Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 14

Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur :i. mai 19,78. vtsib „Vantar skýrari ákvœði um hvað gera skal í ár" segir Davíð Sch. Thorsteinsson um frumvarpið um ,,1'að vaular l'yrst og fremst i |>etta frunnai|) skýrari fvrir- mæli um. Iv% að gera á þegar á þessu ári". sagði Davíð Seh. riiorsteiiisMin, lormaður Felags islenskra iðnrekenda, er hann var spurður alits á frumvarpi i ikisstjórnai iniiar um S% jöfn- unargjald a innfluttar vörur, en Iramvarp þella á að gefa um llllll milljónii i tekjur á ári. ..Detta er reyndar fjórða út- gafa frumvarpsins, sem nú hefur verið liigð fyrir þingið, og er sú útgáfa synu lakari en þær fyrri, setn eg hef séð”, sagði Davið. Davið taldi nauðsynlegt að fá FÁ IÐNAÐARMENN AÐ W TEÍKNA Ká iðnaðarmenn leyfi til þess að teikna hus samkvæmt þeitn nýju by ggingarlögum sem ætlunin er að afgreiða á þessu þingi? HUS? Sturla Kinarsson spurði Gunnar Thoroddsen að þessu á bemu linu Visis i vikunni. Gunnar sagði, að þetta væri injög viðkvæmt mál, og væri ekki enn ljóst. hvernig sá kafli, sem um þetta atriði fjallar i lagafrumvarpinu. yrði endan- lega — en samkvæmt núgild- andi lögum eru það arkitektar sem hafa þessa heimild. ESJ Skartgripirnir i vörslu rannsóknarlögreglunnar. \ ísismynd: Gunnar Andresson. Stol skartgripum fyrir 4 milljónir Hann lét greipar sópa, pilturinn sem braust inn i verslun Vals Fannar gullsmiðs í Hafnarstræti 18 aðfaranótt mánudagsins. Far stal hann skartgripum fyrir fjórar milljónir að minnsta kosti, og hafði með sér í poka. Samkvæmt þeim upp- lýsingum sem Visirfékk i versluninni i morgun, var ekki vitað nákvæmlega hversu mikils virði skart- gripirnir eru. en pilturinn tók með sér flesta þá hringa sem hann náði i. 70 til 80 stykki. armbönd, úr og fleira. Og allt sem var úr gulli tók hann með sér. í Það var :;:r, klukkan « húlf sex m.. aiorguninn, : -em vegi ; tók efðir . ,ð hrotisí h;;.• ríft inn i i sluniri , þa þeg- haft sa' . ið liig- • regluna sem • • ’rax til . ospilltra m..:.; S Voru reglu j menn fljótlega \ issir um hver þarna hefði verið að verki. Siðar um morguninn var svo haft samband við lögregluna og hún beðin að fjarlæg.ja mann. sem ruðst hafði inn i kyndi- klefa i húsi við Austur- brún og lagst þar fyrir. Fóru lögreglumenn á staðinn og kom þá i Ijós að maðurinn i kvndiklef- anum var sa sem ieitað var að. Skammt fra uindust skartgripirmr poka og hafði piituni!’ reyndar skreytt sig r...- iinng og úri Hanii.n.:;. 1 .h< w i ið undir áhnlui:. .h-.m u vimugjafa 1‘iitannn iat aði verknaðinn. Kvenfélags Laugarnessóknar lfin árlega katfisala Kvenielags l.augar- nessoknar verður á uppstigningardag kl. 15 i IIoiiuis Medica við Kgilsgötu. Veisluborðið verður einnig fjölskrúðugt og glæsilegt nú sem fyrr og einnig verður happ- drætti með mörgum eigulegum muraim, sem kvenfólagskonur hafa að verulegu leyti búið sjálfar. Eitt aðaláhugamál Kvenfélagsins er að við Laugarneskirkju risi safnaðarheimili. Um þetta hefur verið rætt i all mörg ár, en nú er svo komið að byggingarframkvæmdir eru á næsta leiti. Þessi staðreynd hefur hvatt kven- félagskonur enn til dáða og rennur ágóðinn af kaffisölunni allur i byggingarsjóð. A uppstigningardag kl. 14 verður messa i Laugarneskirkju. en þar predikar séra Ingólfur Guðmundsson lektor og sóknar- prestur þjónar fyrir altari. ÓKEYPIS MYNDAÞJÓNUSTA opið til kl. 7 Opið í hódeginu og d laugardögum kl. 9-6 Chevrolet Nova árg. 70, 6 cyl. Blár. Góður bíll. Algjör útsala. 2 BILASALAN SPYRNAN T-2;. VITATORGI < mijli Hverfisgötu og Lindargötu Símar: 29330 og 29331 Dodge Dart árg. 74, 6 cyl beinskiptur í gólfi. Rauðbrúnn, gott lakk. Verð kr. 1300 þús.. Skipti á t.d. Cortinu 72-73. Austin Mini árg. 74 ekinn 35 þús. km. Einn sætasti pínubíll á landinu. Verð að- eins 700 þús. Skipti á amerískum 2ja dyra. M. Benz 220 D árg. 72, ekinn 600 km. á vél. Ljósblár. Góð dekk. Útvarp Power stýri og bremsur. Ef komast þú vilt á kvennafar, og krækja þér í Benz. Þá mun gefa þér þetta car, ótakmarkaðan sjens. Cortina árg. '68. Brúnsanseruð, gott lakk. Stingandi sæt á kristilegu verði 300 þús. Renault TL 12 árg. 71. Rauður, gott lakk. Sumardekk. Útvarp. Verð kr. 750 þús. Plymouth Duster árg. 70, 6 cyl sjálf- skiptur, gott lakk. Sumardekk. Verð kr. 1.400 þús. Skipti á ódýrari. —EA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.