Vísir - 06.05.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 06.05.1978, Blaðsíða 20
20 ICSI3 Blaðburðarbörn ; óskast Álftamýri Bólstaðarhlið Lágmúli Kóp.-Aust. 3 Álfhólsvegur Digranesvegur Lyngheiði VISIR Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Skjaldhamrar í síðasta sinn Skj a ld ha in rar leikrit Jónasar Árnasonar hefur nú veriö sýnt oftar en nokkurt annaö leikrit á fjölunum i Iönó eða 187 sinnum. Siðasta svnine leikritsins er i kvöld kl. 20.30. Leikurinn hefur vakiö áhuga leikhúsmanna er- lendis og er nú verið að undirhúa svningar á verkinu I tveim leikhúsum i Póllandi. Einnig er verið aö undirbúa sýningar í Svíþjóð og i Finn- landi. Alls hafa nú um 45 þúsund manns séð leikritiö hjá Leikfélagi Reykjavikur. —KP Laugardagur 6. maf 1978 vism Um HELGINA UM HELGIMA 1 ELDLlNUNNI UM HELGINA Úr einni keppninni • Þorsteinn Magnússon íslandsmeistari í billjard stendur svo sannarlega í ströngu í dag ,,Jú auðvitað stefni ég að þvi að verja titilinn, það þýðir ekkert annað’’sagði Þorsteinn Magnússon íslandsmeistari i billard (snóker) er við ræddum við hann i gær en i dag fer Is- landsmótiö 1978 fram og hefst það i Júnó við Skipholt kl. 14. „Það verður þó erfitt að verja titilinn” sagði Þorsteinn. „Það eru margir snjallir sem taka þátt i mótinu en maöur reynir aö gera sitt besta og koma sigr- inum i höfn”. Þorsteinn tók daginn snemma i morgun, og fyrir allar aldir var hann kominn Ut á Golfvöll á Seltjarnarnesi þar sem hann er félagi og þar lék hann 18 holur i „Nesbjöllukeppninni” svo- kölluðu áður en hann hélt i Skipholt til að verja titil sinn. Þorsteinn situr þvi ekki aðgerð- ariaus i dag, og verður fróðlegt að sjá hvort honum tekst að setja strik i reikninginn i „Nesbjöllukeppninni” og að endurheimta tslandsmeistara- titU sinn i snóker. Keppendur i tslandsmótinu i snóker verða 24 talsins viðsveg- ar að af landinu og hefst keppn- in sem fyrr sagði kl. 14. í aðra ÍÞRÓTTIR UM HELGINA LAUGARDAGUR: LYFTINGAR: IþróttahUs Hagaskóla kl. 14. Meistaramót Norðurlanda i lyftingum fyrir fatlaða og einnig verður kynningarmót i „Boccia”. KNATTSPYRNA: Vestmanna- eyjavöllur kl. 14. Meistara- keppni Knattspyrnusambands- ins ÍBV-Akranes. MelavöUurkl. 14, Reykjavikurmót m.fl. Fram-Armann. FIMLEIKAR: IþróttahUs Kennaraskólans kl. 15, Meistaramót tslands f fimleik- um fyrri dagur. SUNNUDAGUR: LYFTINGAR: IþróttahUs Hagaskólans kl. 14, Norður- landameistaramót fatlaðra i lyftingum og einnig verður kynningarmót i „Boccia”. KNATTSPYRNA: MelavöUur kl. 14, Reykjavfkurmót m.fl. Víkingur-Þróttur. FIMLEIKAR: tþróttahUs Kennaraskólans kl. 15, Meistaramót tslands i fimleik- um siðari dagur. I dag er laugardagur 6. mai 1978/ 125 dagur ársins. Ardegisflóð er kl. 05.51 siðdegisflóð kl. 18.08 1 , NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjavik lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Ivópavogur.Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik.Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsf jörður Lögregla og sjúkra- bill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkra- bill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. /lönduós, lögregla 4377. isafjöröur, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkra- bill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Kcflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahúss-' ins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Sélfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiLögreglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður. Lögreglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkra- bill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. MESSUR Guðsþjónustuur i Reykjavikur- prófastsdæmi sunnudaginn 7. mai, 1978 Arbæjarprestakall: Guðsþjón- usta i Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 2 e.h. Helgi Eliasson bankaútibússtjóri flytur ræðu. Starfsemi Gideonfélagsins kynnt. