Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 19
VTSIR Miðvikudagur 3. mai 1978.
19
7---/ Æ.
Miðvikudagur
3. mai
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúðumynd.
Lokaþáttur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.10 .4 miðdepli jarðar og i
miðdepli sólar (L)
18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm-
sveitin Reykjavik skemmt-
ir. Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
19.05 On We Go Enskukennsla.
25. þáttur frumsýndur.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagski'á
20.30 Xýjasta tækni og visindi
(L) Umsjónarmaður
örnólfur Thorlacius.
20.55 Charles Dickens (L)
Breskur myTidaflokkur 5.
þáttur. Frami Efni fjórða
þáttar: Charles Dickens er
þingfréttaritari i miklum
metum. Hann er mikill
samkvæmismaður og kynn-
ist hinni laglegu en vit-
grönnu Mariu Beadnell,
dóttur auðugs bankastjóra.
Dickens veit að hann er of
fátækur til að hljóta náð
fyrir augum væntanlegs
tengdaföður sins en kemur
til hugar leið til að auðgast
fljótt: Hann ætlar að verða
frægur leikari og hefur leik-
listarnám. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.45 Höfum við gert skyldu
okkar? (L) Kanadisk
fræðslumynd um lömun af
völdum heilaskemmda.
Þessi lömun er ólæknandi,
og hingað til hefur litið verið
gert til að létta sjúklingum
lifið. Þýðandi og þulur Jón
O. Edwald.
22.30 Dagskrárlok
Útvarp á fimmtudagskvöldið kl. 22.50:
„Miðað vlð fyrir
tuttugu árum síðan, þá
átti hver kona milli fjög-
ur og fimm börn að
A siðasta ári fjölgaði tslend-
ingum aðeins um 1%. Ef fram
heldur sem horfir mun okkur
fara fækkandi innan nokkurra
ára.
meðaltali. Nú á hún ekki
nema 2,3 börn að meðal-
tali. Þannig að fólks-
fjölgunin á síðasta ári er
innan við 1%. Það hafa
aldrei fæðst svona fá
börn, en samt sem áður
er ekki farið að taka svo
mikið tillit til þessara
talna."
Viðmælandi Visis að þessu
sinni er Þórunn Sigurðardóttir,
stjórnandi þáttarins ,,Rætt til
hlitar”, sem er á dagskrá út-
varpsins annáðkvöld. I þættin-
um verður rætt um fólksfjölgun
á Islandi. m.a. hvort það sé já-
kvætt eða neikvætt að hér búi
litil þjóð. þá verður reynt að sjá
fyrir þær afleiðingar sem sú
þróun sem áður er getið, geti
haft fyrir land og þjóð.
Til að ræða þessi mál hefur
Þórunn fengið til liðs við sig Leif
Dungal lækni, Asdisi Skúladótt-
ur þjóðfélagsfræðing og Svövu
Stefánsdóttur félagsráðgjafa.
Auk þess verður rætt við Guð-
rúnu Helgadótturdeildarstjóra i
Tryggingarstofnuninni, Guðna
Baldursson deildarstjóra á
Hagstofunni og siðan eru viðtöl
við fólk á götunni.
,,Ef þessi þróun heldur áfram
er afskaplega stutt i það að okk-
ur fari að fækka, sagði Þórunn.
„Þetta er hlutur sem kannski
stjórnmálamenn verða að taka
til alvariegrar athugunar. Það
eru ákveðnar samfélagslegar
orsakir sem koma inn á þetta. 1
könnun sem gerð var i Sviþjóð
kom m.a. fram að það er ekki
endilega ósk foreldranna að
eiga fá börn. Það bara koma þar
upp þær aðstæður að fólk treyst-
ir sér bara ekki til að eiga fleiri
börn.
,,t fyrsta þættinum er fylgst
með litilli stelpu sem heitir
Manúela og bróður hennar sem
heitir Jose. Fjallað er um þau
erfiðu lifskjör sem þessi syst-
kini búa við. Jose er 12 ára
gamall, en þrátt fyrir ungan
aldur er hann sendur til borgar-
innar til vinnu. Þegar þangað
kemur gerist hann burðarmað-
ur —\hann ber þungan farangur
fyrir erlenda ferðamenn”.
