Vísir - 06.05.1978, Side 7

Vísir - 06.05.1978, Side 7
7 Þarna er Hermann i siðasta leik sinum með úrvalsliði á móti Southampton á Laugardalsveliinum. Þaö er Jimmy Steele sem gapir viö hliðina á honum. TILKYNNING TIL SÍMNOTENDA SÍMASKRÁIN 1978 Athygli skal vakin á þvi að simaskráin 1978 gengur i gildi frá og með sunnudegin- um 7. mai n.k. Ennfremur er athygli simnotenda vakin á fjölmörgum númerabreytingum á Reykjavikursvæðinu og hinum sérstöku númerabreytingum á Akureyri, sem framkvæmdar verða þar mánudaginn 8. mai n.k. Áriðandi er þvi að simnotendur noti nýju simaskrána strax og hún gengur i gildi enda er símaskráin frá 1977 þar með úr gildi fallin. PÓST-OG SÍMAMALASTOFNUNIN. Ritari óskast Það eru þeir sem skópu þennan árangur fyrst og fremst. Það getur enginn landsliðsþjálfari, sem hefur liðið með sér i tvo daga fyrir leik gert. Ég hef að visu heyrt að Tony Knapp hafi verið góður fyrir liðiö siðustu minúturnar áður en þeir fóru inná völlinn, og það er vel. En það er ekki nóg.” Doktor í fótbolta „Rússinn ætlar sér greinilega aö taka öðruvisi á málunum og miðla okkur af þekkingu sinni. Þegar hann kom fyrst til Vals var ég búinn að leika i meist- araflokki i 10 ár og það var raunverulega þá fyrst sem ég fór að byrja að læra fótbolta. Hann gerði öllum alveg ljóst hver tilgangurinn með þvi sem þeir gerðu var og hvert var hlut- verk hvers inná vellinum. tslenskir knattspyrnumenn höfðu frosið i sömu leikkerfin og það varhann semfyrstur manna fór að breyta þessu. Hann hefur geysilega þekkingu á fótbolta, enda ekki að furða vegna þess að maðurinn er doktor i iþrótt- inni! Það er engin spurning, og reyndar hefur hann sagt mér sjálfur að hann ætli að fá Mar- tein, Asgeir og Jóhannes heim i landsleikina, enda eru það menn sem tvimælalaust eiga heima i þessum hópi. Það er hinsvegar engin ástæða að vera að kalla á leikmenn bara vegna þess að þeir leika i útlöndum.” Skilar sér „Rússinn verður mikið á ferðinni i sumar, hann á eftir að halda námskeið og vinna með einstökum þjálfurum. Núna hefur hann tekið virkan þátt i undirbúningi unglingalands- liðsins. Starf hans á eftir að skila sér eftir 2 eða 3 ár ef það gerir það ekki strax. Þessu unglingaliði þarf að skapa verk- efni vegna þess að þaö er geysi- sterkt, og vegna þess að slikt starf er ákaflega mikilvægt. Sjáum t.d. Janus Guðlaugs- son, sem lék sinn fyrsta lands- leik i sumar og stóð sig frábær- lega. Eftir leikinn var það á allra vörum hvað hann hafði leikið yfirvegað og virtist leik- reyndur. Það vissu fæstir að hann hafði að baki 15-unglinga- landsleiki og var þvi tilbúinn i slaginn.” — Hvað finnst þér um iþróttafréttamennsku hér, eftir að hafa kynnst bæði hlið iþrótta- mannsins og fréttamannsins? „Iþróttafréttamenn eru náttúrulega misjafnir eins og aðrir. Ég held þeir geri sér flestir grein fyrir áhrifum sinum, bæði á iþróttafólkið og eins á almenningsálitið. Það hefur aftur á móti fariö mest i taugarnar á mér þegar menn eru að skrifa um hluti sem þeir hafa ekki þekkingu á. Nú, á þessu rúma ári sem ég hef verið i starfi hefur allt gengið einstak- lega vel. Ég hef ekki fundið eitt dæmi um raunverulegt mótlæti. Samstarfsmenn minir á frétta- stofunni, ráðamenn útvarpsins og forystumenn iþróttahreyf- ingarinrarhafa !ika reynst mér vel og með slikan stuðning er maður fær i flestan sjó.” 10 sinnum 10 óvinir „Það er hinsvegar persónuleg reynsla min að þeir sem fá mesta lofið i fjölmiðlum, þeir fá einnig mesta lastið. Og ekki bara i fjölmiðlunum. Þeir sem á einhvern hátt skara framúr kalla um leið á sig óvini, sem reyna á einhvern hátt — með kjaftæði úti bæ ef annað dugar ekki, — að ná viðkomandi niður. Ég man alltaf eftir ráð- leggingu sem ég fékk hjá frænda minum Hermanni Her- mannssyni þegar ég var 16 ára og var að byrja að leika með meistaraflokki. Hann sagði mér að hafa það hugfast „að strax eftir að þú leikur þinn fyrsta leik i meistaraflokki þá færðu 10 manns á móti þér. Og ef þú leikur i landsliðinu verða óvin- irnir 10 sinnum 10. Þessu skaltu gera þér grein fyrir strax”. Þetta eru orð sem ég hef alltaf vitað um siðan, enda töluð af manni sem vissi af reynslunni.” Stórt fyrirtæki, er verslar með bifreiðar, varahluti og tilheyrandi þjónustu, óskar eftir ritara. Starfsreynsla: Góð vélritunar- og ensku- kunnátta nauðsynleg. Einnig meðferð á telex. Vinnutimi: Frá kl. 13.00 til 18.00 mánu- daga til föstudaga. Umsóknir ásamt meðmælum óskast send- ar blaðinu hið fyrsta, merkt ES-00158. 100 mörk! — Ertu endanlega hættur i iþróttum, eða ertu svolitið að sprikla? „Það hefur farið um mig ansi mikill fiðringur i vor. Og ég hef spilað tvo leiki með fyrsta flokki, án þess þó aö hafa æft vel. Ég sagði vist einhverntima að ég ætlaði að skora 100 mörk i fyrstu deild, og eigum við ekki að segja að ég geri það. Við skulum hinsvegar láta liggja milli hluta hvenær það gerist.” GA 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opiö i hádeginu. Hverfafundir borgarstjóra í aprfl - maí 1978. Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræðu og svarar fyrirspurnum fundargesta Breiðholtshverfin Sunnudaginn 7. maí kl. 15:30. Seljabraut 54 Á fundunum verður: 4 c, , r unaarstjóri: Gunnar Snorrason, kaunmaAur 1. Synmg a likonum og uppdrattum 2. Litskuggamyndir af helztu fram- Fundarritarar: Asa Finnsdóttir. húsmóöir oc Pétur I Fi. af ýmsum borgarhverfum og kvæmdum borgarinnar nú og riksson, hagfræöingur. nýjum byggðasvæðum. að undanförnu. Reykvíkingar - tökum þátt í fundum borgarstjóra

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.