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Asprestakall: Messa kl. 2 aö Norðurbrún 1. Fundur i Safnaðar- félagi Ásprestakalls eftir messu. Veitingar. Bingó til ágóða fyrir kirkjubygginguna. Séra Grimur Grimsson. Breiðholtsprestakall: Helgistund i Breiðholtsskóla kl. 11. Ungt fólk syngur og talar. Sóknarprestur. Bústaðakirkja: Messa kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guð- mundsson. Séra Ólafur Skúlason. Grensáskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 (ath. breyttan messutima). Organleikari Jón G. Þórarinsson, Séra Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11. Lesmessan.k. þriðjudag kl. 10:30 árd. Séra Karl Sigurbjörnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja: Messa kl. 11 Séra Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Kristjáns- son. Langholtsprestakall: Barnasam- koma kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta ki. 2. Safnaðarstjórnin. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 (ath. breyttan messutima). Sóknarprestur. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Frank M. Halldórsson. Mánudagskvöld: Samkoma kl. 20:30 i félagsheimili kirkjunnar. Arnhold Rose talar og sýnir kvik- mynd frá kristilegu starfi i Rúss- landi. Keflavikurkirkja: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. — Sóknarprestur FÉLAGSLÍF Laugard. 6/5 kl. 13 Hrómundartindur (524 m) Græni dalur. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. Verð 1500 kr. Sunnud. 7/5 kl. 10. Sveifluháls. Gengið úr Vatnsskarði til Krisuvfkur. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1500 kr. kl. 13 Krisuvikurberg, land- skoðun, fuglaskoðun. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1800 kr. Fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá BSt bensinsölu. Hvftasunnu ferðir 1. Snæfellsnes 2. Vestmannaeyjar 3. Þórsmörk tltivist Ferðafélag Islands kynnir Vffilsfellið á þessu ári. t vor verður gengið á fjallið samkvæmt þessari áætlun. Sunnudagur 7. mai kl. 13.00 Mánudagur 15. mai kl. 13.00 Sunnudagur 21. mai kl. 13.00 Laugardagur 27. mai kl. 13.00 Sunnudagur 4. júni kl. 13.00 Laugardagur 10. júni kl. 13.00 Sunnudagur 18. júni kl. 13.00 Laugardagur 24. júni kl. 13.00 Laugardagur 1. júli kl. 13.00 Sunnudagur 2. júli kl. 13.00 tltsýnið af fjallinu er frábært yfir Flóann Sundin og nágrenni Reykjavikur. Gengið verður á fjallið úr skarðinu i mynni Jósefs- dals og til baka á sama stað. Farið verður frá Umferðarmið- stöðinni i hópferðabil. Gjald kr. 1000.- Þeir, sem koma á eigin bilum greiða kr. 200.- i þátttökugjald. Allir fá viðurkenn- ingarskjal að göngu lokinni. Börn fá fritt, i fylgd fullorðinna. Allir göngumenn verða skráðir, og þegar þessum göngum er lokið verða dregin út nöfn 5 þátttak- enda og fá þeir heppnu heimild til að taka út bækur hjá félaginu fyr- ir kr. 5000.- Ferðafélag tslands Hvitasunnuferðir Föstudagur 12. mai kl. 20.00 Þórsmörk og Eyjafjallajökull Farnar verða gönguferðir um Þórsmörkina gengið á Eyja- fjallajökul, og viðar eftir þvi sem veður leyfir. Gist i sæluhúsinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.