Vísir - 02.05.1978, Síða 28
VÍSIR
Gífurlegt
tgón er
Breki VE
brcmn
— skipið var til við-
gerðar hjá Slipp-
stöðinni á Akureyri
Ljóst er aö gífurlegt tjón hefur oröiö er
eldur kom upp í Breka VE í morgun þar
sem skipió var til viðgerðar hjá Slipp-
stööinni á Akureyri.
Eldurinn kom upp
klukkan niu i inorgunog
laust fyrir hadegi hafði
enn ekki tekist að ráða
niðurlögum eldsins. Breki
er 490 lesta skip og hét
áður Guðmundur Jónsson
og var geröur úl frá Sand-
gerði.
Þegar Vlsir hafði
samhand við Slipp-
stöðina. um klukkan
11.30, var skipið enn á
kafi i reyk og sliikkviliðs-
menn höfðu ekki enn
koinlst niður I það. Aug-
Ijóst var að gifurlegt tjón
hafði orðið i eldinum og
skiptir það tugum eða
hundruðutn milljóna
króna.
Samkvæint upplýsing-
uin Ingólfs Sverrissonar
hjá Slippstöðinni hefur
Breki verið þar til við-
gerðar undanfarnar vikur
vegna skemmda sem
hann varð fyrir á loðnu-
vertiðinni i vetur. Verið
var að vinna við aö log-
sjóða plötur á aðra
hliðina en skipið lá við
bryggju. Þegar
menn voru nýkomnir i
kafli varð vart við eldínn
og brei ddist hann út uin
allt skip á örskammri
stundu. Slökkvilið kom
þegar á staðinn en ekki
var við neitt ráðið og
skipíð undirlagt af eldi og
reyk.
Skipið var smiðað i
Slippstöðinni og al'hent
um mitt ár 1976. bað er
e i 11 f u 11 k o in n a s t a
veiöiskip flotans og kost-
aði hátt I 700 milljónir.
Kiskimjölsverksmiðjan i
Vestmannaeyjum keypti
skipið frá Sandgerði i
lyrra og var viðgerðinni á
Akureyri að ljúka. —SG
Hawkur jótgr
Haukur Guðmundsson hefur játað við
yfirheyrslur hjá Rannsóknarlögreglu
rikisins, að hafa komið smygluðu áfengi
i hendur tveggja stúlkna sem siðan
komu þvi fyrir i bifreið Guðbjarts Páls-
sonar.
Ilaukur hefur verið
úi -kurðaður i gæsluvarð-
hald til 12. mai og Viöar
Olsen fyrrverandi
fógetafulltrúi i Keflavik,
var úrskurðaður i gæslu-
varðhald til 5. mai. Báðír
urskurðirnir hafa verið
kærðir til Hæstaréttar.
Samkvæmt upplýsing-
um Þóris Oddssonar,
vararannsóknarlögreglu-
stjóra, liggur fyrir að
þann 6. desember 1976 ók
Haukur stúlkunum tveim
frá Keflavik til Reykja-
vikur og hafði bjórkassa
og smyglaöar áfengis-
flöskur meðferðis. Með i
bllnum var Viðar Olsen,
þáverandi fulltrúi bæjar-
fógeta i Keflavik.
Að áeggjan Hauks
fengu stúlkurnar siðan
Karl Guðmundsson og
Guðbjart Pálsson til að
aka sér suður meo sjo, en
áður höfðu þær komið
smyglinu fyrir i bil
Guðbjarts. Bjórkassann
virðist Haukur hafa tekið
úr vörslu fógetaembætt-
isins i Keflavlk, en ekki er
vítaö hvaðan áfengis-
flöskurnar komu.
f Vogum var gerð leit I
bilnum og þeir Karl og
Guðbjartur slðan hand-
teknir og yfirheyrðir.
Lagðar voru fram ákærur
á hendur Guöbjarti um
fjármálamisferli og var
kveðinn upp gæsluvarð-
haldsúrskurður yfir hon-
um af Viðari Olsen. beim
úrskurði var hrundiö i
Hæstarétti.