Eins og áður segir er hér á
ferðinni fimm þátta teikni-
„Þetta er ekki bara á ábyrgð
kvennanna, þar koma einnig i
ráðamenn þjóðarinnar. Það
verður að horfa á bessi mál i
stærra samhengi I v er korr
inn timi til að fólk ! að hugsa
um þessi mál. Ég g. í ekki ráð
fyrir að fólk vilji að pessi þróun
haldi áfram.”
kvöld kl. 18.10.
myndaflokkur um lifskjör fólks.
og þó einkum barna, i Suður-
Ameriku. Það er kunnara en frá
þurfi að segja að lifsbarátta
hinna innfæddu indiána er mjög
hörð. Fátækt i Suður-Ameriku
er mjög mikil.
I öðrum þætti, sem sýndur
verður að viku liðinni verður
einnig fjallað um börn i
Ekvador, þá verður það Pedró.
sem verður miðdepillinn i
myndinni.
—JEG
JEG
Fimmtudagsleikritið kl. 20.10:
í nýju Ijósi
„Þessi sænska teiknimynd fjallar um lífshætti
indíána í fjöllunum í Ekvador", sagði Hallveig
Thorlacius. Hún er þýðandi teiknimyndaf lokks í fimm
þáttum um börn í Suður-Ameríku. Fyrsti þátturinn er
á dagskrá sjónvarpsins i
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Verslun
Verslunin Leikhúsið,
Laugavegi 1. simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf-
ur, simar, skólahús og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.
Lopi
Lopi 3ja þráða, plötulopi 10 litir,
prjónað beint af plötu. Magnaf-
sláttur. Póstsendum. Opið frá kl.
9-5, opið miðvikudaga kl. 1-5.
Ullarvinnslan Lopi sf. Súðarvogi
4. Simi 30581.
Leikfangahúsið auglýsh'
Playmobil leikföng, D.V.P.
dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á
gamla verðinu. Velti-Pétur, bila-
brautir, ævintýramaðurinn, jepp-
ar,þyrlur skriðdrekar, mótorhjól.
Trékubbar i poka,92 stk. Byssur,
rifflar, Lone Ranger-karlar og
hesthús, bankar, krár, hestar.
Barbie dúkkur, Barbie bilar,
Barbie t jöld og Barbie sundlaug-
ar. Póstsendum. Leikfangahúsið,
Skólavörðustig 10, simi 14806.
Rökkur 1977 kom út I
desember sl. stækkað og fjöl-
breyttara að efni, samtals 128 bls.
og flytur sögur, Alpaskyttuna
eftir H.C. Andersen, endurminn-
ingar útgefandans og annað efni.
Rökkur fæst hjá bóksölum úti á
landi og BSE og bókaversl. Æsk-
unnar, Laugavegi 56, Reykjavik.
Bókaútgáfa Rökkurs mælist til
þess við þá sem áður hafa fengið
ritið beint, og velunnara þess
yfirleitt, að kynna sér ritið hjá
bóksölum og er vakin sérstök
athygli á að það er selt á sama
verði hjá þeim og ef það væri sent
beint frá afgeiðslunni. Flókagötu
15, simi 18768. Afgreiðslutimi
4—6.30 alla virka daga nema
laugardaga.
X,
Barnagæsla
óska eftir barnfóstru
um tima fyrir 2 börn. 1 og 4 ára.
Vaktavinna. Nánari uppl. i sima
86902.
13 ára telpa i efra Breiöholti
óskar eltir að gæta barna i sum-
ar. Uppl. í sima 73191 eftir kl. 7.
Get tekið börn i daggæslu.
Er i Fossvogi. Uppl. i sima 82237.
Hjón búsett i Seljahverl'i
óska eftir konu til að gæta 2ja
barna sinna 5 mánaða og 7 ára frá
og með 1. júni frá kl. 1-5 á daginn
að heimili þeirra. Uppl. i sima
75318 e. kl. 17.
Unglingsstúlka óskast
nú þegar til að gæta 8. mán. gam-
als stúlkubarns, hluta úr degi frá
18. mai. Uppl. i síma 26488.
13 ára stúlka
óskar eftir að gæta ungbarna i
júni og júli. Simi 26824 eftir kl. 1.
Tapað - fundid
■* ..«,
Sá sem tók
rauð Kneissle skiði i misgripum i
Bláfjöllum sl. laugardag, vin-
samlega hringi i sima 7 2 493 e. kl.
18.
Karhnannshringur (gull)
tapaðist um helgina. Uppl. i sima
76475 e. kl. 17.
