Vísir - 02.05.1978, Síða 8

Vísir - 02.05.1978, Síða 8
. V Jf J 8 YNGSTI ÍÞRÓTTAFRÉTTARITARINN Helene Elliott hirti ekkert um það ac erða það, scm for.drar hennar vildu a c hún yrði. heldur srefndi beint að settu marki, — að verða iþróttaf rétta- ritari. i dag er hún íþróttaf rettaritari við Chicago Sun-Times. að- eins 21 árs gömul og sú yngsta meðal kollega sinna. Hún fæst við allt sem viðkemur íþrottum og þeir sem best til þekkja segja hana ekk- ert standa reyndari starfsbræðrum sínum að baki. ,,Eg er himin- lifandi yfir þessu starfi", segir hún. ..Hugsið ykkur að fá borgað f yrir að gera það sem foreldrar minir æptu á mig að gera ekki".' • • • 150 KLST. VINNA VIÐ HVERT BELTI Þessi náungi hefur hingað til haft það að atvinnu að búa til belti. Robert Harrington heit- ir hann og er 29 ára gamall. Það verður þó ekki sagt um hann, að hann sé snöggur að búa til belti, sem öll eru úr leðri og skreytt listavel. Hvert einasta krefst að minnsta kosti 150 klukkustunda vinnu, og á siðustu sex árum hefur hann aðeins búið til tólf slik belti. Robert, sem er fæddur i Banda- ríkjunum, býr á Spáni og sker út alls kyns myndir i belti sin. ,,Við- skiptavinir mínir eru auðugir, en ekki endi- lega frægir", segir hann, en meðal við- skiptavina hans er þó Cher. Hann hefur tals- verða tru á sér sjálfur og kveðst verða frægur einn goðan veðurdag. F n hann segist vera orð- inn hálf leiður á að fást v>ð beltin og er að ihuga að snúa ser að stærri iistaverkum. • •• CHRISTINA STÝRIR ONASSiS-FiúT ANiifíi Onassis veldið mun fljóta áfram. Við stýrið er ung stúlka — Christina Onassis. Á herðar hennar var lögð su þunga ábyrgð að styra f jolskylduf lctan- um áfram eftir lát Aristoteles Onassis 1975. AAargir spáðu því að veldið myndi snarlega hrynja. Enda blostu örðugleikar á þessum tima við flestum stærri skipaveldum. Christina tók afleið- ingunum af þessu. Hún ,,keypti" aðalmanninn hja helsta keppinautn- um ,,Exxon Cor- paration" og setti hann i forstjórastclinn. AAargir teþa þetta bestu f járf estinquna, sem unnt hefði verið að gera. Eignir Onassis .oru eingöngu skip. Hann hafði reynt að f járfesta viðar en án árangurs. 37 skipa floti. Stærstur hluti flotans eru risaolíuf lutninga- skip. Sú skipategund sem i dag á við mesta örðugleika að etja. Ár- lega sigla þau samt fyrir 1 milljarð. En 11 af risaskipunum eru á samningi sem rennur út á næsta ári. Það sem ræður úrslitum i Onassisfyrirtækinu er það, hvort nægilega mikið er til i sjóði til að halda fyrirtækinu fljót- andi i gegnum ,,mögru" árin. Alit iðnaðar-sérf ræð inga er að Onassis- veldið eigi nægilega varasjóði til að sigla framhjá hættulegustu skerjunum. Onassis gamli lagði i mörg ár 10% af hreinum hagnaði i sérstakan sjóð, sem gripa mætti til i harðæri. Umsjón: Edda Andrésdóttir Þriöjudagur 2. mai 1978 vism fengiö ör i sig Tarsan felht þegar a þaö aö leita aö fi a nda Case\ s... Hann vissi ekki aö Casey " var fullur af hatri i hans garö og hugsaöi sér aö losna við hann viö f>rsta tækifæri Furðuleg Örlög fylgja oft mönnum ,eins og Blimey, Frægö og stundu dauði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.