Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 17
VISIR Miðvikudagur 3. mai 1978.
3* 2-21-40
Sigling hinna
dæmdu
Myndin lýsir einu
átakanlegasta áróð-
ursbragði nasista á
árunum fyrir heims-
styrjöldina siðari. er
þeir þóttust ætla að
leyfa Gyðingum að
flytja úr landi.
Aðalhlutverk:
Max von Sydow
Malcolm Mc Dowell
Leikstjóri Stuart
Isl. Texti.
Sýnd kl. 5, og 9
-5
Afbrot
’lögreglumanna.
íslenskur texti.
Hörkuspennandi ný
frönsk-þýsk saka-
málakvikmynd i litum
um ástir og afbrot
lögreglumanna Leik-
stjóri: Alain Corneau.
Aðalhlutverk. Yves
Montand, Simone
Signoret, F'rancois
Perier. Stefania
Sandrelli.
sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Bönnuð börnum innan
14 ára.
3* 3-20-75
öfgar í
Ameriku
Ný mjög óvenjuleg
bandarisk kvikmynd.
Óviða i heiminum er
hægt að kvnnast eins
margvislegum öfgum
og i Bandarikjunum. 1
þessari mynd er hug-
arfluginu gefin frjals
útrás. Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7s. 9 og 11
Stranglega bönnuð
börnum innan 10 ára
Fyrirboðinn
Æsispennandi og
magnþrúngin ný
hrollvekja sem sýnd
hefur verið við metað-
sókn og fjallar um
hugsanlega endur-
holdgun djöfulsins.
Mynd sem ekki er
fyrir viðkvæmar sálir.
Aðalhlutverk: Gregory
Peck og Lee Remick.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15.
Ð 19 OOO
— salur^^—
Catherine
Afar spennandi og lif-
leg frönsk Panavision
litmynd, byggð á sögu
eftir Juliette Benzoni
sem komið hefur út á
islensku.
Olga Georges Picot —
Roger Van Hooi
Islenskur texti
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9
og 11
Tonabíö
3*3-11-82
Avanti
Bandarisk gaman-
mynd með Jack
Lemmon i aðalhlut-
verki.
Leikstjóri: Billy
Wilder (Irma la
douce, Some like it
Hot)
Aðalhlutverk: Jack
Lemmon, Juliet Mills.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*1-13-84
Hringstiginn
Óvenju spennandi og
dularfull, ný banda-
risk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk:
Jacqucline Bisset,
Christopher Plumm-
er.
Æsispennandi frá upp-
hafi til enda.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
islenskur texti.
■ salur
bemantarániA
mikla
Afar spennandi lit-
mynd um lögreglu-
kappann Jerry Cotton,
með George Nader
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,05 —
5,05 — 7,05 — 9.05 —
11,05.
—— salur-----------
Rýtingurinn
Hörkuspennandi lit-
■mynd, eftir sögu Har-
old Robbins, fram-
haldssaga I Vikunni.
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 3,10 -
5.10-7,10 -9,10 og 11.10
- salur
Eclipse
F'rönsk kvikmynd,
gerð af Michelangelo
Antonioni, með Alain
Ilelon — Monica Vitti
íslenskur texti
Sýnd kl. 3,15 — 5,40 —
8,10 og 10,50
iS>ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3" 11-200
STALÍ.Y ER KKKI
HÉR
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Næst síðasta sinn
KATA EKKJ.aS,
fimmtudag kl. 20
sunnudag kl. 20
LALGARDAGCR,
SLNNLDAGLR,
MANLDAGLR
5. sýning föstudag kl.
20. Lppse.lt.
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30
Þrjár svningar eftii
MÆDLR OG SYNIR
Frumsýning fimmtu-
dag kl. 20.30
2. sýning sunnud. kl.
20.30
Miðasala 13.15 - 20.
Simi 1-1200.
17
1Amerísk
hafnarbíó
3*16-444
i ungumála
kennarinn
Afar lifleg og djörf ný
itölsk-ensk gaman-
mynd i litum.
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýndkl. 3 —5 — 7 —9
og 11
ææHSbíP
>‘l" Simi.50184
Siöasta hetjan
Hörkuspennandi
amerisk kvikmvnd er
gerist i siðustu heim-
styrjöld.
Isl. texti
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
Allra siðasta sinn.
Lmsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrimsson
Laugarásbíó: Ófgar í Ameríku ★ ★
Sðgur úr dýragarðinum
Öfgar i Ameriku — This is
America
Laugarásbió. ttölsk-bandarisk.
Argerð ? Handrit og leikstjórn:
Ilomano Vanderbes.
Mondo Cane hétu italskar
kvikmyndir sem miklum vin-
sældum náðu fyrir áratug eða
svo. Þær voru, eða þóttust vera
heimildamyndir um sitthvað
það skringilegasta sem mann-
legt lif býður uppá. Alltaf annað
slagið hafa svo komið hingað til
lands „heimildamyndir” af
svipuðum toga, gjarnan gerðar
af einhverjum framtakssömum,
peningaglöggum Itölum. Hér er
ein slik i viðbót. Hún heitir This
is America á frummálinu. Ekki
finnst mértrúlegt að Amerikan-
ar myndu samþykkja að hún
sýndi þverskurð af amerisku
þjóölifi. Þess vegna er íslenski
titillinn betri — Ofgar f Ame-
riku, og segir raunar það sem
segja þarf.