Módel gullhringur
tapaðist aðfaranótt 2. april lik-
lega i Ármúla eða Vesturbergi.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 76624. Fundarlaun.
Til byggin
Mótatimbur óskast.
Uppl. i si’ma 28877.
Krossviður.
Tii sölu 16 mm krossviður í fullum
lengdum. Ristur að endilöngu ca.
200ferm. einnotaður. Uppl. i' sima
17938.
L
Fasteignir
Einbýlishús á Akranesi
til sölu, fokhelt. Uppl. i sima
93-2348 milli kl. 7 Og 10.
(Sumarbústaóir
Bflskúr.
Til sölu 23 ferm bilskúr til flutn-
ings. Gæti hentað sem sumarbú-
staður. Simi eftir kl. 7 41328.
Sumarbústaður i landi
Miðfells við Þingvallavatn til
sölu. Uppl. I sima 81726.
Gripið tækifærið
Til sölu ófúllgerður sumarbústað-
ur við Þingvallavatn i Miðfells-
landi. Til greina kemur að taka
góðan bfl uppi.Tilboðsendist Visi
merkt „Sumar 12528.”
Sumarbústaður til sölu.
Er að smiða 40 fermetra sumar-
bústað tilbúinn i endaðan júni.
Uppl. á vinnustað i Orfirisey hjá
Sjófangi, og i sima 13723 á kvöld-
Sumardvöl
Sveitadvöl — llestaky nning
Tökum börn 6-12 ára i sveit 12
dagar i senn. Útreiðar á hverjum
degi. Uppl. i sima 44321.
/
15 ára stúlka óskar
eftir vinnu i sveit isumar. Er vön.
Uppl. i si'ma 18826.
Hreingerningar
Vélahreingerningar.Tökum að
okkur hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum. Van-
ir og vandvirkir menn. Simi
16085.
Gófteppa-
og húsgagnahreinsun^ i heima-
húsum og stofnunúm. Löng
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Simi 20888
Dýrahald
Collie hvolpar til sölu.
Uppl. i sima 92-3561.
Fallegur, brúnn
6 vetra reiðhestur til sölu, ekki
fulltaminn. Uppl. i sima 99-4346
milli kl. 7 og 8 næstu kvöld.
Tilkynningar
Smáauglýsingar Visis.
Þær bera árangur. Þess vegna
auglýsum við i Visi i smáauglýs-
ingunum. Þarft þú ekki að aug-
lýsa? Smáauglýsingasiminn er
86611. Visir.
Skemmtanir
Tónlist við ýmis tækifæri.
Danstónlist við hæfi ólikra hópa,
það nýjasta ogvinsælasta fyrir þá
yngstu og fáguð danstónlist fyrir
þá eldri og hvorutveggja fyrir
blönduðu hópana. Við höfum
reynsluna og vinsældirnar og
bjóðum hagstætt verð. Diskótekið
Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513
og 52971.
Sumarsport
Sportm arka ðurinn
Samtúni 12, umboðssala. ATH:
við seljum næstum allt. Fyrir
sumarið, tökum við tjöld, svefn-
poka, bakpoka og ailan viðleguut-
búnað, einnig barna- og full-
orðinsreiðhjól ofl. ofl. Tekið er á
móti vörum millikl. 1-4 alla daga.
ATH. ekkert geymslugjald. Opið
1-7 alla daga nema sunnudaga.
Einkamál
Duglegur 18 ára gamall
piltur, sem er með verslunar-
skólapróf óskar eftir að komast i
kynni við menn eða konur sem
gætu útvegað honum vinnu i sum-
ar. Svar merkt „Sumarvinna”
sendist augld. Visis fyrir 7. mai.
Þjónusta
Gróðurmold.
Úrvals gróðurmold til sölu, heim-
keyrt. Garðaprýði. Simi 7 1 386.
Tek eftir gömlum
myndum, stækka og iita.Opið 1-5
e.h. Ljósmyndastofd Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40.
Kópavogi Simi 44192
Húsaviðgerðir.
Þéttum sprungur i steyptum
veggjum og svölum. Steypum
þarkrennur og berum i þær þétti-
efni. Járnklæðum þök og veggi.
Allt viðhald og breytingar á
gluggum. Vanir menn. Gerum til-
boðef óskað er. Uppl. i sima 81081
og 74203.
Tek eftir gömlum myndum,
stækka og lita. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.