Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 4
t..
Opinn AA-fundur
verður haldinn fimmtudaginn 4. mai
(uppstigningardag) kl. 14,30 í Tjarnarbœ
(gamla Tjarnarbíó)
Gestur fundarins:
Vilhjólmur Hjólmarsson
Einnig munu nokkrir AA-féiagar segja frá
reynslu sinni og svara fyrirspurnum,
ásamt gesti fundarins.
Allt áhugafólk velkomið.
SUNNUDAGSDEILD (MORGUNDEILD)
AA-SAMTAKANNA
> *
TILKYNNING
TIL SÍMNOTENDA
^0: SÍMASKRÁIN 1978
Athygli skal vakin á þvi að simaskráin
1978 gengur í gildi frá og með sunnudegin-
um 7. mai n.k.
Ennfremur er athygli simnotenda vakin á
fjölmörgum númerabreytingum á
Reykjavikursvæðinu og hinum sérstöku
númerabreytingum á Akureyri, sem
framkvæmdar verða þar mánudaginn 8.
mai n.k.
Áriðandi er þvi að simnotendur noti nýju
simaskrána strax og hún gengur i gildi
enda er simaskráin frá 1977 þar með úr
gildi fallin.
PÓST OG SÍMAMALASTOFNUNIN.
Tilkynning til sjófarenda
Rafstrengur Rafmagnsveitu Reykjavikur
i Kleppsvik i Sundahöfn hefur verið rofinn
og fluttur um set.
Unnið er að dýpkun á svæðinu og hefur
belgjum og öðrum merkingum verið kom-
ið fyrir.
Sjófarendur eru beðnir að gæta varúðar
við siglingu um svæðið og hafa samband
við hafnsögumenn.
HAFNARSTJÓRINN 1 REYKJAVÍK
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboði
i spenna fyrir aðveitustöðvar Vesturlinu-
Ilrútatungu, Glerárskóga og Mjólká.
Útboðsgagna má vitja á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 116 gegn
greiðslu á kr. 5.000.-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 85., 87. og 88. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á
Drápuhlíð 42 þingl. eign Jóns Asgeirssonar o.fl. fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk á eigninni sjálfri
föstudag 5. mai 1978 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið f Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta i Hrafnhólum 4, þingl. eign Sveins
Gústafssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag 5. mai
1978 kl. 10.00.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik
Miðvikudagur 3. mai 1978
vísm
Framleiðsluverðmœti ó mann
minnst í landbúnoði:
Þjóðhagsleg arðsemi
mest í fiskvinnslu
Kramleiösluverðmæti á mann
voru minnst i landhúnaöi á und-
anförnum árum i höfuðatvinnu-
greinum þjóðarinnar en mest i
fiskvinnslu. Ilins vegar var
framleiðnin þ.e. framleiðslu-
aukning á mann hlutfallslega
mest i landbúnaðinum á sama
tima á meðan framleiðni i
sjávarútvegi hefur heldur
minnkað. Þetta kemur fram i
riti sem Framkvæmdastofnun
rikisins hefur gefið út um þróun
atvinnulifsins á undanförnum
árum.
I þvi riti eru upplýsingar um
framleiðsluverðmæti á hvern
ársmann i meginatvinnugrein-
um þjóðarinnar. Birtar eru töl-
ur frá árinu 1969 og 1975 til
samanburðar á föstu verðlagi
ársins 1969. Tölurnar i sviga eru
frá árinu 1969. Landbúnaður:
420 þús. kr. á hvern ársmann
(300), fiskveiðar: 730 þús. kr.
(820). fiskvinnsla: 1.035 þús. kr.
(1.175) og iðnaður 927 þús. kr.
(770).
Af þessum tölum sést að
framleiðsla á mann hefur
minnkað i krónum talið i fisk-
vinnslu og fiskveiðum en aukist
i landbúnaði og iðnaði. Engu að
siður er framleiðsla á mann
rúmlega helmingi verðmætari i
fiskvinnslu en i landbúnaði. 1
ritinu er bent á að verðmæta-
sköpun i fiskvinnslu ráðist
meira af framvindu viðskipta-
kjara við útlönd en i öðrum
greinum.
Slæm nýting i fjár-
festingum í fiskveiöum
Þjóðhagsleg arðsemi fjár-
festingar hefur verið lægst i
landbúnaði en hæst i fiskvinnslu
á umræddum tima. Nýting
fastafjármuna i framleiðslu-
aukningu var langmest i iðnaði
á timabilinu. i landbúnaði stóð
hún i stað. En i fiskvinnslu var
þróunin nokkuð breytileg milli
ára.
..Afdrifarikast er", segir i riti
Framkvæmdastofnunar,” að
nýting íastafjármuna i fisk-
veiðum féll um helming frá 1969
til 1975 aðallega vegna aukinnar
sóknargetu veiðiflotans án sam-
svarandi aukningar i afla-
magni.”
