Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 6

Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 6
Frá Byggingasamvinnu- félagi Kópavogs Tekið verður á móti umsóknum vegna stoínunar 15. byggingaflokks. Þeir félags- menn sem áhuga hafa á þátttöku þurfa að sækja um fyrir 13. þ.m. á skrifstofu félagsins að Nýbýlavegi 6. Stjórnin. sýningarsalur Fíat 132 GLS 77 Fiat 128 74 Vcrð kr. 2.650 þjis. Verð kr. 900 þús. Fiat 132 GLS 76 Fiat 127 C 78 Verð kr. 2,400 þús. Verð kr. 1.800 þús. Fiat 127 75 Fiat 132 GLS 74 Verð kr. 900 þús. Verð kr. 1,450 þús. Fíat 127 74 Fiat 131 special 76 Verð kr. 750 þús. Verð kr. 2 millj. Ch. Impala 74 Fiat 125 P 77 Verð kr. 2,700 þús. Vcrð kr. 1.500 þús. Audi 100 L 76 Fiat 125 P station 77 Verð kr. 3.100 þús. Verð kr. 1.550 þús. Wagoneer Cu: Fiat 128 station 76 74 Verð kr. 1700 þús. Verð kr. 3 millj. Fiat 128 75 Sprite hjólhýsi Verð kr. 1.100 þús. Verð kr. 700 þús. Opið laugardaga kl. 1-5. Allir bílar á staðnum FIAT EINKAUMBOC A ÍSLANDI Davíð Sigurdsson hf. Siðumúla 35/ simar 85855 - kSJVU/*> daihatsu 4 Armúla 23 — simi 85870 Opið frá kl. 9-7. Einnig á laugardögum. Toyota Mark 11 árg. 73 Toyota Carina árg. 74 Toyota Carina árg. 72 Toyota Corolla árg. 74 Toyota Corolla árg. 73 Toyota Corolla árg. 72 Comet Custom árg. 74 Duster 6 cyl árg. 70 VW 1302 árg. 72 v Maveric 74 Saab 99 76 Lada station árg. 72 Lada station árg. 74 Sunbeam 1600 érg. 75 ^Vanfar nýlega bíla á skrá, m Miðvikudag'ur 3. mai 1978. visœ ( Umsjón: Guðmundur Pétursson 3 Undanfarna daga hafa staðið yfir i Osló svo- nefnd Kambodiu-réttar- höld um fjöldamorð hinna nýju valdhafa i Kambodiu, en það er eitt þeirra rikja, þar sem kommúnistar hafa kom- ist til valda á siðari ár- um. Frásagnir af hrylli- legum „hreinsunarað- gerðum” stjórnvalda i Kambodiu, þrælkun og alræði ofstækismanna, sem eira engri andstöðu eða mótmælum, heldur refsa fyrir minnsta brot með aftökum, sker menn i hinum siðmennt- aðri hluta heims inn að hjarta. — Hugsið ykkur samfélag, þar sem það varðar dauðasök, ef pilt- ur og stúlka draga sig saman. Það úir og grúir af slikum dæmum i frásögnum þeirra f jölda vitna, sem leidd hafa verið fram i Kambodiuréttarhöldunum i Osló. Þar á meðal höfundar bóka sem fjalla um ógnaröldina i Kambodiu. Þeirra á meðal er John Barron, höfundur bókarinn- ar „Kambodia — morð á sak- lausri þjóð”. Amnesty International studdi þá Barron og Anthony Pauls við útgáfu bókar þeirra, og yfir- heyrðu þeir fjölda flóttafólks frá Kambodiu til þess að viða að sér efni i þessa skýrslu sina. Samt hafa komið upp efasemdir um, hver Kambodiuskýrslan sé áreiðanlegust, hvaða bók senni- legust. Bók Barrons. sem slær þvi föstu, að fjöldi þeirra, sem farist Kambodíu- hrylling- urinn um, er faðir Francois Ponchaud. Henni hefur nylega verið snúið yfir á ensku. En þótt faðir Fran- cois spari lýsingarorðin og áætli varlega þann fjölda, sem böðlar Kambodiustjórnar skilja eftir i valnum á ökrunum, þá kynni samt mörgum að þykja bók hans fella ekki vægari dóm yfir kommúnistastjórnina. Ponchaud yfirgaf Kambodiu 1975 og haföi þá þegar pata af þvi. að ógnaröid væri gengin í garð þar i landi. Af samtölum við flóttafólk i Thailandi, átti hann eftir að sannfærast um, að Stalin með þrælafangabúðir sinar og „hreinsanir” hefði verið nánast liðléttingur samanborið við Rauðu khmerana. t ensku útgáfunni á bók hans kemur eitt fram, sem ekki birtist i frumútgáfunni frönsku. Að at- huganir föður Francois byggðust ekki einvörðungu á útvarps- sendingum Kambodiustjórnar U Skák! n hafa eftir valdatöku kommúnista i Kambodiú, sé um 1,2 milljónir, eða hinna, sem taka ekki eins djúpt i árina. Þessar efasemdir