Vísir - 02.05.1978, Qupperneq 23

Vísir - 02.05.1978, Qupperneq 23
vtsm Þriðjudagur 2. mai 1978 27 FILMUR FRÁ ÚT- LANDINU Sjónvarp kl. 21.00: r Ur œvintýra- heimi H.C. Andersen l kvöld klukkan niu verður svnd dönsk leikbrúðumynd sem gerð hefur verið eftir sögu H.C. Ander- sen „Móðirin". Það er Steingrimur Thorsteins- son. sem hefur þýtt þetta ævin- týri. Helga Bachmann og Helgi Skúlason munu lesa það með myndinni i kvöld. Ævintýrið segir frá dauðanum, sem kemur í heimsókn til móður og tekur frá henni barn hennar. Hún er reiðubúin að leggja allt i sölurnar til þess að endurheimta barn sitt úr greipum dauðans. — JEG Helga Baehmann og Helgi Skúla- son m unu annast lestur sögu H.C. Andersens, ...Móöirin'/ i sjdnvarp- inu i kvöld. Ný útvarpssaga kl. 20.30 i kvöld: AF ÍSLENDINGUM í NEW YORK Sjónhendiug i kvöld er i umsjá Sonju Diego fréttamanns. Þetta verður :!4. þátturmn frá þvi er hann hóf göngu sina rétt eftir sumarfri sjónvarpsstarfsmanna i fyrra. Sonja sagði okkur að þessum þætti hefði verið hleypt af stokk- unum m.a. til þess að skapa meira samhengi i flutningi er- lendra frétta og nýta betur þær erlendu fréttakvikmyndir, sem sjónvarpinu berast. En erlendar fréttir verða oft og einatt að vikja ef mikið er um fréttir af innlend- um vettvangi. — JEG i kvöld hefur Stefán Júliusson lestur nýrrar kvöldsögu er nefnist ..Kaupangur": Sögu þessa samdi Stefán fyrir um tuttugu árum eða 1957. „Sagan gerist vestan hafs, nán- ar tiltekið i New York veturinn ’41-'42, sagði Stefán i samtali við Vi'si. Þetta er saga um mannlifið og tilveruna i skugga styrjaldar- innar. Hún greinir frá löndum i hinni stóru heimsborg og áhrifum hinna bandarisku kynna á is- lenskt þjóðfélag.” Allt i allt munu það verða tuttugu lestrar sem Stefán les af sögu sinni ..Kaupangur”. — JEG 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Móðirin (L) Dönsk leik- brúðumynd gerð eftir ævin- týri H.C. Andersens. Dauð- inn kemur i heimsókn til móðurinnar og tekur barn hennar. Hún er reiðubúin að leggja allt i sölurnar til að fá barnið aftur. Steingrimur Thorsteinsson þýddi ævin- týrið. Lesarar Helga Bach- mann og Helgi Skúlason. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 21.20 Serpito «L) Bandariskur sakamáiamyndaflokkur. Kelustaðuriim Þý'-ðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Sjónhending (L) Erlend- ar myndir og málefni. Um- sjónarmaður Sonja Diego. 22.30 Dagskrárlok (Smáauglýsingar — sími 86611 Verslun Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús. spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Reyrstóla r. borð, teborð. körfustólar barna- stólar. blaðagrindur. barna- og búöarkörfur, hjólhestakörfur, taukörfur. blómakörfur ofl. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16. Unglmgsstúlka óskast til að gæta 9 mánaða drengs eftir hádegi i sumar. Er i Kleppsholti. Uppl. i sima 33461 ---- ---- Gullnæla — gullarmband tapaðist sunnudaginn 9. april, hugsanlega i leigubi) á leið frá Þinghólsbraut, Kóp. i veturbæinn i Reykjavik. Uppl. i sima 14790 Fundarlaun. Kvengullúr tapaðist sl. miðvikudag i Vestur- bænum i Kópavogi Liklega Holtagerði Skólagerði Vinsam- lega gerið viðvart i Skolagerði 61, kjallara niöur að vestanverðu eða i sima 42191. Sokkusula. Litið gallaðir herra-. kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiðjan. Braut- arholti 18. 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Lopi Lopi 3ja þráða. plötulopi 10 litir, prjónað beint af plötu. Magnaf- sláttur. Póstsendum. Opið frá kl. 9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5. Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi 4. Simi 30581. Módel gullhringur tapaðist aölaranótt 2. april lik- lega i Armula eða \esturbergi. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 76624. Fundarlaun Til byggin Til söll! motatimbur. 