Vísir - 02.05.1978, Page 10
10
Þriðjudagur 2. mai 1978 vism
utqefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Daviö Guömundsson
Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Ritstjórnarfulltrui: Bragi.Guómundsson. Fréttasfjóri erlendra frétta: Gudmund
ur Petursson. Umsjón meö helgarblaöi: Arni Þorarinsson. Blaöamenn: Berglind
Asgeirsdottir. Edda Andrésdóttir, Elías Snæland Jóns’son, Guðjón Arngrímsson,
Jon Einar Guóicnsson, Jonina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdottir, Kjartan Stefáns
son. Oli Tynes Sæmundur Guóvinsson. iþróttir: Gylfi Kristjansson og Kjartan L.
Palsson Ljosmyndir: B|orgvin Palsson. Jens Alexandersson. Utlit og hönnun: Jon
Oskar Hafste : , on, Magnus Olafsson.
Auglysmga cq solustjori. Pall Stefansson
Dreifingarst^ori: Siguróur R. Petursson
Auglysingar oq skrifstofur: Siöumula 8,
simar 8661! oq 82260
Afgreiösla: Stakkholti 2-4 simi 86611
Ritstjorn: Siöumula 14 simi 86611 7 linur
Askriftargjald er kr. 2000 a
mánuöi innanlands.
Verö i lausasölu
kr. 100 eintakiö.
Prentun
Blaöaprent h/f.
Pólitískur markaður
eða viðskiptalegur?
Fyrir skömmu var frá þvi greint i þessu blaði, að
enn hefðu ekki tekist samningar milli Sis-verksmiðj-
anna á Akureyri og stjórnvalda i Ráðstjórnrríkjunum
um sölu á framleiðslu verksmiðjanna. En þær hafa á
undanförnum árum nær alfarið byggt á sölu til Ráð-
stjórnarrik janna.
Sá dráttur, sem orðið hefur á samningum að þessu
sinni, hefur eðlilega stefnt í tvísýnu atvinnuöryggi
mörg hundruð manna á Akureyri. Þó að ekki haf i ver-
ið ástæða til að örvænta vegna þessara erfiðleika,
sýna þeir glöggt í hversu erf iðri aðstöðu við erum með
viðskipti okkar við Ráðstjórnarrikin.
I raun og veru fara þessi viðskipti fram á pólitisk-
um grundvelli fremur en viðskiptalegum. Þegar
Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra kom heim
úropinberri heimsókn til Ráðstjórnarríkjanna i vetur
sem leið, upplýsti hann, að þarlend stjórnvöld hefðu
greint fra því, að þau myndu væntanlega draga úr
kaupum á islenskum sjávarafurðum.
I framhaldi af þessum upplýsingum sjávarútvegs-
ráðherra var lögð á það áhersla i þessu blaði, að við
yrðum að fara varlega i að byggja upp framleiðslu-
iðnað i landinu, er einvörðungu miðaðist við sölu á
pólitískan markað eins og i Ráðstjórnarrikjum. I því
sambandi var bæði minnst á lagmetisiðjuna og at-
vinnuöryggi fólksins í Sísverksmiðjunum á Akureyri.
Þessi aðstaða er þegar komin i I jós að þvi er varðar
Sisverksmiðjurnar. í nýútkomnu hefti af timaritinu
Frjáls verslun er viðtal við forstöðumann Siglósildar,
þar sem hann ræðir um þann vanda, sem lagmetisiðj-
an stendur frammi fyrir af sömu ástæðum.
Forstöðumaðurinn segir, að stærsta vandamál
þessarar atvinnugreinar sé það, hversu einn markað-
ur hefur verið ráðandi i sölumálum. Yfir 90% af
framleiðslunni fer til Ráðstjórnarríkjanna og ef sá
markaður brygðist þyrfti sennilega að loka fyrirtæk-
inu. Og það eru pólitisk sjónarmið, sem geta haft úr-
slitaáhrif i þeim efnum.