eru ekki óeðlilegar, þvi að flóttafólkið frá Kambodiu kann frá svo hryllileg- um dæmum að segja, að jafnvel menn með hið auðugasta imyndunarafl fá naumast skilið, að þau geti átt sér stað i veru- leikanum. Meðal þeirra höfunda, sem fjallað hafa um Kambodiu og þykja varkárari i lýsingum sin- sjálfrar og skriflegum yfirlýsing- um 94 flóttamanna, heldur hafði hann og spurt i' þauia þessa flótta- menn og hundruð annarra til við- bótar. Presturinn segist hafa náð tali af þúsundum flóttamanna frá Kambodiu. Sumt þetta flóttafólk hefur verið i Thailandi, sumt i Frakklandi, þar sem um 10,000 landflótta Kambodiumenn hafa setst að. Hann lýsir þvi i einstök- um atriðum, hvernig hann hefur borið saman frásagnir þeirra, og visað á bug þeim frásögnum, sem HÓTEL VARÐBORG AKUREYRI SÍMI (96)22600 Góð gistiherbergi Morgunverður Næg bilastæði Er i hjarta bæjarins honum finnast ýktar eða hrein- lega uppspuni. Athuganir Ponchauds virðast itarlegastar þeirra, sem gerðar hafa verið. Hann visar á bug full- yrðingum um, að „aftökurnar” skipti i mesta lagi þúsundum og hafi heist átt sér stað i byggðum, þar sem áhrif Rauðu khmeranna hafi veriðminnst og bændur verið hvað óánægðastir....” — Þvert á móti þóttist Ponchaud hafa orðið þess áskynja haustið 1977, að af- tökurnar „ væru örugglega orðnar ekki færri en eitt hundrað þúsund, og tækju ekki aðeins til fyrrver- andi fylgismanna gömlu her- stjórnarinnar, embættismanna og kennara, heldur og til mennta- fólks og sinna eigin fylgismanna, sem vogað höfðu sér að hreyfa mótmælum við ofbeldisaðferðum stjórnar Rauðu khmeranna”. — Viðtöl hans við Kambodiumenn sýna, að þessi fjöldadráp hafa átt sér stað i fjölda byggðarlaga i Kambodiu. 1 febrúarlok núna i ár sendi Ponehaud frá sér eftirfarandi samantekt á siðustu athugunum sinum: „Það mat, að 100.000 Khmerar að minnsta kosti hafi verið teknir af lifi, verður að skoðast núorðið sem algert lág- mark. Það er hugsanlegt, að . raunverulegur fjöldi sé tvöföld eða þreföld þessi tala. Og fjöldi þeirra, sem látið hafa lifið af völdum þrælkunar, matarskorts eða vegna vöntunar á lyfjum og læknisaðstoð, eða hinum hrylli- lega aðbúnaði i vinnubúðunum, geti vel verið orðinn hátt á þriðju milljón. Ég hef frétt af sveita- þorpum, þar sem þriðjungurinn, helmingurinn og ..já, jafnvel níu tiundu ibúanna eru dauðir.” Ponchaud segist hafa yfirheyrt 40 flóttamenn, sem flúðu 1977 frá héruðunum Battambang, Kom- pong Thom, Dien Reap, Odda Mean Chey, Kompong Cham, Kartie, Koh Kong og Pursat. Allir voru sammála um, að 1975 hefði verið slæmt, og 1976 verra, en 1977 hafði verið hryllilegt. Aætlunin um samyrkjubúskapinn hafði leitt til æ meiri vesældar. Matvörur voru af enn skornari skammti en áður. Það var orðin viðtekin venja að vinna alla nótt- ina. „Ég fékk að vita, að á nokkrum stöðum hafði fólkið gert uppreisn, sem bæld var niöur með harðri hendi. Það skeði i Odambang i Battambang, i' Phnowkrom i Dien Reap og i Anpel Poong i Oddar Mean Chey. Mér hefur einnig ver- ið sagt af misheppnuðum tilraun- um til stjórnarbyltinga i janúar, apri'l og ágúst i fyrra. 1 kjölfar þeirra fylgdu hreinsanir innan flokksins. Sagt er, að nokkur hundruð flokksfélagar og það úr æðstu valdastigum hafi verið teknir af lifi. Nýir hafa verið sett- ir til þeirra embætta, áberandi mikið konur þar á meðal.” Siðasta sumar var sagt tiltölu- lega friðsamt, en með haustinu hófst ný aftökuhrina i Banan i Battambang og i Baray i Kom- pong Thom. Sagt er, að 118 eigin- konur og börn liðsforingja Lon Nol-stjórnarinnar gömlu, i Phun Prasat Andat i Battambang hafi verið tekin af lifi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.