall-
inum, og fyrr á þessu ári var
hún ötuð málningu.
Á ttaliu voru 1. mai hátiðar-
höldin með daufara yfirbragði i
skugga ránsins á Aldo Moro .
Aletranir spjalda i kröfugöng-
um báru einnig keim af þvi. Bar
mikið áfordæmingu yfir ræn-
ingjum og kröfum um að þeir
slepptu hinum aldna stjórn-
Friðsamleg 1. maí-hótíðarhöld víðast
Meðal þeirra, sem horfðu á, var
Fidel Castro, forseti Kúbu og
aðrir ráðamenn.
I Santiago i Chile beitti lög-
reglan kylfum til þess að dreifa
um 300 manna safnaði, sem ætl-
aðiaðefnatil 1. mai-kröfugöngu
i fýrsta sinn, siðan herforingja-
stjórnin kom þar til valda fyrir
rúmum fjórum árum.
Yfirvöld höfðu ekki veitt leyfi
til útifunda og lagt bann við
hatiðahöldum.
t London komu menn að gröf
Karls Marx útataðri i málningu
i gær. Málningu hafði einnig
verið slettt yfir 4 feta háa styttu
af Marx á gröfinni. — Spellvirki
hafa áður verið unnin á legstað
málaleiðtoga. Uppþot varð i
Milanó, þar sem lögreglan varð
að beita táragasi til þess að
dreifa vinstrisinnum, sem
reyndu að kveikja i bi'lum i mið-
borginni. A.meðan reyndu aðrir
vinstrisinnar að kveikja i lög-
reglustöð’i úthverfi Rómar.
Sorgin setti sitt mark á hátið-
Tyrklandi, þar sem 200.000
manns virtu tveggja minútna
þögn til minningar um 38
manns, sem féllu 1. mai i fyrra
fyrir leyniskyttum. Að þessu
sinni fóru hátiðarhöldin frið-
samlega fram.
Þúsundir verkamanna, barna
og skólafólks gengu um Rauða
torgið fylktu liði i tilefni dagsins
og hylltu Leonid Breshnev for-
seta, sem stóð ásamt öðrum
ráðamönnum i heiðursstúkunni.
Aldrei þessu vant sáust engir
herforingjahúningar i stúkunni.
t Japan tóku um fimm millj.
manna um land allt þátt i 1.
mai-hátiðarhöldum, þar sem
aðalkrafan var um lækkun
skatta og kjarabætur. Göngur
voru farnar i um 1.000 bæjum i
Japan, en þær fóru allstaðar
tiltölulega iriðsamlega fram.
Fátt var um hátiðarhöld i
Kina, en embættismenn i Pek-
ing segja, aö það hafi verið
ákveðið að slá 1. maihátiðar-
höldunum saman við hátiða-
höldin 1. október, þjóðhátiðar-
dag Kina.
t fyrsta sinn i 40ár voru leyfð
1. mai-útifundir og hátiðarhöld
á Spáni, og fóru þau friðsam-
lega fram i Madrid, en til átaka
kom i Pamplona, þar sem lög-
reglan heitti kylfum og gúm-
skotum á ungmenni, sem brutu
rúður i ráðhúsi borgarinnar.
Bar mikið á slagorðum Baska.
Uppþot varð i Valencia og i
Valladolid norður af Madrid.
t Kaupmannahöfn missti 19
ára unglingur alla fingur ann-
arrar handar og særðist á fæti,
þegar sprengja sprakka á úti-
fundi kommunista.
Kórönsku
flugmenn-
irnir ó
leið
heim
Flugstjóri og siglingafræðingur
s -kór ön s k u f a r þega þo tu nna r,
sem ueydd var til aft brotlenda i
Sovétrikjunum lyrir tólf döguni.
eru mi a leiftinni heini.
Þeir höfðu viðkomu i Kaup-
mannahöfn, þar sem þeir nutu
læknisumönnunar i gær, aöfram-
komnir eftir viku yfirheyrslur i
Sovétrikjunum.
Boeing 707-þota þeirra lenti á
isilögðu vatni skammt frá Hvita-
hafsbænum Kem, eftir að hún
hafði orðið fyrir skorárás so-
véskra orrustuvéla. Vélin hafði
villst inn i' lofthelgi Sovétrikjanna
langt út af flugleið sinni frá Paris
til Seoul.
Tveir fórust i skotárásinni, en i
vélinni voru 106 manns.
Hvorugur mannanna vildi láta
nokkuð eftir sér hafa um atburð-
inn. meðan flugslysið væri enn i
rannsókn. Um yfirheyrslur Rúss-
anna var sagt. að þær hefðu
þreytt mennina mjög. Þeir hefðu
veriðspurðir sömu spurninganna
æ ofan i æ. Tass-fréttastofan seg-
ir, að þeim hafi verið sleppt, eftir
að þeir höföu játað að hafa brotið
alþjóðaf lugreglur þegar þeir
villtust.
LURIE’S OPINION
Yfirmaður breska
hersins með „stríðstal"
L'mmæli sir Neil Canieron,
iTugniarskálks og yfirnianns
breska berráðsins, uni að Bret-
land og Kina ættu sér saineigin-
legan fjandniann i Moskvu, hafa
Fórust í snjóskriðu
Fimm manns, þar á meðal 2
skíðakennarar, fórust I snjó-
skriðu i Otztal-ölpunum
skammt frá Innsbruck I
Austurriki í gær.
Kennararnir voru á ferð
með átta nemendum sinum,
þegar þeir lentu I villu i skaf-
renningi og þoku uppi I fjalli.
200 metra breið snjóskriöa
gróf hópínn undir sig, nema
fimm sem tókst að krafla sig
burt og gera viðvart.
vakiö niikinn Ulfaþyt ineftal
vinstri arnis \ erkaniannaflokks-
ins i Bretlandi.
Varaformaöur flokksins. Frank
Allaun. kallaði ummæli sir Neils
..striöstal", og var búist við þvi,
að rikisstjórnin mundi þurfa að
mæta i þinginu i dag kröfum frá
flokksmönnum sinum um, að
þessi æðsti yfirmaður breska
hersins yrði látinn vikja.
I heimsókn til Kina hafði sir
Neil látið svo ummælt við nokkra
foringja kinverskrar bryndreka-
sveitar: ,,Lönd okkar hafa tengst
nánari böndum, sem hlýtur að
koma báðum vel, þvi að við eig-
um báðir fjandmann á þröskuldi
okkar. sem á sér höfuðborg i
Moskvu.” Ennfremur: ,,Við
verðum að læra af reynslu hvor
annars, svo að við séum enn betur
undir það búnir að mæta brvn-
drekasveitum Sovétrikjanna. ef
nauðsvn einhvern tima krefst."
Pravda, málgagn sovéska
kommúnistaflokksins, sagði að
sir Neil hefði misst stjórn á sjálf-
um sér og hagað sér eins og
„drukkinn héri" frammi fyrir
kinversku foringjunum
Mótmœlti hvalveiði
25 ára gamall Chicagobúi klifr-
aði 65 metra upp eftir hæstu bygg
ingu heims, 110 hæða Sears-turn-
inum i Chicago. Kvaðst hann vilja
mótmæla drápum á hvölum.
Komst hann upp á 19. hæð en
þar kom hann veifu sinni fvrir
með mótmælaboðskapnum.
Hann notaðist við ýmsan útbun-
að f jallgöngumanna, króka.
nylonreipi. klemmur og fleira.
Heilsið sumri í Faco
NYKOMNIR
SUMARJAKKAR