Forstöðumaðurinn segir ennfremur, að einmitt af
þessum sökum hafi fyrirtækið hafist handa um
markaðsleit. Orðrétt segir hann: ,,Rússneski
markaðurinn hefur i rauninni lif okkar í hendi sér og
þvi er mikilvægt að stækka markaðssvæðið." Ástæða
er til þess að vekja athygli á þessum ummælum. Þau
lýsa mæta vel þeirri aðstöðu, sem við erum í að þessu
leyti.
Engum vafa er þvi undirorpið, að við þurfum að
freista þess i miklu ríkari mæli en gert hefur verið að
koma framleiðslu okkar inn á markað i Evrópu. Það
er beinlinis varhugavert að halda áf ram uppbyggingu
lagmetic:ðjunnar í landinu með það eitt í huga að sel ja
til Ráðsi|Ornarrikjanna.
Fler hefur verið hreyft hugmyndum um að reisa
f iskvinnslustöðvar með svipuðum hætti og gert hefur
verið i Bandarikjunum t.d. i Þýskalandi eða Belgíu.
Sjávarútvegsráðherra hefur lýst þeirri skoðun sinni,
að ástæða sé til að athuga slikar hugmyndir gaum-
gæf ilega.
Vist er að við verðum að huga að nýjum mörkuðum i
Vestur Evrópu, bæði fyrir unnar sjávarafurðir og
iðnaðarvörur. Sölustofnun lagmetis hefur verið of
slöpp i þessum efnum. Án þess að hætta vinsamlegum
samskiptum við Ráðstjórnarrikin, þurfum við mjög
að efla samstarf við vestræn riki og ekki sist á við-
skiptasviðinu. Stjórnvöld i Moskvu mega einfaldlega
ekki hafa lif einstakra fyrirtækja eða jafnvel atvinnu-
greina i hendi sér.
Mitterand
er lunknari
en Hannibal
Franski Sósialistatlokkurinn er
aö þvi leyii gaulliskur aö hann er
að megni tii byggður á svampi.
Á sama hátt og de Gaulle fór fram
á ótakmarkaö traust til 'sin frá
ólikustu þjóðfélagshópum ein-
ungis i krafti sins persónuleika,
hefur Francois Metterand tekist
aö sameina ærið sundurleitan
hóp, sem i má finna alltfrá hægr
krötum yfir til vinstra vængs
flokksins, C.E.R.E.S., sem stend-
ur nálægt kommúnistum.
..Sósialistaflokkurinn er ekki
flokkur, heldur pólitiskur geisla-
baugur utan um sjálfan mig”,
sagöi Mitterand eitt sinn i viðtali
viö vikublaöið ..L'hixpress”. De
Gaulle og Pompidou lögðu sama
skiining i hlutverk þingflokksins.
sem studdi þá, og íorðuðust að
tala um ..flokk” i þvi sambandi:
þarna væri um að ræða ..eining-
arsamtök” undir merki forset-
ans. Þegar Chirac tókst á hendur
endurnýjun gaullistahreyfingar-
innar eftir að hún var orðin slitin
úr tengslum við forsetaembættið
(eftir kjör Giscards). kaus hann
og að betrumskira hana ..Sam-
fylkingu fyrir lyðveldið” i stað
þess að velja flokksnafna.
Mitterand varð hins vegar að
berjast með vopnum andstæð-
ingsins, þe. kjördæmakerfi
fimmta lýðveldisins Þvi var
Viöar Vikingsson
skrifar frá Paris aöra
grein eftir úrslit
frönsku þingkosning-
anna i siðasta mánuði.
óhjákvæmilegt að gera bandalag
við kommúnista ti! að vinstri
atkvæði nýttust i seinni umferð og
stefna samtimis að þvi, að i fyrri
umferð væru sem flestir sósialist-
ar hærri að atkvæðatölu en
kommúnistar til að yfirgnæfandi
þingstyrkur sósialista vægi upp á
móti áhrifum kommúnista á
vinnustöðum.
Kommúnistar meö hnífinr
milli tannanna.
t forsetakosningunum ’74 þegar
Mitterand var eini frambjóðandi
vinstri aflanna, voru kommúnist-
ar liprir og þægir bandamenn.