Þá segir i ritinu að framleiðni
vinnuafls og nýting fastafjár-
muna i fiskvinnslu sé slik að öll
likindi séu á miklum þjóðhags-
legum ábáta af eflingu fisk-
vinnslunnar miðað við hinar
framleiðslugreinarnar. Þessu
sé hægt að ná með aukinni hag-
ræðingu og bættri nýtingu á hrá-
efni og þeim framleiðslutækjum
sem fyrir eru. Iðnaður sé einnig
vænlegur vaxtarbroddur fyrir
atvinnulifið hins vegar séu land-
búnaður og fiskveiðar ekki lik-
legar tii að taka á móti auknu
vinnuafli i framtiðinni.
Þá kemur það fram að fjár-
magnsfyrirgreiðsla fjár-
festingalánasjóða og banka er
mest við sjávarútveg, aðallega
fiskveiðar, siðan verslun, iand-
búnað og loks iðnað. Miðað við
framlag greinanna til heildar
þjóðarframleiðslu virðist fisk-
vinnslan og iðnaður bera skert-
an hlut frá borði.
—KS
Sífellt grjótkast
ó gróðurhúsin
,,Ef látunum fer ekki að linna,
þá verðum við bara að skera
upp herör og ganga i að finna
hverjir þarna eru að verki",
sagði Gunnar Friðþjófsson, sem
ásamt Kristjáni Simonarsyni,
er eigandi fjögurra gróðurhúsa
sem standa viö Hraunbrú i
Hafnarfiröi.
Svo virðist sem unglingar sem
þarna hafa átt leið um, hafi ekki
getað séð húsin i friði. Má segja
að sifellt grjótkast hafi dunið á
húsunum frá þvi þau voru reist
fyrir einum og hálfum mánuði.
Sagði Gunnar að tjónið væri
orðið um 700-800 þúsund krónur.
,,Við höfum komið að húsun-
um svona öðru hverju, en um
helgina keyrði um þverbak. Nú
eru göt eftir grjót á mörgum
stöðum á húsunum og þetta fer
að verða illþolanlegt. Okkur
þykir þetta vægast sagt furðu-
leg skemmdarfýsn, en vonum
að þeir sem þarna eru að verki
sjái að sér. svo við getum
gleymt málinu.”
—EA
GENGISSKRÁNING
1 Bandaríkjadollar....
1 Sterlingspund....
1 Kanadadoliar.....
100 llanskar krónur .. .
100 Norskar krónur ...
100 Sænskar krónur ...
100 Finnsk mörk....
100 Franskir frankar ..
100 Belg. frankar.
lOOSvissn. frankar ....
lOOGyllini.........
100 V-þýsk mörk....
lOOLirur...........
100 Austurr. Sch ..
100 Escudos........
lOOPesetar........
100 Yen...........
v___
28. april kl. 12 Kaup: Sala: 2. mai kl. 12.
256.20 256.80 ' Kaup Sala
469.30 470.50 256.20 256.80
226.10 226.70 476.80 469.00
1538.90 4549.60 227.40 228.00
4751.50 4762.60 4523.50 4534.10
5547.90 5560.80 4747.10 4758.20
6052.40 6066.60 5541.20 5554.20
5560.50 5573.50 6063.20 6077.40
795.40 797.30 5543.20 5556.90
13248.90 13279.90 793.20 795.00
11607.50 1 1634.60 13118.30 13149.00
12400.80 12429.80 11561.40 11588.40
29.89 29.96 12352.30 12381.25
1722.35 1726.35 29.52 29.59
609.30 610.70 606.40 607.80
316.90 317.60 316.50 317.20
114.64 114.91 113.00 113.90
.
Samtökin
bjóða
fram ó
Sauðórkróki
Samtök frjáls lyndra og
vinstri manna hafa lagt fram
lista viö bæjarstjórnar-
kosningarnar á Sauðárkróki.
Listinn er þannig skipaður:
1. Hörður Ingimarsson sim-
virki 2. Hilmar Jóhannesson,
mjólkurfræðingur. 3. Ólafur
H. Jóhannsson deildarstjóri 4.
Bjarney Sigurðardóttir, hús-
móðir 5. Gunnar Már Ingólfs-
son m jólkurfræðingur 6.
Daniel Einarsson verka-
maður. 7. Þorsteinn Þorbergs-
son rafvirki. 8. Sigurður
Sveinsson verkamaður. 9.
Sigurður Kristinsson lögreglu-
þjónn 10. Guðvarður V i 1 -
mundarson, stýrimaður 11.
Rúnar Björnsson, trésmiður.
12. Þórarinn Þórðarson verka-
maður 13. Gunnar J. Jónsson.
nemi 14. Ólafur Magnússon
vélvirki. 15. Elin Ingvarsdótt-
ir, húsmóðir. 16. Margrét
Gunnarsdóttir, húsmóðir. 17.
Sigurður Ragnarsson
bólstrari. 18. Páll Sigurðsson,
verkamaður.
Á Sauðárkróki verða nú
kjörnir niu bæjarfulltrúar i
stað sjö áður. Siðast fengu
sjálfstæðismenn þrjá, fram-
sóknarmenn og Alþýðubanda-
lag saman þrjá og Alþýðu-
flokkur einn.
—ESJ
I