Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 03.05.1978, Blaðsíða 23
vism Miðvikudagur 3. mai 1978. 23 íslandsmótið í sveita- keppni hefst í kvðld ó Hótel Loftleiðum islandsniótiö i sveitakeppni lielst á Hótel Loftleiðum i kvöld kl. 30 og er spilaö i Kristalssaln- um. Dregið var um töfluröð kepp- enda s.l. laugardag og er hún þannig: 1. Hjalti Eliasson 2. Jón Ásbjörnsson 3. Sigurjón Tryggvason 4. Stefán Guðjohnsen 5. Steingrimur Jónasson 6. Ármann J. Lárusson 7. Guðmundur T. Gislason 8. Guðmundur Hermannsson 1 hverri umferð verður svndur leikur á sýningartöflu og aö- staða fyrir áhorfendur er hin hesta. Eins og áður segir verður fyrsta umferðin i kvöld og fer hér á eftir yfirlit yfir spiladag- ana: Miöviktidagur :!. mai kl. 2tt I. tt mf. Hjalti Guðmundur Jón — Guðmundur T. Sigurjón — Ármann Stefán — Steingrimur Fimmtudagur f.mai'kl. 13,15 2. umf. Armann — Stefán Guðmundur T. — Sigurjón Hjalti — Jón | Stefán Guðjohnse Lskrifar um bridge: —...HT" * D Guðmundur — Steingrimur Eimmtudagur 1. inai kl. 20 3. uinf. Sigurjón — Hjalti Stefán — Guðmundur T. Steingrimur — Armann Jón — Guðmundur Köstudagur 5. maikl. 20 1. umf. Guðmundur T. — Steingrimur Hjalti — Stefán Jón — Sigurjón Guðmundur Hermann Laugardagur 0. mai ki. 13.15 5. umf. Stefán — Jón Steingrimur — Hjalti Ármann — Guðmundur T. Sigurjón — Guömundur Laugardagttr 0. mai kl. 20 0. umf erö lljalti — Armann Jon — Steingrimur Sigurjón S'.efán Guðmundnr Guðmundur T. Suiinudagur 7. mai kl. 13.15 7. unif. Stemgrimur Sigurjón Armann Jon Guðmundur T. - Hjalti Stetán - Guöinundur Núverandi Islandsmeistarar i sveitakeppni eru sveit Hjalta Eliassonar frá Bridgefélagi Reykjavikur. SKEMMTUN FYRIR ELDRI SKAGFIRÐINGA Skagfirðingafélagið i Reykja- vík verður með árlegt gestaboð i Lindarbæ á uppstigningardag fyrir eldri Skagfirðinga i Reykjavik og nágrenni. Skemmtunin hefst kl. 2.30. Þar mun dr. Jakob Benedikts- son ræða um Skugafjörð og rifja upp gamlar minningar frá liön- um árum. F'rú Þórunn Ólafs- dóttir syngur og sitthvað fleira verður til skemmtunar. Bilar fyrir þá sem þess óska verða tii taks i Lindarbæ og er bilasiminn 21971. —KS Nýtt aðsetur IBM á íslandi 11\ l in nú aðsetur sitt af Kla jiparstíg 27. jiar sem fvrii ta-kiA hcfur vcrift til húsa undan- farin ár. \ iú liiifnm tckiA.i leigu nvtt og rúmgott liú mcði aiS SKAI 1A! f I ,í+) 24. jiar scm franitíðaiaÁM-tur okkar vcrðm. A nvja staðnum er Ivrirttckið bctur í stakk BúiA til a<\ svara krölum timans o.g auka jijónustu sína \ i<A sta-kkandi lióp vii\ski|itavina. Aó SK \I I \ 111.1 + > 2 f ci nóg i vmi. n.ia '-...i-t.cði og greiA .lökmn.i \CriA \elkiiinin .i n\' |a staóinn. — — — — — Skaftahlift 24 E : | I 5 Prentarar — Prentarar Viljum ráða pressumenn sem fyrst Prentsmiðjan Oddi h.f., Brœðraborgarstig 7, simi 20280 0 Þroskaþjálfaskóli Islands auglýsir inntöku nýrra nemenda Inntökuskilyrði i skólann eru: 1. Umsækjandi skal a.m.k. hafa lokið námi úr 2. bekk í samræmdum framhaidsskóla (fjölbrautarskóla) I þeim námsgreinum, er skólinn gerir kröfur til eða hliðstæðu námi. Umsækjendur sem hlotið hafa frekari menntun t.d. lokið stúdentsprófi, skulu aö öðru jöfnu ganga fyrir um skólavist, svo og þeir sem hlotið hafa frekari starfs- reynslu. 2. Æskilegt er að umsækjandi hafi starfað 4-6 mánuði á stofnun þar sem þroskaheftir dveljast. 3. Heimilt er að veita umsækjanda skólavist þótt hann fullnægi ekki kröfum 1. töluliðs með hliðsjón af hæfnis- prófum eða öðrum tiltækum matsaðferðum. Skal við mat á slikum untsóknum m.a. hafa i huga aö umsækjandi hafi næga þekkingu til að geta tileinkað sér námsefni skólans. 4. Læknisvottorð skal fylgja umsókn um skólavist. 5. l'msækjandi skal \era orðinn 18 ára. UMSÓKN ÞARF AÐ FYLGJA: 1. Staðfest afrit af prófskirteini. 2. Vitnisburður vinnuveitenda/skóla- stjóra. Umsóknareyðublöð verða afhent i skólan- um eða send eftir ósk viðkomanda. Sími skólans er: 43541. Umsóknarfrestur er til 1. júni. SKÓLASTJÓRI. é

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.