Marchais sagði, að þeir mundu
gera sig ánægða með fáein ráð-
herraembætti i vinstri stjórn, (p-
óst- og simamál oþh.), og
Georges Séguy, formaður verka-
lýðssambandsins C.G.T. og með-
limur i miðstjórn kommúnista-
flokksins, (einskonar franskur
Gvendur Jaki), lofaði hugsan-
legri vinstri stjórn vinnufriði, til
að byrja með, sem ekki yrði trufl-
aður af allsherjarverkföllum.
Þessi sátt- og samlyndispólitik
olli stóraukinni fylgisaukningu
hjá vinstri flokkunum, þannig að
einungis vantaði herslumuninn
(ihúatölu tslands) á það, að
Mitterand bæri sigurinn úr být-
um
1 nýafstöðnum þingkosningum
Finnur Torfi
skrifar:
1 s*
Stefáns-
son
,\ undanförnum árum hafa
augu almennings opnast æ betur
i'yrir þeim róttæku breytingum
sem orðið hafa á stöðu islenskra
stjórnmálaíJokka frá þvi sem var
er flokkakerfið mótaðist á fyrri
helmingi þessarar aldar. Ulut-
verk flokkana hafa hreyst og i
sumum tilvikum snúist við. |
Stefna og störf er stundum i al-
gjörri mótsögn við þau sjónarmið
er lögð voru til grundvallar á
mótunarskeiðinu. Þannig er t.d.
Sjálfstæðisílokkurinn sem upp-
haflega var flokkur athafna og
frjálshyggjumanna nú rikisflokk-
ur sem sækir afl sitt einkum til
rikisbákns og embættismanna.
Framsóknarflokkurinn sem i
öndverðu grundvallaðist á félags-
málahrevfingu fátækra bænda i
hinum dreiföu byggðum á nú að
bakhjarli fjármálaveldi stærsta
auðhrings i landinu með miðstöð
á höfuðborgarsvæðinu. Alþýðu-
flokkurinnsem stofnaður var Sem
fjöldaflokkur islenskrar alþýðu
hafði næstum þurrkast út i síð-
ustu kosningum.
Umskiptingurinn
Engan þarf að undra þessar
breytingar. fslenskt þjóðfélag
heíur tekið stakkaskiptum á þeim
tima sem liöinn er frá mótun
flokkakerfisins. Sú þróun hlaut
einnig að móta stjórnmálaflokk-
ana . Breytingarnar á flokkunum
eru þannig eðlilegar og skiljan-
legar. Sjálfstæðisflokkurinn t.d.
sem átt hefur aðild að rikisstjórn
nánast samfelltfrá seinni heims-
styrjöld auk varanlegra itaka i
borgarstjórn Reykjavikur og
öðrum mikilvægum sveitar-
stjórnum hlaut lyrr eða siðar að
taka lit af þeim verkefnum og
gerast rikisflokkur. ÞróunFram-
sóknarflokks og Alþýðuflokks
heíur einnigorðið mjög skýranleg
i ljósi atburðana. Einn islenskur
stjórnmálaflokkur hefur þó tekið
slikum umskiptum að engan veg-
inn verða skýrð með venjulegri
athugun á atburðarás sögunnar.
Þar hafa um hvörf orðið svo gagn-
ger og gjörsamlega óútreiknan-
legaðekki verður visað til annars
en gráglettni örlaganna. Hér er
auðvitað átt við Alþýðubandalag-
ið.
Fall alþjóöahyggju
og verkalýðsstefnu
Atlir vita að Alþýðubandalagið
er sprottið af hinum gamla
Kommúnistaf lokki. Sá flokkur
bar i upphaíi nafn með rentu og
barðist fyrir róttækri verkalýðs-
stelnu og alþjóðahyggju. Þá
lylgdi flokkurinn einnig kenning-
unni gömlu um að umbætur væru
til bölvunar, þar sem þær frest-
uðu hyltingunni. Fljótlega varð
alþjóðahvggjanað vikja úr stefnu