Við yfirheyrslur hefur
Viðar alfarið neitað að
vita nokkuð um undirbún-
ing handtökunnar og ber
að fyrirhugaðar aðgerðir
hafi ekki verið ræddar I
bifreiðinni til Reykjavik-
ur.
Yfirheyrslur i málinu
hafa staðið linnulaust
undanfarna daga og á
laugardaginn kvað Stein-
grimur Gautur Kristjáns-
son, setudómari i hand-
tökumálinu. upp úrskurð-
ina um gæsluvarðhald og
voru þeir þegar kærðir til
Hæstaréttar.
Rannsókn málsins er
haldiö áfram og hafa
margir verið kallaðir fyr-
ir hjá Rannsóknarlög-
reglunni. Eru málavextir
allir óðum að upplýsast.
—SG
Kjölnienni var við 1. mai-hátiðahöldin i Reykjavík i gær.
Vísismynd: JA
GÆTIR FYRST I BYRJUN JUNI
Kl sett verður
innfluttiingsbann á oiiu
fer |m",s ekki raunveru-
lega ,ið gæta fyrr en i lok
mai *';i byrjun júni sam-
kvæint þeini upplýsing-
um sem Visir aflaði scr i
morgun. Guðmundur J.
Guðmundsson formaður
Vcrkumunnasambands
tslands, lýsti þvi yfir I
ræðu á útifundi á Lækjar-
torgi 1. mal að næsta
skref Verkamannasam-
bandsins I kjarabarátt-
unni væri innflutnings-
bann á oliu og yrði til-
kynning þess efnis send út
i dag.
Greenpeace-menn keyptu togara fyrir 20 milliónir:
Vilja fa Islending
á „Rainbew Warrior"
Frá Einari Guöfinnssyni, fréttamanni
Vísis í London.
5 * rc*?
Togarinn. sem Green-
peace-menn munu sigla a
til lslands i byrjun júni.
var uppgjáfarannsóknar-
skip þegar samtökin
keyptu hann fyrir 40 þús-
und sterlingspund eða um
20 milljónir islenskra
króna.
Leiðangursmenn sögðu
fréttamanni Visis. að fé
til skipakaupanna helði
að verulegum hluta
komið frá World Wildlife
Kund i Hollandi. en
lélagsmenn hefðu auk
þess verið ötulir við hvers
konar íjársafnanir.
Skipið sem skirt hefur
v e r I ð „Rainbow
Warrior”. verður hér við
land i nokkrar vikur.
Greinilegt var. að uggur
var i áhöfninni. Skipverj-
ar spuröu mikið um hver
viðbrögð Islendinga yrðu
- hvort skipið yrði af-
greitt með oiíu. vatn og
vistir. og hvort unnt yrði
að láta eínstaka skipverja
f land ef þeir þyrftu að
fljúga heimleiðis.
Fréttamanni var tjáö,
að leitað hefði verið mjög
að Islendingi til fararinn-
ar, en enginn gefið endan-
legt svar. Höfðu menn
lísta með nöfnum is-
lenskra manna, sem leita
átti til.
Greenpeaee-samtökin
voru stofnuð áriö 1971 til
að mótmæla kjarnorku-
tilraunum. Arið 1975
beindu samtökin athygli
sinni að hvalveiðum, og
hafa nokkrum sinnum
reynt að trufla veiöar
Rússa. Einnig hafa þau
beint spjótum sinum að
selveiðimönnum, m.a.
norskum.
Leiðangursmenn veitt-
ust mjög að alþjóðlega
hvalveiðiráðinu. og
sögðu. að það hefði litið
gert til þess að hamla
gegn ofveiði. EKG/ESJ
Greenpeace-meiin vcittust mjög að alþjóðlega hval-
veiöiráðinu I viðtalinu viö blaöamann Visis. Mótmæli
hafa oft áður beinst gegn því ráöi, og er myndin frá
einum siikuin.
1 1 1 ■apap |A|AIINBIHIfiV8HIVI - GÉLURf
i | 1 1 ifK IflillÍllKPOll- Ul BRÆÐRABORGARSTÍG1
■Æmi nJLa mJLa Ll 1 3JU11RR Hllin 1 ■Cllml SÍMI 20080