1x6 2,450 m. á 170 oe 185 kr. 1 1/2x4 220 m. á 185 kr 2x4 920 m. á 230 kr. Uppl. i sirTlum 76860 og 74454. Verksm iöjusala Ödýrar kven-, barna- og karl- mannabuxur. Pils, toppar metra- vörur og fleira. Gerið góð kaup. Verksmiöjusala Skeifan 13, suðurdyr.. Fatnaður ([ n Finnsk poplin- kvenkápa til sölu. Sim 15853. Barnagæsla 13 ára stúlka óskar eftir að gæta ungbarna i júni og júli. Simi 26824 eftir kl. 1. Sumarbústaóir Sumarbústaöur i landi Miðfells við Þingvallavatn til sölu. Uppl. i sima 81726. (■ ripið tækifæriö Til sölu ófúllgeröur sumarbústað- ur við Þingvallavatn i Miðfells- landi. Til greina kemur að taka góöan bfl upp i. Tilboðsendist Visi merkt ,,Sumar 12528." Sumarbústaöur til sölu. Er að smiða 40 fermetra sumar- bústað tilbúinn i endaðan júni. Uppl. á vinnustað i örfirisey hjá Sjófangi, og i sima 13723 á kvöld- in. ( --------N Hreingerningar j Vélahreingerningar.Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofnunum. Van- ir og vandvirkir menn. Simi 16085. Gófteppa- og húsgagnahreinsun, i heima- núsum og stofnunúm. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Simi 20888 ----------- Dýrahald 1 Fallegur, þrúnn 6 vetra reiðhestur til sölu, ekki fulltaminn. Uppl. i sima 99-4346 milli kl. 7 og 8 næstu kvöld. Kldra fólk óskast tii aö gæta kjölturakka al 1- an daginn eða hluta úr degi. Uppl. i sima 34724. Tilkynningar Smáauglýsingar \ isis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? SmáaugJýsingasiminn er Skemmtanir ] Tónlist \ iö ýinis lækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nyjasta ogvinsælasta fyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þá eldri og hvorutveggja fyrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 Og 52971. Sumarsport Sportm arka öurinn Samtúni 12, umboðssala. ATH: við seljum næstum allt. Fvrir sumarið, tökum við tjöld. svefn- poka, bakpoka og allan viðleguút- búnað, einnig barna- og full- orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á mótí vörum millikl. 1-4 alla daga. ATH. ekkert ge\’mslugjald. Opið 1-7 alla daga nema sunnudaga. [ Einkamál ) Kinstæöur faöir óskar að kynnast stúlku 20-30 ára með sambúð i huga. Barn ekki tii fyr- irstööu. Algjörum trunaði heitiö. Þeir sem áhuga hafa leggi nöin sin og simanúmer ínn hja Visi merkt ,,16288". Duglegur 18 ára gamall piltur, sem er með verslunar- skolapróf óskar eftir að komast i kynni við menn eða konur sem ga*tu útvegað honum vinnu i sum- ar Svar merkt „Sumarvinna" sendist augld. Visis fyrir 7. mai. Þjónusta ') \ ei kpallaleiga sala umboössala Stalverkpallar til hverskonar við- halds- og málningarvinnu uti sem inni. Viðurkenndur öryggis- bunaður. Sanngjörn leiga. Verk- pallar tengimót undirstöður. Verkpallar h.f. við Miklatorg. simi 21228. Sjoiivarpsviógeröir Heima eða á verkstæði. Allar teg- undir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjár- inn Bergstaðastræti 38. Dag-. kvöld-, og helgarsimi 21940. Traktorsgrafa tii leigu. Vanur maður. Bjarni Karvelsson simi 83762. Er stiflað? Stif luþjónustan Fjarlægi stiflur úr vöskum wc-rörum baðkerum ogniðurföll- um, notum ný og fullkomin tæki. rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Anton Aðalsteinsson. Haflagnir Tek að mér nylagnir i allar bygg- ingar. Gert við allar bilanir. Tek aö mér ailar breytingar Hef allt raflagnaefni. Eggert Ólafsson. rafverktaki. Simi 84010. Framleiðum eftirtaldar gerðir Hringstiga: Teppastiga. tréþrep. rifflað járn og ur áli. Pallstíga Margar gerðir af inni- og útihand- riðum. Velsmiðjan Járnverk. Ar- múla 32. Simi 84606. Þakpa llalagnir Tökum að okkur þakpappalagmi iheittastaU i'tvegu'mallt efni e: uskað er. Gwura föst verðtílboð i efni og vinnu. l'ppl. i sima 37688 Grip hf. Hiifum jalnan til leigu: Traktorsgröfur. múrbrjóta. bor- vélar. hjolsagir. vibratora. slipi- rokka og steypuhrærivelar Eyjollur Gunnarsson. vélaletga. Seljabraut 52. ia móti Kjöt og Fiski. Simi 75836. H úsaþjonusta n Jarnklæðum þök og hús ryðbæt- um og malum hus. Steypum þak- rennur. göngum fra þeim eins og þær voru i utliti berum i gúmmi- efni Murum upp tröppur. Þettum sprungur i veggjum oggerum við alls konar leka. Gerum við grind- verk. Gerum tilboð ef óskað er. Vanirmenn. \'önduð vinna. Uppl i sima 42449 m . kl. 12-1 og e.kl 7 a kvöldin. Husa\ iögei ou tökum að okkur viðgerðir á þök- um og almennar húsaviðgerðir. Uppl. i sima 82736 og 28484.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.