Vísir - 02.05.1978, Side 15

Vísir - 02.05.1978, Side 15
Metsölubókin byggð ó valdaránstilraunum? Nýjar upplýsingar um metsöluskáldsögu Forsyths, „Barist fyrir borgun" vekja athygli Krederick Forsyth rit- höfundur, sem er orðinn milljónamæringur á bókum sin- um, neitar aö svara nokkru varðandi þær ásakanir, að hann hafi fjármagnaö tilraun til valdaráns i rikinu Equatorial Guinea i Vestur-Afriku. Pvi hefur verið haldið fram að hann hafi notað aðgerðir i þessu riki sem efni i metsölubók sina „The dogs of war", sem komið hefur út á islensku undir heitinu „Barist fyrir borgun". Petta stórmál kom fram i dagsljósiö eftir að breska blaðið „The Sunday Times” kom fram með þa ásökun að Forsythhefði stjornað þessari valdaránstil- raun ásamt kunningja sinum, sem er málaliði. Og að þessi að- gerð hafi kostað rithöfundinn tæpar 50 milljónir islenskra króna. Bókin sjálf aflaði honum hins vegar 250 milljóna króna. Valdaránstilraunin i Guinea atti sér stað 1972-197:!. Og Sun- day Times heldur þvi t'ram að þáttur Frederick Forsyth hafi ekki kotnið i Ijós lyrr en i mars- mánuði siðastliðnum, þegar einn af málaliðunum, 'seni tók þátt i aðgerðinni, framdi sjálfs- morð. i íbúö málaliðans fundust vopn og nokkur skjöl voru þar einnig. Reyndist þetta vera dag- bók sem málaliðinn hafði haldið i gegnum árin. A einni blaðsiðu dagbókarinn- ar stóðu þessi orð: „The dogs of war er frásögn af þvi sem gerð- ist i Guinea, sem reynt er að leyna með smátilfæringum. Sunday Times telur að Murphy, málaliðinn sem framdi sjálfsmorð, Alexander Gay, fyrrum bankastarfsmaður og Scott Sanderson, sem auglýsti eftir málaliðum ibreska blaðinu The Daily Telegraph, hafi verið aðlmennirnir i þessari áætlun. Forsyth mun hafa kynnst Gay á árinu 1968 þegar hann starfaði sein striðsfréttaritari i Biafra. Sunday Times telur, að Gay og Forsyth hafi byrjað undirbún- ing aðgerðarinnar i Guinea árið 1970 til þess að sjá Biaframönn- um, er beðið höfðu ósigur fyrir heimalandi. Blaðiö segir ennfremur: „Eins og Forsyth sagði sjálfur þá var áætlunin margþætt og slungin, bæði snilldarleg og djörf. i henni var gert ráð fyrir öllum þeim atriðum sem magna upp spennu, eins og fölsuðum vegabréfum, ó h e i ð a r I e g r i vopnasölu og fölsuðuni skilrikj- um. Þetta náði hins vcgar ekki fram að ganga i raunveru- leikanum". Gay I Kongó. Hann er nú talinn vera kominn aftur til Afríku. í^drgardi SIMAR': 1-69-75 & 1-85-80 Slórglœsilpgir kinverskir rugguslólar. ,8 Sendum i póstkröfu um allt land. l.. Opið á laugardögum til kl. 12. FASTEIGNASKRA FRA AFDREP HVERFISGATA 44 28644 2ja herb. íbúðir EINARSNES 2ja herb' risibúð i húsi sem stendur á eignarlóö. Verð kr. 6 millj. MIÐTtON 2ja herb. ibúð i kjallara. Sérinngangur. Fallegur garður. Verð ca. 6,5 — 7 millj. SAMTÚN 2ja herb. kjallaraibúð. Ósamþykkt. Verð kr. 5,5 millj. VATNSTIGUR 2ja herb. ibúð. Skemmtilega hönnuð i þribýlis- húsi. Verð 8,5 millj. 3ja herbergja íbúðir DÚFNAHÓLAR 3ja herb. ibúð á 3ju hæð i 3ja hæða blokk. Stofa, 2 herb. nýjar innréttingar. Steypt bilskúrsplata fylgir. Verð kr. 12 millj. ASPARFELL 3ja herb. ibúð á sjöttu hæð i háhýsi. Stór bilskúr fylgir. Verð kr. 12,5 — 13 millj. SMVRLAHRAUN, HAFNARFIRÐI 3ja herb. ibúð i þribýlishúsi. Stofa, 2 herb. bil- skúr fylgir. Litið áhvilandi. Verð kr. 12-12,5 millj. ALFHEIMAR 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Stofa, 2 svefn- herb. fallegt eldhús. Verð kr. 11,5 millj. RAUÐARARSTÍGUR 3ja herb. ibúð ásamt 6 einstökum herb. i risi. Verð 12 millj. LAUFVANGUR, HAFNARFIRÐI 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk 2 herb. stofa mikið skáparými. Verð kr. 11,5 millj. útb. 7,5 millj. 4ra herb. íbúðir DVERGABAKKI 4ra herb. ibúð á 3ju hæð. Falleg stofa og notaleg ibúð, með stóru aukaherb. i kjallara. Verð kr. 14,5 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ibúð á 6. hæð i háhýsi. Frábært útsýni. Litið áhvilandi. Sérstaklega falleg ibúð. Verð kr. 14 millj. KLEPPSVEGUR Stór 4ra herb. ibúð á 1. hæð i blokk. tbúðin er stofa og 3 svefnherb. Verð kr. 13,5 millj. Skipti á ibúð i Hliöunum eða Norðurmýri koma til greina. Stœrri íbúðir GAUKSHÓLAR 5-6 herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi. Fagurt útsýni. Bilskúr fylgir. Verð kr. 17 millj. BUGÐULÆKUR 5 herb. ibúð i fjórbýlishúsi. Skemmtileg ibúð á góðum stað. Verð kr. 16 miilj. Raðhús við Engjasel Húsið selst fullfrágengið að utan, einangrun, gler og miðstöðvarofnar fylgja. Bein sala eða skipti á ibúð. Verð kr. 14 millj. Einbýlishús Arnartangi, Mosfellssveit. Einbýlishús á góöum stað i fögru umhverfi. Verð kr. 23 mi.llj. ÞINGHÓLSBRAUT, KÓPAVOGI Einbýlishús á fallegum stað i Vesturbæ Kópa- vogs. Bilskúrsréttur. Verð kr. 20 millj. Skrifstofuhúsnœði 90 ferm. skrifstofuhúsnæði i mið- borg Reykjavikur. Uppl. eingöngu á skrifstofu Afdreps. Verslun Litil verslun i hjarta Reykjavikur. Verslað er með snyrtivörur herra, tóbak og túristavörur. Upplýsingar á skrifstofunni. 0KKUR VANTAR ALLAR GERÐIR FASTEIGNA Á SKRÁ 3 QC C 2 9i 'cS Q. 'Ic cn <o o -C KVÖLD OG HELGARSÍMI SÖLUMANNS 76970 28645 O A

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.