Og engum þarf að koma á
óvart að þeir öfgar sem taka
mestan tima i myndinni, —
mestan tima Bandarikjamanna
lika ef trúa á þul myndarinnar,
sem ekki er hins vegar ráðlegt
að gera — eru kynlifsöfgar af
margvislegasta tagi. Upp úr
allra handa afbrigðileik og
órum veltir myndin sér af
mestu velþóknun og verður það
ekki upp talið hér. Fyrir augu
ber býsna fjölskrúðugan dýra-
garð úrkynjunar og er þá
skammt á milli hins sérvisku-
lega, kynlega og kostulega ann-
ars vegar og hins auðmýkjandi,
sorglega og óhugnanlega hins
vegar. Sum atriði myndarinnar
eru augljóslega fölsuð — sett á
svið (t.d. nuddstofa, svört
messa) og aðstandendur
myndarinnar fara eins yfir-
borðslega að efni sinu og hugs-
ast getur. Ekkert er reynt að
gegnumlýsa þær öfgar sem
myndin sýnir ekki reynt að tala
við það fólk sem hneigist til
þeirra (nema i undantekningar-
tilfellum) og látið duga að þulur
segi nokkrar merkingarlausar
klisjur. Afturámóti er myndin
fjörlega saman sett og sumt er
þar býsna hnýsilegt og smellið,
þótteinhæfni i vali atriða gerist
þreytandi þegar liða tekur á.
—AÞ
Stjörnubió: Afbrot lögreglu-
manna (Police Python 357)
Frönsk árgerð 1976. Leikstjóri
Alain Corneau. Aðalhlutverk
Yves Montand, Simone
Signoret, Francois Perier og
Stefania Sandrelli.
Það er dálitil kaldhæðni ör-
laganna að þessa mynd skuli
einmitt reka á fjörur islenskra
kvikmyndahúsgesta núna, þeg-
ar „afbrot lögreglumanna” suð-
ur með sjó, eru aðalmálið i
fréttum. Hún fjallar sum sé um
háttsetta lögreglumenn i
Frakklandi sem verður hált á
lagabókstafnum.
Leynilögreglumaður (Yves
Montand) verður ástfanginn af
ungri konu, sem yfirmaður
Stjörnubíó: Afbrot lögreglumanna ★ ★ ★
HULDA
hans sér fyrir viðurværi gegn
bliðu. Þegar hann kemst að þvi
að hún heldur við Montand
drepur harin hana i afbrýöis-
kasti, — og stingur af. Rétt á
eftir kemur Montand dauða-
drukkinn i ibúðina, kemur ekki
auga á likið en skilur eftir sig
bisn af sönnunargögnum.
Hann er siðan sjálfur settur i
rannsókn málsins, og að vonum
er sú rannsókn honum rauna -
saga. Stundum meinfyndin, en
vegna þess að drjúgum tima i
upphafi myndarinnar var varið
i að lýsa ástarsambandi hans
við stúlkuna er gamanið biturt.
Með góðum leik, vandaðri per-
sónusköpun og yfirhöfuð fyrsta
flokks fagmennsku á Montand
samúð áhorfenda, ekki bara
vegna klipunnar sem hann er
kominn i, heldur einnig vegna
þess að stúlkan sem hann elsk-
aði er látin.
Myndin er á köflum skemmti-
lega raunsæ, minnir reyndar
stundum á „Manninn á þakinu”
eins og t.d. þegar undirforingi
er að þvælast með unglings-
slána, son sinn, i aftursætinu.
Spennan er i þvi fólgin hvort og
hvernig Montand getur sannað
sakleysi sitt.
Endirinn, sem er óþarflega
hasarkenndur, skemmir dálitið
þá mynd sem á undan fer, en
eftir stendur samt raunsæ, og
þar af leiðandi dapurleg mynd
af afbrotum lögreglunnar.
—GA
bílkerti ,
i (testaf gerðir 1.
j;
Motorcraft
IpsÍS’ rrvála -Pleári
eRric- pönicinum e*-\
Rganbrandt P.C3SS0
i °3 Ííarval. .
Aác þew -tokna 03
kvað' sem tr -lyrir—
naestum kve»"n sttn an
vi:sTuw>»tú n .
SÍMI I ?6 84 d
$
RANAS
Fiaðnr
Vörubifreiðafjaðrir
fyrirliggjandi
eftirtaldar fjaör-
ir i Volvo og Scan-
ia vörubifreiðar:
F r a m o g
afturfjaðrir i L-
56, LS-56, L-76,
LS-76 L-80, LS-80,
L-110, LBS-110,
LBS-140.
Fram- og aftur-
fjaðrir í: • N-10,
N-12, F-86, N-86,
F B- 86, F-88.
Augablöð og
krókablöð í
flestar gerðir.
Fjaðrir i ASJ
tengivagna.
Útvegum flestar
gerðir fjaðra í
vöru- og tengi-
vagna.
Hjalti Stefónsson
Sími 84720
?“'-A
YlSIR ‘
• •V*V
~ 2. mal 1913
ÚR BÆNUM
Knattspark
þreyttu þeir með
sjer i gær her-
m e n n a f
Lavoisier og
Reykvíkingar úr
fjelaginu gamla.
Var talsvert kapp
af beggja hálfu
og veitti ýmsum
betur og lauk svo
að báðir flokkar
skildu jafnir.
Höfðu unnið f jóra
le i k a h vo r .
Leikurinn var á
íþróttavellinum
og kostaði aðang-
ur 10 aura.
Safnaðist þangað
fjöldi manns.